Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 23
Þridjudagur 16. september 2003 Bændablaðið 23 Dráttarvéladekkin Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! Uitiucesrone fircs.tonc Gæði á góðu Kannaðu málið á www.gv.is Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni 0Felgur 0 Rafgeymar 0 Keðjur 0 Básamottur Kraiburg motturnar eru mjúkar og stuðla aö betra gripi hjá klaufdýrum Minni hætta á júgurskaða Minna um sýkla og gerla Auðveldar í þrifum ................... Gummivinnslan hf. má "ota jafnt undir hesta, kyr, svín og fleiri dyr Réttarhvammi t . Akureyri ^595" Sendum um allt land - Hringlð og fáið frekari upplýsingar «»«**»» '■(RSP’ Sama verð frá Reykjavik sími 461 2600 - Fax 461 2196 0 Dráttarvéladekk 0 Heyvinnuvéladekk 0 Vörubíladekk | J Jeppadekk 0 Öryggishellur 0 Fólksbíladekk Sjöunda hopíerðin á Agpomek í DanmOrku framleiðanda. Sveskjumar í bjúgu- endanum verða svo heimsóknir til bænda í bæði Þýskalandi og Svíþjóð. Þrátt fyrir að þetta virki mjög mikið, verður ágætur tími til að slaka á og skemmta sér en við munum heimsækja sýninguna á mánudeginum, heimsækja bændur á þriðjudeginum og svo bæði sýninguna, bónda og fyrirtæki á miðvikudeginum. Á fimmtudeg- inum verður heimsótt kúabú í Þýskalandi og jafhframt fyrirtæki og eitt kúabú á Fjóni, á leiðinni til Kaupmannahafhar. Á föstudeg- inum verður svo boðið upp á stutta ferð yfir Ermasundsbrúna og heim- sótt kúabú í Svíþjóð, en þeir sem vilja ekki fara með geta notað sama dag til að njóta Kaupmannahafnar. Svo að kvöldinu verður flogið aftur heim til íslands, en einnig verður boðið upp á að framlengja ferðina fiam á og yfir helgina". höfum ávallt lagt ríka áherslu á að ferðin sé þannig skipulögð að þátttakendum líði vel og að hótelin séu ávallt í hæsta klassa". Aðspurður kvað hann ferða- áætlunina vera tilbúna og að hún verði send út til fyrirtækja, búnað- arsambanda og helstu stofhana í landbúnaði á næstunni. "Eins og undanfarin ár höldum við utan á sunnudegi og ökum til Silkiborgar. Þar verður gist í 3 nætur, svo í Kolding í eina nótt og síðustu nóttina í Kaupmannahöfh. Við Ferðaskrifstofa Vesturlands mun í janúar nk. standa fyrir sjöundu skipulögðu hópferðinni á landbúnaðarsýninguna Agromek í Herning (Danmörku), en sýningin er sú stærsta sem haldin er í Norður-Evrópu ár hvert. Eins og kunnugt er hafa fjöl- margir bændur og þjónustu- aðilar farið í þessa ferð og eru þátttakendur frá upphafi rétt tæplega 350. Um skipulagningu og fararstjórn sér Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, eins og undanfarin ár, en haldið verður utan sunnudaginn 18. janúar og komið heim föstu- daginn 23. janúar. Sýningin er öll hin glæsilegasta, með nærri 600 sýningaraðilum og um 200 nýjungum ár hvert. Á síðasta ári heimsóttu sýninguna tæplega 82 þúsund gestir og þar af fóru um 100 Islendingar á sýninguna. Þá er einnig fjölbreytt nautgripasýning haldin samtímis í einni sýningarhöllinni, en hallimar em margar og samtengdar með göngum. Karl Sigurhjartarson er ffam- kvæmdastjóri Ferðaskrifstofh Vesturlands. "Allt skipulag ferðar- innar miðar að því að þátttakendur nái að upplifa og sjá sem mest af danskri nautgriparækt, ólíkri tækni og ýmsum möguleikum til að leysa hin daglegu störf. Þannig er stefht að því að sjá bæði hálmdýnu- og legubásafjós með sem ólíkustum mjaltabúnaði og kúakynum. Einnig verður að þessu sinni farið í sláturhús, áburðarverksmiðju, til holdanautabónda og mjaltatækja- AQaldælahreppup opnar heimasíðu ffamfæri við íbúa sína og ferðamenn auk þess að færa fréttir af vettvangi sveitarfélagsins. Reykjavíkurborg er fjölmennasta sveitarfélagið sem heldur úti heimasíðu en íbúar þar voru 112.490 um síðustu áramót. Fámennasta sveitarfélagið sem heldur úti heimasíðu er Grímseyjarhreppur en 89 voru skráðir þar til heimilis þann 1. desember sl. Allar nánari upplýsingar og skráning í ferðina fer ffam hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437-2323 og einnig má senda tölvupóst á fV@fV.is. Fyrir skömmu opnaði Aðaldælahreppur heimasíðu á slóðinni www.adaldaelahreppur.is Líkt og á flestum öðrum heimasíðum sveitarfélaga er hægt að nálgast fundargerðir sveitarstjómar á vefnum auk þess sem hann er upplýsingamiðill fyrir sveitarfélagið um það helsta sem þar er að gerast. Heimasíða Aðaldælahrepps er 64. heimasíða sveitarfélaga sem í æ ríkari mæli nýta sér vefinn til að koma ýmsum upplýsingum á án viðhalds! Harðplast- gluggar og hurðir í allar byggingar! Arctl uga reyn s / a liérlendis Líttu á nýja heimasíðu! vywvv.kjarnagluggar.is 7alds! I w I Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópnvogi • Simi 564 4714 • Fax 564 4713 BændablaOifi kemur út í 9000 eintökum ÞaQ nær aíap vel til Qeippa sem búa í stpjðlbýlinu. BændablaQiQ ep góðup kostup þegap kemup aQ auglýsingum! HPingdu í síma 563 0300 fjölnota gnpaflutningakerrur 5 hesta kerrur á hagstæðu verði |Trallers| Ifor Williams jTrailers] Eigum einnig kerrur sem rúma tvo til þrjá hesta á aðeins kr. 425.000- án/vsk. Lágmúla 7 S: 5882600 og 8931722 VÉLAVERf

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.