Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 1
15. tölublað 9. árgangur Þriðjudagur 16. september 2003 ISSN 1025-5621 Upplag: 9.000 eintök fllþjóölegup skóla- mjúlkurdagup í næstu viku Þann 24. september nk. verður haldið upp á fjórða alþjóðlega skólamjólkurdaginn víða um heim. í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna í Sunnusal Radisson SAS Hótel Sögu þar sem gestum Fyrr í sumar ákváðu forsvars- menn ístex að leita aðstoðar lög- manna til að koma í veg fyrir vörusvik, en fyrirtækið Drífa ehf. í Garðabæ hafði flutt inn ullarteppi frá Lettlandi - úr erlendri ull - og merkt þannig að fljótt á litið mátti ætla að teppin væru alíslensk. Teppin voru boðin undir nafninu lcewear of Iceland. Á teppunum var miði með texta um íslenska ull og eiginleika hennar. Textinn var verður m.a. boðið að skoða fjöl- breytt úrval íslenskra mjólkur- afurða og bragða á mjólk og mjólkurvörum í boði íslensks mjólkuriðnaðar. Alþjóðlegi skólamjólkurdagur- tekinn beint upp úr gæða- bæklingi fyrir íslenska ull sem Fagráð textíliðnaðarins gaf út. "Er þetta til þess fallið að villa um fyrir neytendum sem kaupa teppin í góðri trú að um íslenska vöru sé að ræða," sagði í bréfi lögfræðings ístex til Drífu ehf. Forsvarsmenn Drífu fullyrtu í bréfi um mitt sumar að þeir hefðu látið innkalla umrædd teppi en nokkru síðar mátti engu að síður sjá teppin í Eden í Hveragerði. Þá inn er haldinn til að stuðla að aukinni mjólkumeyslu ungs fólks enda hefur mjólkurdrykkja bama og unglinga dregist vemlega saman víða um heim á síðustu ámm, þar á meðal hér á landi. Hart var búið að skipta um merkimiða, enn stóð á þeim Icewear of Iceland en ekki gefið til kynna á jafn af- gerandi hátt og áður að í teppnum væri íslensk ull. Starfsfólk Eden hafði hins vegar bætt um betur og límt miða á teppin þar sem á stóð "Iceland Original", en þá merkingu er vart hægt að túlka öðm vísi en þama sé íslensk vara á ferð. "Við stöndum í þeirri trú að þama sé um afganga að ræða og þess vegna höfúm við ekki gripið til þess er sótt að mjólkinni og mikið dmkkið af alls konar söfúm, saft og gosdrykkjum. Magnús Ólafsson, formaður Markaðsnefhdar mjólkuriðnaðar- ins, sagði að markaðsnefndin hefði sett sér það markmið að auka stór- lega neyslu mjólkur hjá nemendum í skólum landsins. Hann sagði ennffemur að menn vildu tryggja að neysla mjólkur í leik- og gmnnskólum landsins væri í samræmi við manneldis- markmið í landinu. Aðstoðar heil- brigðisráðherra og menntamála- ráðherra yrði leitað í þeim efnum. Einkunnarorð dagsins em: Mjólk er máttur! Hvað segja krakkarnir um mjólkina? Sjá blaðsiðu 14 ráðs að fara í mál við fyrirtækið. Þetta er með grófari dæmum um vömsvik sem ég hef séð. Varan var ekki merkt upprunalandi og reynt eftir megni að láta menn halda að hún væri íslensk. Ferðamenn sem koma til landsins vilja kaupa íslenska ull þar sem hún er þekkt fyrir gæði. Það er óþolandi ef menn komast upp með það að selja innfluttar, ódýrar eftirlíkingar og nota okkar markaðs- setningu," sagði Guðjón Kristinsson, ffamkvæmdastjóri Istex. Vilja gera lambakjot al markfæOi MATRA hefur fengið styrk af þróunarfé til rannsókna á hollustuþáttum í lambakjöti. Ólafur Reykdal, matvæla- og efnafræðingur, vinnur að þessu verkefni. Hann sagði að annars vegar væri um að ræða úttekt á hollustuþáttunum, það er þeim næringarefnum sem eru til staðar í iambakjöti og hafa ótvírætt hollustugildi. Hins vegar væri verið að kanna möguleika á því að gera lambakjöt að markfæði en markfæði er best þekkt í mjólkurvörum svo sem AB mjólk og LGG plús. Það er vara sem er markaðssett í þeim tilgangi að bæta heilsu manna og efla heilbrigði. „Við ætlum að reyna að finna leið til þess að flokka megi lambakjöt sem markfæði, en það er ekki alveg hlaupið að því," sagði Ólafur. Þessar rannsóknir eru í gangi og má vænta nánari fregna af þeim nú í september. Sláturíélag SuOurlands, Áform og HogleiOir saman i markaOsátaki í Danmðrku Sjábls. 11 13. Alls eru 869 fjós á landinu Hefðbundin básafjús eru 635 talsins eða 73,1 % Landssamband kúabænda hefúr tekið saman upplýsingar um fjósgerðir hérlendis nú í byrjun verðlagsársins. Skráin er unnin upp úr gögnum Bændasamtaka Is- lands og upplýsingum ffá Búnað- arsamböndum og Héraðsdýra- læknum landsins. Frumniður- stöður sýna að fjós hérlendis eru nú 869 talsins og þar af eru hefð- bundin básafjós 635 eða 73,1%. Athyglivert er að enn er hand- mjólkað í einu fjósi og í 18 fjósum er mjólkað með fotumjaltakerfi. BásaQós með mjaltabás eru nú 114 alls eða 13,1%, en lausa- göngufjós eru 120 eða 13,8%. Lausagöngufjósin skiptast þannig að 118 þeirra eru legubásafjós, þar af 11 með mjaltaþjónum, 1 rimla- fjós og 1 hálmfjós. Nánar er unnið að greiningu á gögnunum hjá Landssambandi kúabænda. Hér má sjá teppin sem Guðjón talar um. Á innfelldu myndinni gefur á að líta merkimiða sem voru á teppi sem Guðjón keypti í Eden í Hveragerði. Qtiolandi eí menn komast upp með að selja innfluOar, ódýrar eftirlíkingar - segir Guðjðn KrisOnsson, framkvæmdasgóri fstex um innðiHning n ullarteppum Irá Lefflandi

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.