Bændablaðið - 25.11.2003, Qupperneq 28
28
Bændablaðið
Þridjudugur 25. nóvember 2003
Tilkynning til sauðfjárbænda
Lánasjóður landbúnaðarins hefur ákveðið að verða við
tilmælum ríkisstjórnarinnar um að sauðfjárbændum verði
boðið að fresta afborgunum í allt að 3 ár, enda uppfýlli þeir
þau skilyrði sem getur um í töluliðun 2-3 hér að neðan.
1. Með frestun afborgana er átt við að lántaki greiði
gjaldfallna vexti á gjalddaga en afborgun höfuðstóls
verði frestað og komi til greiðslu eftir umsaminn
lánstíma. Lánstími mun þannig lengjast um 1-3 ár eftir
því hve afborgunum margra ára erfrestað.
2. Til að sauðfjárbóndi komi til greina í fyrrgreindri frestun
afborgana verður hann að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
a. Að hann eigi skv. skattframtali a.m.k. 200
vetrarfóðraðar kindur.
b. Að hann hafi a.m.k. 50% landbúnaðartekna af
sauðfjárrækt.
c. Að fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir rekstri búsins,
þ.e. að tekjur búsins nægi a.m.k. til að greiða allan
kostnað (rekstrar- og fjármagnskostnað) við búið án
launa.
3. Þeir sauðfjárbændur sem hyggjast nýta sér frestun
afborgana skv. þessu skulu senda umsókn þess efnis til
Lánasjóðs landbúnaðarins fýrir 1. janúar 2004.
Umsókninni fylgi eftirtalin gögn:
a. Veðbókarvottorð (má ekki vera eldra en 30 daga).
b. Staðfest afrit skattframtals 2003.
Umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu sjóðsins, hjá
búnaðarsamböndum og þau eru auk þess aðgengileg á
vefsíðu sjóðsins www.llb.is. Nánari upplýsingar eru veittar
á skrifstofu sjóðsins Austurvegi 10, Selfossi, sími 480
6000.
Selfossi 21. nóvember 2003
Lánasjóður landbúnaðarins
Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara
Bráðabirgðatölur fyrir október 2003
okt.03 ágú.03 nóv.02 Breyting frá fyrra tímabili % Hlutdeild %
2003 okt.03 okt.03 okt 02 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán.
Framleiðsla
Alifuglakjöt 481.597 1.306.935 5.795.379 1,9 -1,1 38,1 23,1%
Hrossakjöt 94.531 229.745 955.136 -22,6 -12,0 -15,4 3,8%
Kindakjöt* 4.413.981 7.840.409 8.453.804 -10,7 -2,7 -2,8 33,7%
Nautgripakjöt 339.656 953.107 3.585.091 4,0 2,7 -1,7 14,3%
Svínakjöt 530.061 1.550.662 6.307.607 -12,7 -7,6 7,6 25,1%
Samtals kjöt 5.859.826 11.880.858 25.097.017 -9,5 -3,0 6,7
Innvegin mjólk 7.800.161 23.710.868 109.726.783 -7,6 -4,6 -0,4
Sala innanlands Alifuglakjöt 515.867 1.392.868 5.374.847 11,2 9,0 30,2 24,7%
Hrossakjöt 55.960 139.928 469.927 -20,3 12,0 -8,6 2,2%
Kindakjöt** 613.894 1.750.193 6.281.006 -14,0 2,1 -0,4 28,8%
Nautgripakjöt 338.408 955.695 3.589.144 3,9 0,1 -2,7 16,5%
Svínakjöt 505.063 1.488.693 6.072.519 -11,8 -2,0 7,4 27,9%
Samtals kjöt 2.029.192 5.727.377 21.787.443 -5,4 2,4 7,4
Umreiknuð mjólk
Umr. m.v. fitu 8.603.018 24.296.852 97.203.550 4,1 1,4 0,3
Umr. m.v. prótein 9.838.430 27.799.064 107.711.004 3,2 2,3 1,1
* Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu
** Tölur um sölu kindakjöts af famleiðslu 2002 vantar frá einu fyrirtæki
lafrtl..
Þorlákshöfn
Grundartangi
Þlngeyrl
Dalvfk
Húsavlk
Greiðsluskilmálar vió attra hæfi.
Vaxtalaust til áramóta
7,8% vextir til 31. Maí2004
Afurðalánavextir BÍ 7. Álagsflokkur
Vöru-
heiti
Afsláttur
NPK
Köfn.efní
N
Fosfór
P205
Kalíum
K20
Nóvember Desember
Fjölvi 27-00-00 27 0 0 17.699 17.699
Fjölvi 26-07-00 26 7 0 18.306 18.306
Fjölvi 26-14-00 26 14 0 19.157 19.157
Fjölvi 15-16-16 16 15 16 19.967 19.967
Fjöfvi 20-10-10 20 10 10 19.076 19.076
Fjölvi 20-12-08 20 12 8 18.833 18.833
Fjölvi 24-09-08 24 9 8 18.630 18.630
Fjölvl 34-00-00 34 0 0 16.767 16.767
öll verð án vsk.