Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 16. september 2003
r
I tilefni af alþjóðlega skólamjólkurdeginum bað Bændablaðið ellefu ára börn í 6. bekk Æ í
Smáraskóla í Kópavogi að skrifa um mjólk. Börnin brugðust vel við beiðni blaðsins og hér má
sjá árangurinn - en verkið unnu þau undir stjórn kennara síns, Önnu Lísu Þorbergsdóttur.
Ásgerður
Anna
Hjördfs
Brynhildur
María
Krfstín
V . .
P ’ B Katríijj,. WS&. Jm
• Birna »3 jLJ
Hér má sjá krakkana í 6. bekk í Smáraskóla. Stofan þeirra heitir Hrafnhólar. Sólveig Rafnsdóttir stuðningsfulltrúi er til vinstri en Anna Lísa er t.h. Þess
má geta að það vantar Eið Örn á myndina.
Jóna
Einu sinni var lítil stelpa sem hét Jóna.
Mamma hennar var flugfreyja en pabbi hennar
var mjólkurfræðingur. Heima hjá Jónu var
bara drukkið mjólk og vatn. Það var aðeins um
helgar sem Jóna mátti fá djús. Einu sinni þegar
Jóna og mamma hennar og pabbi voru að
borða kvöldmatinn spurði Jóna: Pabbi, hvað
gerist ef maður drekkur ekki neina mjólk? Þá
verður maður ofl pirraður og sumir fara að
reykja af mjólkurleysi, svaraði pabbi hennar.
Mamma hennar Freyju hefúr næstum því
aldrei drukkið mjólk, sagði Jóna og fór upp í
rúm. Freyja var besta vinkona hennar Jónu.
Jóna ætlaði alltaf að drekka mjólk. Daginn
eftir var Jóna í skólanum og krakkamir vonj að
læra um mjólk. Mjólk er holl og líka góð. í
mjólkinni er prótein og kalk, sagði
Gunnhildur, kennarinn hennar Jónu. Jæja
krakkar, fyrir daginn í dag áttuð þið að læra
mjólkurlagið.
Einn, tveir og...Mjólk er góð fyrir káta
krakka glöð og rjóð þá við verðum öll. Mjólk
er góð gimileg að smakka kynjaflóð fyrir álfa
og tröll. Mjólk er góð fyrir þig og mig
mmjjóóllkk er góð. Þegar Jóna var að ganga
heim úr skólanum hitti hún mömmu hennar
Freyju. Veistu hvað, pabbi segir að ef að
maður drekkur ekki mjólk þá verði maður ekki
sterkur, sagði Jóna en mamma hennar Freyju
var farin.
Eflir 80 ár þegar Jóna var að segja
bamabömunum sínum sögurafsérþegarhún var
" lítil skildu þau að þau yrðu að fara að drekka meiri
mjólk. Takk amma, sagði Ylfa sem var 9 ára og átti
bróður sem hét Hrannar en hann var bara 5 ára.
Síðar þegar Jóna var alveg að gefast upp tók hún að
sér að fara með mjólk á elliheimili og biýndi fyrir
gamla fólkinu að það yrði að fara að drekka meiri
mjólk.
Síðan varð hún að deyja en þegar hún dó
» þá dó hún sem hamingjusöm gömul kona.
Höfundar:
Ásgerður, íris Harpa og Hákon
Krakkar eiga að drekka mikla mjólkþví hún er bœði nœringarrik og
góð. Það er mikið af vitamínum og steinefnum i henni. Vítamín eru
efni sem eru nauðsynleg fyrir likamann svo hann þroskist eðlilega. í
mjólkinni eru A, B, C, og D vítamín. Það er mikið af B-2 vítamíni og í
Dreitil er búið að bœta við D-vitamini. Efbörn og unglingar drekka um
% lítra af mjólk og borða 1-3 ostsneiðar á dag er ráðlagður
dagsskammtur af kalki kominn. Mjólkin er holl fyrir tennurnar,
sjónina og beinin. Það eru til margar tegundir af mjólk t.d. léttmjólk,
nýmjólk, fjörmjólk og undanrenna. Síðan eru lika tilýmsar
mjólkurvörur, þ.á.m ostur, jógúrt, súrmjólk, þykkmjólk, skyr,
engjaþykkni og mysa. Það eru líka til margar stærðir af fernum undir
mjólkina, 1 lítra, % úr lítra og IV2 lítra fernur. Mjólk er allra meina
bót.
Höfundar: Telma Ýr, Orri Steinar og Unnar Karl
Mjólk er góð og fæst úti í haga,
mjólk er holl og fer vel í maga.
Mjólk fer úr beljum og fer svo í vinnslu,
hún breytist í jógúrt en ekki í mylsnu.
Mjólk fer í pakka og er seld í búðum,
mjólk skaltu drekka með kökum og snúðum.
Mjólkin er holl fyrir bein og tennur,
en hún veröur úldin þegar hun brennur.
Léttmjólk, nýmjólk, þykkmjólk og fjörmjólk
allt er það hollt og gott fyrir mannfólk.
Vítamín, kalk og tegundir fleiri,
hún fæst út um allt líka á Flateyri.
Og þegar þú svo lest þetta ijóð
þá serð þú loks hvað mjólkin er góð!
Höfundar: Anna Hjördís, Katrín Birna og Eiður Örn.
Mjólk er holl fyrir tennur og
bein því í henni er mikið kalk.
Aðalvítamínið í mjólk er B
vítamín og í sumar
mjólkurtegundir er búið að
bæta A- og D-vítamíni. Það eru
til margar tegundir af mjólk:
Fjörmjólk, léttmjólk, nýmjólk,
DreitiII, undanrenna, súrmjólk
og kókómjólk. Þessar tegundir
innihalda mismikið af fitu og
vítamínum og því ættu allir að
geta fundið sér mjólkurtegund
sem passar þeim.
Svo eru einnig til geitamjólk
og sojamjólk en þær eru ekki
mikið notaðar.
Þeir sem drekka mjólk
verða hraustir og sætir.
Höfundar: Andri Már, Aron
Pétur og Kamilla Rut.
Krekkar þurfa afl
drekka mjólk því bún
er holl og styrkir
tennur og bein
Krakkar á aldrinum 11-14 ára
þurfa 1200 mg af kalki og úr
tveimur mjólkurglösum fá krakkar
48% af þessum ráðlagða
dagskammti, RDS.
En fólk á aldrinum 31-60 ára
þarf 800 mg af kalki og úr 2
mjólkurglösum fær það 72% af
dagskammtinum. Kalk er það
steinefni sem mest er af í
líkamanum. I beinum og tönnum
fúllorðinnar manneskju eru 1-1,5
kg af kalki. Beinin eru lifandi
vefúr sem er í stöðugri þróun.Við
fæðingu innihalda beinin 25 kg af
kalki. Eykst kalkmagnið jafnt og
þétt í uppvextinum og nær
hámarki við 25 ára aldur. Á
þessum aldri eru 1200g í beinum
karlmanna en um 900 g í beinum
kvenna.
Höfundur: Brynhildur
Marla.Kristín og Sœvar