Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 22
22 Bændæbloðið Þriðjudagur 16. sepíember 2003 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu Til sölu notuð, blálökkuð eldhúsinnrétting. Utanmál: 2,32x2,42x2,90. Innréttingin er ca. 10 ára og er í Kópavogi. Kaupandi þarf að fjarlægja hana af staðnum. Tæki fylgja, þ.e. keramikhella, bökunarofn, uppþvottavél og kæliskápur. Uppl. í síma 893 6741. Er að rffa MF-690,4x4, árg. '86. Einnig eru til sölu Polaris fjórhjól árg. '87 og tveir Johnson snjósleðar. Á sama stað óskast afrúllari framan á tæki. Uppl. gefur Jón í síma 465-2235 eða 866- 8365._______________________ Bátur til sölu í skiptum fýrir 4x4 dráttarvél með tækjum. Uppl. i síma 893-4646.________________ Til sölu nýir og notaðir lyftarar á góðu verði. T.d. Still R-60-20, árg. 1995 og fi. Einnig varahlutir í flestar gerðir lyftara. Lyftarar, 585-2500. Til sölu folöld. Flest skjótt. Uppl. I síma 848-4418. Til sölu 8.0001 snekkjudæludreifari frá Boða, árg. '01. Uppl. I síma 898- 1487._______________________ Til sölu 24,5 ærgilda framleiðsluréttur í sauðfé. Skipti hugsanleg á framleiðslurétti i mjólk. Einnig tveirfjárflutningavagnar. Uppl. í slma 864-4465. Til sölu Border Collie hvolpar. Uppl. í slma 895-6193. Stðrhuga bændur í Miklaholti Það er bæði glæsiiegt og tækni- vætt fjósið í Miklaholti í Biskupstungum en það hýsir tæplega þrjú hundruð naut- gripi. Þar af eru um 90 mjólk- andi kýr og búið er með 357 þúsund lítra mjólkurkvóta. Þráinn Jónsson, bóndi í Mikla- holti, segir ábúendur hafa áhuga á að byggja nýtt fjós og fá annan mjaltara og fara með framleiðsluréttinn upp í 800 þúsund lítra ef það reynist tjárhagslega hagkvæmt. Þráinn sagði að núorðið væru þau bara með kúabúskap en voru áður með blandað bú. Fjósið er lausagöngufjós og þar er mjaltari frá Lely. Þráinn sagði mjaltarann afar þægilegan og eftir að hann kom væri það ekki nema eins manns verk að annast Qósið. Mesta vinnan væri tölvuvinna tengd mjaltaranum. Þráinn segir muninn á lausa- göngufjósi og básafjósi svo mikinn að því verði vart með orðum lýst. Það sé alveg sama á hvaða þátt sé litið í þeim efhum. Kúnum líði betur og öll vinna í fjósinu sé léttari og auðveldari. Þráinn segir að hann og sonur hans, Ottar Bragi, vinni báðir fulla vinnu utan heimilisins effir að mjaltarinn kom til sögunnar. Kona Þráins, Anna Bjömsdóttir, sér um tölvuvinnuna að mestu leyti. I Miklaholti er ræktað kom á 15 hekturum lands og á einum hektara er ræktaður maís. Annars segir Þráinn að þau gefi kúnum mest gróffóður, það hafi reynst þeim best. Til sölu framleiðsluréttur í sauðfé, 450 ærgildi. Uppl. í síma 451-1111 og 899-3500. Til sölu hreinræktaöir Border Collie hvolpar. Uppl. í sima 456-2237. Til sölu notaðir varahlutir i JCB traktorsgröfu D-3,4x4, Zetor, IMT, IH og MF. Einnig Volvo Bolinder lyftari, hentar vel í rúllur. Uppl. í sima 453-8055. Til sölu New Holland 5635 dráttarvél, 75 hö, árg. '97 með ámoksturstækjum. Einnig Pöttinger Roll Profi 3120 rúllubindivél, árg/01. Hefeinnig til sölu kvlgur, burðartfmi, okt., nov., des. Uppl. í síma 486- 3350 eða 895-9254, eftir kl. 18._______ Til sölu. MF-135 Multi Power árg 72, Case 1384, árg.-84, diskasláttuvél, hjólmúgavél, stjömumúgavél, áburðardreifari fýrir stórsekki, sturtuvagn, Krone 125, rúlluvél og pökkunarvél til sölu á hagstæðu verði, jafnvel með yfirtöku á lánum að hluta eða öllu leyti. Uppl. gefur Jón í síma 693- 3552. Til sölu 51. sturtuvagn. Uppl. í síma 899-1776. Dráttarvél til sölu. Fendt 280 S, 4x4 árg. '00, 80 hö, notuð 950 vst. Uppl. ísima 891-6234._______ Tilboð óskast í 118,2 ærgilda greiðslumark f sauðfé. Tilboð skal senda inn í síðasta lagi fýrir 22. september 2003 til Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi merkt: Sauðflárkvóti 118,2 ærgildi. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu 87,2 ærgilda greiðslumark í sauðfé, sem gildir frá 1. janúar 2004. Tilboð I allt greiðslumarkið eða hluta þess sendist í Búgarð, Óseyri 2,603 Akureyri fýrir 1. október n.k. merkt -Ærgildi 87,2. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nokkrir af þeim skagfirsku knöpum sem hafa náð sér- stakiega góðum árangri á keppnisvellinum á síðasta ári hafa nú verið tilnefndir sem hestaíþróttamenn Skagafjarðar Til sölu MF 35 árg. '58, diesel með ámoksturstækjum í góðu lagi, hentar vel í sumarbústaðinn, lóðina eða sem aukavél við sláttinn. Uppl. isíma 892-5861.________________ Hænur og Mustang. Til sölu íslenskar hænur. Á sama stað óskast blæju-Mustang. Uppl. í síma 566-7060 eða 897-7690. Til sölu 32 stk. notaðir méldallar (Alfa Laval) með tilheyrandi festingum. Uppl. í sfma 486-3394 eða 868-9068. Til sölu Kvemeland rúllubaggatætari, árg. '91, á þrítengi dráttarvélar. Tætarinn saxar heyið og getur blásið því frá sér eða lagt á fóðurgang. Verð kr.185.000 án vsk. Sími 431-2910. Til sölu Case 4240 XL, 4x4, árg. '98. Notuð 3.100 vst. Með Stoll R- 10 tækjum. Scania 111 árg. '80, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 150.000 án vsk. Coleman 4.000 I. haugsuga með 9.0001. Dælu, verð kr. 150.000 án vsk. Einnig til sölu kvígur, burðartími frá september. Uppl. ísíma 892-9815. Óska eftir að kaupa fjárvigt og skaft á Lister barkaklippur. Uppl. í síma 451-2697.______________________ Óska eftir að kaupa kúplingspressu í Universal 550 Super. Uppl. í síma 433-8909.______________________ Óska eftir að kaupa Suzuki 80 flórhjól. Á sama stað er til sölu Ryan þökuskurðarvél. Uppl. i síma 483-1338 eða 663-2361. Óska eftir að kaupa gömul en nothæf MIL-MASTER ámoksturstæki, eða tæki sem passa á MF-135 vél og MF-35. Verðhugmynd: sem lægst. Áhugasamir hringi í síma 869- 6592. 2003. Hverjir hreppa hnossið mun koma í Ijós á uppskeru- hátíð hestamanna sem haldin verður í reiðhöllinni Svaða- stöðum að kvöldi 26. september. Hátíðin er föstudagskvöldið fyrir hina margrómuðu Lauf- skálarétt og búast má við mikilli stemmingu i höllinni, enda mikil spenna í kringum valið. Þess má geta að ýmislegt fleira verða á dagskrá þetta kvöld, riddara- kórinn kemur fram, skeið- kappreiðar undir stjórn Jóa "vakra", úrval söluhrossa, kynning á ræktunarbúi Skaga- fjarðar 2003, uppboð ofl. Þeir sem tilnefndir hafa verið sem hestaíþróttamenn Skaga- fjarðar 2003 eru: Óska eftir að kaupa einnar hásinga sturtuvagn. Uppl. í síma: 863-5646, Bjöm. Óska eftir að kaupa traktorsgröfu. Má þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 868-6616. Óska eftir að kaupa 8-101. sturtuvagn, tveggja hásinga. Uppl. í slma 894-7664.___________________ Óska eftir að kaupa sturtuvaan 6-9 t. á verðbilinu 100-120 þús. Oska einnig eftir Alö 540 rúllugreip, malarskóflu, Zetor 2511 eða 3511 og MF-135 Multi Power. Uppl. í síma 869-0403, Kristján eða 847- 6754, Yordan, eftir kl. 15. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa 500-800 ferm. loðdýrahús á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í síma 849-7941. Til leigu herbergi eða íbúð rétt við borgarmörkin, upplagt fýrir einstaklinga eða félagasamtök sem vilja hafa aðgang af eldunar- og þvottaaðstöðu. Verðtilboð fyrir bændur, allar nánari upplýsingar á heimasíðu www.fitjar- guesthouse.com eða í síma 586- 8337 og 659-1722. BændablaOið kemur næst út 30. september www.lionili.is Anton Páll Níelsson, Hólum Bjöm Jónsson, Vatnsleysu Magnús Bragi Magnússon, íbishóli Mette Mannseth, Þúfum Páll Bjarki Pálsson, Flugumýri Þórarinn Eymundsson, Saurbæ Unglingar Ásta Björk Pálsdóttir, Flugumýri Eyrún Ýr Pálsdóttir, Flugumýri Tinna Ingimarsdóttir, Ytra-Skörðugili Börn Hjálmar Bjöm Guðmundsson, Steinsstöðum Sigurlína Magnúsdóttir, Ibishóli Þórey Elsa Magnúsdóttir, íbishóli Tilnefningar hestaíliróttamanna Skagafjarðar 2003 Jl Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér máliö: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Fljótt og gott í Nesti Gríptu með þár Kryddbcygtu eía Tacobeyglu Yamaha Kodiak 450 4x4 árg 03 Yamaha Big Bear 400 4x4 árg 02 Yamaha Kodiak 400 4x4 árg 00 Polaris Sportsman 500 4x4 árg 99,00 og,01 Honda TRX 300 4x4 árg 97 Góð Hjól á góðu verði meðVSK s: 898-2811 Aukarafehf Skeifan4 s: 585-0000 Smölum með tækni! UHF Talstöðvar 8.900,- parið AUKARAF Lamir og stafjárn tím mmmmSíí .' ■ - VÉLAVAL-Varmahlíð hf S: 453 8888 fax: 453 8828 vefur: www.velaval.is netpóstur: velaval@velaval.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.