Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 17
Þridjudagur 16. september 2003
17
BændoUaðið
Gestir skoða fjölbreyttan varning sem var á boðstólnum á Markaðsdegi í Lónkoti fyrir skömmu. /Bbl. Orn
Ný sjónvarpstöd á íslandi! '
engin áskriftargjöld. Naest um all* land.
Stafræn mynd- og hljómgæði.
Ein besta sjónvarpstöð í Evrópu. Alls 8 rásir ásamt
öllum bestu útvarpstöðvunum í Bretlandi.
Sendir út Widescreen.
s«085 cm diskur.
HtBEE E9
TILBOÐ
Móttakari, diskur og nemi.
29.900 kr.
_________án uppsetningar^
Gervihnattasjónvarp -
Sky Digital/Digibox.
Yfir 100 evrópskar rásir!
Góð greiðslxkjör.
Með Sky Digibox nærðu miklum fjölda af yy
bæði sjónvarps-og útvarpsrásum.
MarkaQsdagurí
sveitui nýtur vinsælda
Síðasti markaðsdagurinn í
sumar að Lónkoti í Sléttuhlíð
var fyrir skömmu. A markaðs-
dagana mætir handverksfólk
víðsvegar að af landinu og býður
framleiðslu sína til sölu. Að
þessu sinni voru seljendur um 30
talsins og öll borð í tjaldinu
Hálfdánarhring í notkun. Það
var sumari 1999 sem ferða-
þjónustan í Lónkoti í Skagafirði
fór að gefa handverksfólki og
raunar þeim sem höfðu einhvers
konar varning á boðstólnum
kost á að selja í tjaldinu sem er
það stærsta á landinu.
Markaðsdagarnir hafa verið
þrír á hverju sumri, þ.e. síðasti
sunnudagur í sumarmánuðun-
um, júní, júlí og ágúst. Þetta
Samningur Húlaskúla og
ViOsklntahðskðlans á Bifrost
Viðskiptadeild
Viðskiptaháskólans á Bifröst
annars vegar og ferðamáladeild
og fiskeldisdeild Hólaskóla,
Háskólans á Hólum hins vegar
hafa nýverið undirritað
samkomulag um gagnkvæmt
mat á námi. Nemendur sem
útskrifast frá Háskólanum á
Hólum fá nám sitt metið sem 30
eininga áfanga til BS-prófs í
viðskiptafræði með áherslu á
ferðaþjónustu eða fiskeldi við
Viðskiptaháskólann á Bifröst.
Þá fá nemendur, sem útskrifast
með diploma í rekstrarfræðum
við Viðskiptaháskólann á
Bifröst, nám sitt metið sem 60
eininga áfanga til BS- eða BA-
prófs í fiskeldi eða ferðamálum
við Hólaskóla.
Markmið samkomuiagsins
er að efla viðskiptamenntun
innan ferðaþjónustu og
fiskeldis. Með þessu móti verði
mætt mikilli og vaxandi þörf í
landinu fyrir rannsóknir og
háskólamenntun á þessu sviði.
Forráðamenn beggja skóla
lögðu á það áherslu við
undirritun samkomulagsins að
Hólum þann 30. ágúst sl. að
þessi tenging milli skólanna
væri mikilvægur áfangi og
opnaði nemendum skólanna
nýjar og spennandi námsleiðir.
M verOur um peningana
úp sauOfjánsamningnum?
Árið 2001 tók gildi nýr samningur um starfsumhverfi sauðijár-
ræktarinnar sem gildir til ársloka 2007. Eitt meginatriði
samningsins er að sá stuðningur sem ríkið leggur greinni til, skili
sér beint til bænda.
Samkvæmt fjáriögum ríkisins íyrir árið 2003 fara 78% af um-
sömdum fjármunum beint til bænda í formi beingreiðslna, jöfhun-
argreiðslna og álagsgreiðslna. Um 10% eru niðurgreiðslur á ull sem
skila sér til bænda í gegnum ullarverð. Þá fara um 10% til afurðastöðva
til að greiða niður vaxta- og birgðakostnað auk þess að greiða sumar-
álag og geymslugjöld til bænda vegna slátrunar utan hefðbundins
sláturtíma. Einnig á samningurinn að styðja við fagmennsku og auka
framleiðni í greininni. Til verkefna á þessu sviði renna 2% af um-
sömdum fjármunum./EB
hefur mælst vel fyrir hjá fólki.
Ólafur Jónsson, staðarhaldari
í Lónkoti, segir seljendur hafa að
sjálfsögðu verið mismargir og
þeim gangi misvel að selja en
þama hittist fólk í þessari
starfsemi og beri saman bækur
sínar. Ólafur segir að aðsókn
kaupenda sé auðvitað misjöfn en
oftast ágæt og fólki finnist góð til-
breyting í því að mæta og skoða
það sem er á boðstólnum. Hann
telur að mest hafi komið um 1000
manns í tjaldið á markaðsdegi en í
sumar hafi aðsókn verið best í
júlí, milli 500 og 600 manns .
Ólafur segist telja að þessi
starfsemi hafi lukkast vel og sé
tvímælalaust komin til að vera
áfram á næstu árum. Aðspurður
um aðsókn ferðamanna í sumar
sagði hann þau í Lónkoti
þokkalega ánægð. Veðrið hefði
náttúrlega verið frábært og fólk
hafi notfært sér golfvöllinn í
talsverðum mæli. Einnig njóta
siglingar um Skagafjörð vinsælda
og ekki má gieyma tjaldinu sem er
mjög áberandi á staðnum og
vekur því ávallt athygli ferða-
manna./ÖÞ.
TILBOÐ
Móttakari, diskur og nemi.
49.900 kr.
án uppsetningar.
Ný gerð af diskum sem eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstasður.
svan) Bæjarlind 14-16, Kópavogi. simi 510 6000
Vilt þú selja landskika?
Fjölskylda á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að kaupa landspildu til
skógræktar og með möguleika á byggingu sumarhúss.
Skilyrði:
- Stærri en 5 hektarar
- Innan 150 km frá höfuðborgarsvæði
- Nálægð við veg
- Kostur að liggja nálægt rafmagni og vatni
- Heildarverð á bilinu 300 -1.000 þús.
Þarf ekki að vera á skipulögðu sumarhúsasvæði og
kaupendur sjá um girðingar ef þarf.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að hafa samband í síma 862-
3412 eða 561-3412 á kvöldin.
Haugtankar
5 ára reynslutími á islandi
fjöldi tanka í notkun
malgar
VÉLAVAL-Varmahlíö m
Slmi 453 8888 Fax 453 8828
ISO-I
mæninnn
birta
°8
_________ loftræsting
VÉLAVAL-VarmahliðM
s: 453-8888 fax: 453-8828
net: vclaval@velaval.is
vcfur: www.velaval.is
TTjjýl)u/:
ryl^búmi'úu7;j
AVERK
Datshrauni 5 • 220 Hafnarfirði • Sími: 565 1750
Fax: 565 1951 • www.varmaverk.is
Netfang: varmaverk@varmaverk.is
Litlar, færanlegar vélar fyrír t.d. sumarbústaði, 0,5-15kW
Stærri, sérhannaðar vélar, Pelton, Crossflow, Francís og f
Fylgjbúnaður^istar, lokar, raf- og stýribúnaður
f