Bændablaðið - 25.11.2003, Síða 26

Bændablaðið - 25.11.2003, Síða 26
26 Bænriablqðið Þriðjudagur 25. nóvember 2003 AGCO sampykkir yfirtfiku á Valtra KUBOTA dráttarvélar fást nú fullvaxnar AGCO alþjóðarisinn í hönnun, framleiöslu og sölu á landbúnað- artækjum hcfur samþykkt að yfirtaka rekstur Valtra, finnska véla- og dráttarvélaframleið- andans. Kaupverðið er 600 milljón Evrur eða u.þ.b. 54 milljarðar íslenskra króna en yfirtakan er háð samþykki sam- keppnisstofnunar Evrópusam- Nú í byrjun desember kynnir Bílabúð Benna nýjan double-cab frá Ssang-Young Þessi nýi bíll hefúr fengið nafnið Musso Sport. Bíllinn er hannaður út frá sama grunni og Musso-jeppamir og að sögn Jóns Kr. Stefánssonar, sölustjóra hjá Bílabúð Benna, er þetta í fyrsta skipti sem jeppa er breytt í pallbíl en ekki öfúgt, samanber Toyota Hilux sem breytt var á sínum tíma í Toyota 4Runner. Að sögn Jóns gerir þessi hönnun það að verkum að meira pláss verður í bílnum og bæði bílstjóri og farþegar sitji hærra í sætum en áður hafi þekkst í pallbílum. Musso Sport er byggður á sömu þreföldu C-bitagrind og Musso- jepparnir. Búið er að auka hjólhafið um 12,5 sm bandsins. Með yfirtökunni er ætlunin að styrkja vöxt AGCO á alþjóðamarkaði en velta AGCO árið 2002 var 2,9 milljarðar dollara eða um 234 milljarðar íslenskra króna og af því voru um 58 % vegna sölu dráttarvéla. Ekki eru fyrirhugaðar breyt- ingar á umboðsmönnum fyrir- tækjanna að svo stöddu enda 2.755 sm og heildarlengd er 4.935 sm, sem er aukning um hvorki meira né minna en 27 sm. Þeir Musso-menn fullyrða að þetta auki rásfestu og stöðugleika og geri Musso Sport tilvalinn til breytinga, t.d. með því að setja undir hann 33" dekk og alit að 38" dekk, en þá verður hjólhaf bílsins um þrír málið ennþá á borði sam- keppnisyfirvalda. AGCO samsteypan, með höfuðstöðvar í Duluth í Georgíu USA er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði hönnunar, framleiðslu og dreifmgu og sölu á landbúnaðartækjum og tengdum vörum. Framleiðsla AGCO er í rösklega 140 löndum í gegnum 8.450 sjálfstæða um- boðsmenn og innflutningsaðila um allan heim. Meðal helstu fram- leiðsluvara AGCO má nefna dráttarvélar, þreskivélar, hey- vinnuvélar, eiturúðara, ýmis jarð- vinnutæki o.fl. Ingvar Helgason hf., bú- og vinnuvéladeild er umboðsmaður AGCO á Islandi, en Ingvar Helgason/Bílheimar er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki landins og selur m.a. bíla frá Nissan, Subaru, Opel, SAAB og Isuzu. Bú- og vinnuvéladeild IH var stofnuð árið 1993 með yfirtöku á Jötni og hefur m.a. umboð íyrir Massey Ferguson og Fendt dráttar- vélar, CLAAS, Kvemeland group, Kuhn, Bögballe og Sampo, allt lyrirtæki á heimsmarkaði og þekkt fýrir vöruþróun og gæði. IH er í Reykjavík en er með 9 um- boðsmenn og 12 þjónustu- verkstæði um allt land sem em ávallt til þjónustu reiðubúin. A meðfylgjandi mynd er Massey Ferguson 7400 nýjasta afurð AGCO samsteypunnar /Fréttatilkynning. metrar sem gerir hann að öflugum jöklabíl. Hœgt er aó auka aflið upp í 145 hö. Sem fyrr em hásingar frá Dana-Spicer og gírkassi og millikassi frá Borge-Wamer og áfram verða gormar á afturöxli. Musso Sport verður í boði með 5 strokka vél, dísel túrbó intercooler, 129 hestöfl með möguleika á að stækka upp í 145 hestöfl. Jón segir verðið á þessum nýja Musso Sport vera sérstaklega gott þar sem bíllinn flokkist í 13% vömgjaldsflokk í stað 45% flokks sem jeppar flokkast almennt í. Fyrstu bílamir verða boðnir á 2.490.000 kr. beinskiptir en Musso Sport verður einnig í boði með fjögurra gíra sjálfskiptingu. Nýi bíllinn er væntanlegur í desember en sala á þeim er þegar hafm og segir Jón að einungis örfáir bílar séu eftir af fyrstu sendingunni sem kemur í desember. /Fréttatilkynning. Allir íslenskir bændur þekkja Kubota dráttarvélarnar sem seldar voru hér á landi fyrir rúmum 20 árum, en þá futti Þór hf inn um 40 dráttarvélar beint frá Japan í stærðum frá 24-34 hö. Þetta voru fyrstu framdrifsvélam- ar sem voru í notkun almennt meðal bænda hér á landi. Nú hefur japanski dráttarvéla- framleiðandinn KUBOTA hefur nú sett á markað í Evrópu full- vaxna dráttarvél fyrir landbúnað- arvinnu sem hentar afar vel við íslenskar aðstæður og stenst kröfur íslenskra bænda um búnað. Þessar nýju vélar bera heitið ME-9000 og eru með 94 ha mótor. Við hönnun vélanna var lögð áhersla á að hafa vélarnar tiltölulega nettar en jafnframt sterkbyggðar og öflugar. ME línan er framleidd í Japan og byggir á M-línunni sem hefur verið á Bandaríkjamarkaði um árabil. Hingað til íslands koma Kubota dráttarvélamar beint frá Japan. Eitt af því sem einkennir Kubota dráttarvélamar eru hinir þýðgengu og sparneytnu Kubota dieselmótorar sem eru jafnframt einhverjir hljóðlátustu mótorar sem eru fáanlegir í dráttarvélum í dag. Gírkassinn er 18 gíra áfram og afturábak, að meðtöldum skriðgír, sem er staðalbúnaður. Vélamar eru útbúnar með kúplingfríum vökvavendigír sem skiptir mjúkt en örugglega milli áfram og afturábak. Aflúrtakið er 2ja hraða og er sett á með fjöl- diska vökvakúplingu. Vökvakerfi vélanna er útbúið öflugri 64,3 lítra dælu, tveimur tvöfoldum spóluventlum og vel útbúinni vökvalyftu á þrítengibeislinu. Þrítengibeislið er með opnum beisliendum. Framdrifið er með kröppu beygjuhorni og vélin er sérstaklega lipur í allri stjómun og meðhöndlun. Öryggishús dráttarvélanna er hannað með það fyrir augum að sem best fari um ökumanninn. Afar vel sést úr ökumannshúsinu sem er með mjög vítt sjónhorn. Stjórntækjum er öllum haganlega komið fyrir með tilliti til vinnu- tilhögunar ökumanns. Ökumannssæti er af bestu gerð og allur búnaður ökumanns- hússins miðar að því að sem best fari um ökumanninn Þannig er t.d. loftkæling (air condition) hluti af staðalbúnaði vélanna. Kubota dráttarvélar eru heimsþekktar fyrir há gæði, afar lága bilanatíðni og mikið rekstraröryggi. Við hönnun ME vélanna var lögð mikil áhersla á að gera vélarnar eins vel úr garði og hægt væri án þess að notast við tölvustýringar þannig að allt viðhald og viðgerðir geti farið fram án þess að kalla þurfi til dýra sérfræðinga. Kubota, sem er stór japanskur vélaframleiðandi á sviði vinnuvéla og mótora, er þriðji stærsti dráttarvélaframleiðandi heims og framleiðir um 87.000 vélar á ári sem seldar eru um allan heim. Þór hf hefur verið umboðsaðili Kubota dráttarvéla undanfarin 25 ár og hefur allan þann tíma flutt inn Kubota dráttarvélar á hverju ári í stærð- um upp að 34 hö. Stærri vélar frá Kubota hafa ekki verið fáanlegar á Evrópunmarkaði fyrr en nú. /Fréttatilkynning. Nýr pallbíll frá llllusso Frjúmagn íslenskrar moldar engan áburð sáðárið). Uppskeran var þessi: Tegund 1.sl. 2. sl. Alls Vallarfoxgras 36 24 60 Língresi 56 36 92 Þó enn lifi nokkuð af árinu 2003 er augljóst að því verður varla betur lýst en með orðinu ár- gæska. Undanfarandi vetur mildur og góður og jörð klakalaus um land allt í byrjun sauðburðar. Eftir því fór gróður snemma af stað og hlýindi og raki hjálpuðu til að gera uppskeru meiri en menn muna. Gott sprettuár er ekki síður, jafnvel frekar, afleiðing hlýs vetrar en sumars. Eftir hlýjan vetur er jarðvegur fljótur að vermast upp að vori, jarðvegslífið verður þá mikið og losun næringarefna sem gagnast plöntum sömuleiðis. Við þær aðstæður verður svörun við áburði minni en annars því áburðarefnin verða ekki eins takmarkandi. Hvanneyrarmýrin hefúr þá náttúru að sé hún blaut og köld vaxa plöntur illa en náist góð fram- ræsla virðist hún geta gefið heil býsn af sér. Um það skal ég nú nefna þrjú dæmi. Fyrirgefið mér að nota eininguna hestburð (hb) í stað hkg þe/ha, þ.e.a.s 100 kg þurrefnis á hektara. Til eru tilraunareitir á Hvann- eyri sem aðeins hafa fengið fosfór og kalí (en ekkert köfnunarefhi) frá því landið var brotið og sáð í það grasfræi 1970. Sem sagt 30 ára tún. Þessir reitir gáfu í sumar yfír 90 hb, vel að merkja í einum slætti 13. ágúst (tilraunin er ekki tengd venjulegum heyskap). Uppskera af þessum reitum var ef eitthvað var meiri en af reitum með fullan túnskammt af NPK. Í annarri tilraun, sem nú var slegin í annað sinn eftir endur- ræktun og sáningu, eru reitir sem engan áburð fá, sem sagt áburðarlausir í tvö ár (og heldur Fyrri sláttur var 2. júlí en seinni sláttur 8. september; það var orðið a.m.k. hálfúm mánuði of seint. Hér sést greinilega að vallarfoxgrasið gerir meiri kröfur til næringarefna en língresi. Reitir sem fengu túnskammt af áburði skiluðu yfir 100 hb og á þeim spratt vallarfoxgrasið betur Gömul mynd af tilraunafólki á Hvanneyri. Hrúgurnar eru uppskera af kölkuðum og ókölkuðum reit. Sá i brúnu peysunni, lengst til hægrl, er norskur. Þekkið þið hin? í þriðja lagi er uppskera úr áburðartilraun með vetrarrýgresi. Þar voru reitir sem fengu engan áburð og svo reitir sem máttu búa við skort á einu næringarefnanna. Tilraunin var á landi þar sem bygg hafði verið ræktað þrjú undanfarin ár. Áburðarefnin eru í kg/ha en uppskeran var þessi í hestburðum. N P K 1.SI. 2. sl. Alls 0 0 0 34 18 52 0 30 90 45 23 68 140 0 90 41 21 62 140 30 0 31 22 53 140 30 90 45 36 71 Hér fáum við ljómandi góða uppskeru þó vanti N eða P, en kalí- skortur segir til sín, þó myndu fæstir fúlsa við yfir 50 hestburða uppskeru. Slæm tíðindi fyrir áburðarsala. Að lokum má svo segja frá uppskeru reita sem eingöngu hafa fengið 15 tonn af sauðataði árlega frá 1977, þeir gáfu nú að jafhaði yfir 90 hb en reitir í sömu tilraun sem fengið hafa ríflegan áburð árlega aðeins minna. Þetta var sem sagt gott ár fyrir grasvöxt og orð frumherjanna um ffjómagn íslenskrar moldar eru sannarlega engin vitleysa. Ríkharður Brynjólfsson.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.