Bændablaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 16
16
BÆNDABLAÐiÐ
Þriðjudagur 31. október 2000
Viúskipti og atviimulíl
Umsjón
Erna Bjarnadóttir
Verð á gmðelumarki
Sanngjarnt eða
afarkosflr?
Síðastliðin tvö ár hefur mikil end-
urskipulagning átt sér stað í
mjókurframleiðslunni. Búum hef-
ur fækkað hraðar en næstu ár á
undan og meðalgreiðslumark
þeirra sem eftir eru nálgast nú 100
þús. lítra en var um 85 þúsund
lítrar fyrir tveimur árum. Ekkert lát
virðist enn á þessari þróun þrátt
fyrir hátt verð á greiðslumarki.
Verðhækkun greiðslumarks síðast-
liðinn vetur skýrðist m.a. af því að
ljóst var að lítið sem ekkert fengist
fyrir mjólk umfram greiðslumark á
því verðlagsári sem lauk 31. ágúst
sl. Verðið hefur síðan haldist lítið
breytt og því von að spurt sé hvort
eðlileg endurnýjun geti orðið í
mjólkurframleiðslunni til fram-
búðar á þessum kjörum? Ef litið er
til Danmerkur og Svíþjóðar er allt
annað uppi á teningnum. I Dan-
mörku er kvótamarkaður (til-
boðsmarkaður) og viðskipti fara
fram tvisvar á ári. I júní sl. var
verð á mjólkurkvóta 2,84
DKR/kg. Verð á mjólk til bænda
er 2,40 DKR/kg (4,2% fita og
3,4% próteininnihald) og kvóta-
verðið því 1,2 falt mjólkurverðið. í
Svíþjóð eru viðskipti með
mjólkurkvóta frjáls, verð á kvóta
1,50 SEK/kg og verð á mjólk 2,80
SEK/kg. Kvótaverðið er þvi
rösklega helmingur af lítraverði til
bænda. Hér á landi er verð á
greiðslumarki u.þ.b. þrefalt
mjólkurverð.
Velta má fyrir sér hvaða
skýringar geta verið á því hve
kvótaverð er miklu hærra hér á
landi en hjá nágrönnum okkar og
má þar nefna eftirfarandi:--------
Auknina areiðslumarks 32.816 Itr
Auknar tekiur af nautaripum 2.590 þús. kr
Aukinn brevtileaur kostn. 1.043 þús. kr
Aukinn hálffastur kostn. 475 bús. kr
Auknar afskriftir (án niðurf. areiðslum) 640 bús. kr
Auknina fiármaanskostnaðar 255 bús. kr
Alls auknina kostnaðar 2.191 búskr.
Tekjur - kostnaður 399 bús. kr.
Tekiur á líter 12.15 kr
* Fyrirkomulag á stuðningi við
mjólkurframleiðslu hérlendis
(beinar greiðslur á framleiddan
líter innan greiðslumarks)
* Eru enn ónýttir hagræðing-
armöguleikar í mjólkurfram-
leiðslu hér á landi
* Fáir aðrir valkostir við nýtingu
lands og bygginga
* Hér á landi er heimilt að
niðurfæra greiðslumark til
lækkunar tekna samkvæmt
lögum um tekju- og eignaskatt.
Til að varpa aðeins skýrara
Ijósi á hvað stækkun bús getur
gefið af sér í aðra hönd voru teknar
niðurstöður úr uppgjöri búreikn-
inga annars vegar frá búum með
tæplega 103 þús. lítra greiðslu-
mark (601-700 ærg) og hins vegar
135.500 lítra greiðslumark (801-
900 ærg). Taflan sýnir þær breyt-
ingar sem urðu á tekjum af
mjólkur- og nautakjötsframleiðslu
og kostnaði öðrum en niðurfærlsu
greiðslumarks og launum eiganda
við þessa stækkun.
Sjá töflu.
Núvirði árlegra-innborgarra- kr. -
12,15 kr/líter m.v. 14% vexti í 15
ár eru 75 krónur/ltr
Núvirði árlegra innborgana kr.
12,15 kr/líter m.v. 8% vexti í 15 ár
eru 104 krónur/ltr.
Með öðrum orðum ef bú með
tekju og kostnaðarsamsetninu eins
og meðaltal 38 búa með tæp 103
þús. lítra greiðslumark árið 1999,
væri stækkað um tæpa 33 þús. lítra
og tekju og kostnaðarsamsetning
svaraði þá til meðaltals 23 búa
með 135.500 lítra, sbr.
Niðurstöður búreikninga 1999,
hygðist kaupa greiðslumark í dag
og greiddi fyrir það 75 kr á lítra
með láni til 15 ára á 14% vöxtum,
fengist ekkert upp í laun eiganda
fyrstu 15 árin. Gefið er jafnframt
að verðmæti greiðslumarks að
þeim tíma liðnum sé kr. 0/ltr.
Dæmið hér að framan er að
sjálfsögðu byggt á meðaltölum og
niðurstaða rekstraráætlunar fyrir
einstök bú kann að gefa allt önnur
svör um hvað hagkvæmt sé að
greiða fyrir greiðslumark.
Dæmið lítur enn verr út fyrir
þá bændur sem í dag eru að endur-
byggja og stækka samhliða
greiðslumarkskaupum. Bygginga-
kostnaður á bás virðist liggja nærri
500 þúsund kr og kaup á greiðslu-
marki á þennan nýja bás nálgast að
kosta 1 milljón króna. Vaxta-
kostnaður af þessari fjárfestingu
liggur því á bilinu 20-30 kr á líter,
jafnvel hærri.
Eins hlýtur að vera umhugsun-
arefni hvaða áhrif það hefur á
framtíð mjólkurframleiðslu hér á
landi ef á fjárfestingar í mjólkur-
framleiðslu er að leggjast nýr
kostnaðarliður hvort heldur er við
sölu bújarða eða ættliðaskipti.
Ætla má að flestar framleiðsluein-
ingar skipti um eigendur á 25 ára
fresti og verði ekki að gert má því
ætla að innan 25 ára sé áhvílandi
vaxtabyrði af þessa völdum 10-20
kr á hvern framleiddan líter.
Allt þetta, ásamt samanburði á
verði hér við nágrannalönd okkar
Danmörku og Svíþjóð, undirstrik-
ar að verð á greiðslumarki hér er
hátt og löngu tímabært að skoða
alvarlega hvemig mjólkurfram-
leiðslan á að endurnýjast og þróast
til framtíðar við rekstarumhverfi
sem framieiðslustjómun er rauði
þráðurin í.
greiöslumarki
Samkvæmt bráðabirgðatölum
hefur verið óskað eftir að ríkið
kaupi um 32.500 ærgildi af
greiðslumarki í sauðfé nú í
haust. Til viðbótar koma 800
ærgildi frá aðilum sem selja
greiðslumark sitt í tvennu lagi
og verða til greiðslu í janúar
2002. Alls liggur því fyrir
sala á 33.300 ærgildum. 40%
af þessu greiðslumarki kemur
af suður- og vesturlandi.
Ohætt er að segja að þetta séu
mun meiri viðbrögð við
uppkaupatilboði ríkisins en
margir höfðu átt von á.
Ilppstokkun i alurOastílu
Miklar breytingar hafa orðið á
fjöld aðila í slátrun á þessu ári.
Nú í haust taka 11 aðilar við
sauðfé til slátrunar en voru 16
í fyrra. Þá eru 11 aðilar í
svínaslátrun en voru 15 í fyrra
og 10 taka nú við nautgripum
en 13 í fyrra. Sami aðili getur
síðan rekið fleiri en eitt
sláturhús. Sem dæini má taka
að árið 1999i námu umsvif í
sauðfjárslátrun hjá þeim
aðilum sem sameinast hafa í
Goða hf. 38% af heildar
framleiðslu. Næst á eftir koma
SS með 18% og samanlögð
umsvif þeirra aðila sem
sameinast hafa í Norðlenska
matborðinu ehf., 12%.
Þá hefur rekstraraðilum í
mjólkuriðnaði einnig fækkað
og eru nú 9 en voru 11 í fyrra
og er mjólkursamlagið í
Búðardal þá talið með
Mjólkursamsölunni bæði árin.
Greiðsla á álagi vegna
sumarslátrunar.
Samkvæmt ákvörðun
Markaðsráðs kindakjöts frá sl.
hausti, verður greitt álag á
dilkakjöt sem slátrað er yftr
sumartíman allt til 9.
september. Skýrlsur frá
sláturleyfishöfum fyrir hvem
mánuð berast Bændasam-
tökunum að jafnaði um 20.
næsta mánaðar og em skýrslur
fyrir september nú sem óðast
að koma í hús. Útreikningur
og afgreiðsla á sumarálagi
verður framkvæmd í einu lagi
fyrir allt tímabilið. Því er ljóst
að þar sem að fyrst þarf að
ljúka afstemmingu á
september skýrslum og
ennfremur vegna lokunar á
skrifstofum Bændasam-
takanna 2. - 8. nóvember,
verður ekki hægt að ljúka
þessu uppgjöri fyrr en í
kringum 15. nóvember.
Framleiðsla og sala mjólkur í september 2000
Innvegin mjólk
Seldar afurðir á fltugrunni
Seldar afurðir á próteingrunni
September
mánuður
7.510.436
7.524.518
8.773.690
Síðustu 12
mánuðir
103.769.537
98.275.992
105.624.740
Breyting f.f. ári
mán. 12 mánuðir
-2,36
-4,50
0,44
-4,07
-0,38
2,60
Framleiðsla mjólkur í september var rösklega 2% minni en í september 1999. Sala mjólkur á próteingrunni er
vaxandi og eru það einkum ostar og skyr sem landinn neytir í vaxandi mæli. Sala umreiknuð á fitugmnni er
hins vegar ívið minni síðustu 12 mánuði en næstu 12 mánuði á undan. Misvægi milli sölu á fitu- og
próteingrunni fer því vaxandi.