Bændablaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 31. október 2000 < Si suts lydersen CUU-IX 5UPÍ» UH.fEEO Heilfóðurvagninn, sem Bújöfur Búvélar hf. á Selfossi útveguðu, er með lárétta snigla og 18 m3 að stærð. Hann rúmar 4-5 rúllur. ig • Mikið úrval Vredestein landbúnaðardekkja •* IITI ViO! • Bridgestone fólks-, jeppa og vörubifreiðadekkja Kann cl UU álið á www.gv.is Þýsku básamottumar frá Gúmmívinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr. Eigum á lager 100,110~©g 120 cm breiðar mottur í ýmsum lengdum, einnig dregla og mottur í kerrur og pallbíla. Sendum um land allt! Gúmmívinnslan hf. Kynntu þér rnálið Réttartivammi 1 . Akursyri Simi 4(1 2(00 . FU 4« 2io( Heimasíða: www.gv.is AF HVERJU STAFAR ÞETTA DULARFULLA, RÓMANTÍSKA BROS? FENASOL.VET. WÉlKX tytgja lyflnu. (fenbendazól) Mixtúra 100 mg/ml Fenasól - gegn þráðormum Notkunarsvið: Fenasól, vet. inniheldur fenbendazól sem er fjölvirkt ormalyf. Það er notað gegn þráðormum og lirfum þeirra í meltingarvegi hrossa og jórturdýra. Einnig gegn lungnaormum í sauðfé. Pakkningar: 100 ml, 500 ml og 1000 ml. Skömmtun: Sauðfé: 5 mg/kg þunga. Hross og nautgripir: 7,5 mg/kg þunga. Dærni um skömmtun: Dýrategund Þungi Sauöfé 60 kg Nautgripir 200 kg Hross 400 Jkg Magn 3 mi 15 ml 30 mi Lesið vandlega leiðbeiningar DELTA HeilfóQurtilraun hafln á Hvanneyri! Undanfarnar vikur hefur verið mikið um að vera í fjósi Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri vegna undirbúnings heilfóður- tilraunar með nautgripi. Prófað hefur verið að setja mis- munandi fóðurtegundir í vagn- inn, t.d. næpur, þurrhey, kjarnfóður, grænfóður og rúllur með mismunandi gras- tegundum og þurrefnisinni- haldi. Könnuð hafa verið áhrif þess að setja fóðrið í vagninn í mis- munandi röð og jafnvel allt sam- stundis. Ef mikill munur er í grófleika fóðurtegundanna (stubblengd) virðist best að láta kjamfóðrið og t.d. næpurnar fyrst, síðan grófari fóðurefni og fíngerðara fóðrið þar á eftir. Ef um er að ræða fóður sem er jafn grófgert, virðist vera í lagi að setja allt fóðrið í vagninn á sama tíma. Prófaður hefur verið mis- munandi blöndunartími til að fá mátulega stubblengd. Niður- stöður sýna að blöndunartími fyr- ir 2-3 rúllur er frá 15 til 25 mínútur. Þurrefnið hefur verið mælt úr blöndunum og prófað hefur verið að bæta vatni í blöndur til að ná æskilegu þurrefnisinnihaldi. Mjög mis- vísandi leiðbeiningar eru um hvert æskilegt þurrefnisstig í heilfóðurblöndu skuli vera eða frá 25% þurrefni og uppúr. Við fóðrun með heilfóðri verður ekki einungis að taka tillit til átgetu, heldur líka samloðunar fóðursins í blöndunni því ná þarf Fjósamennirnir Höskuldur Gunnarsson og Haraldur Reynisson að störfum. „heilfóðuráhrifum". Erlendar verklegar leiðbeiningar segja að heilfóðrið eigi að vera „þannig að hægt sé að búa til bolta í lófanum úr heilfóðrinu, án þess að vatn komi út á milli fíngranna". I þessari viku hefst heilfóður- tilraunin á Hvanneyri í samstarfi við RALA. Athuga á átgetu, nyt og efnainnihald mjólkur hjá þremur hópum kúa, annars vegar á hefðbundnu fóðri og hinsvegar á heilfóðri með og án kjamfóðurs. Sömu fóðurtegundir og hlutfall milli þeirra, eru notaðar við fóðrun allra gripanna. Louise Mtflbak sérfrœðingur við búfjárrœktarsvið Landbún- aðarháskólans á Hvanneyri

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.