Bændablaðið - 19.06.1987, Qupperneq 1

Bændablaðið - 19.06.1987, Qupperneq 1
1. tölublaðið 1. árgangur 19. júní 1987 Hross fyrir tugi millj- óna. Um helgina flutti Búvörudeild SÍS út hross með flugi en út- flutningur á reiðhest- um er nú aftur farinn að skila þjóðarbúinu umtalsverðum tekjum eftir nokkurt hlé. BÆlKDABLAÐID BLAÐ UM LANDBÚNAÐAR- OG LANDSBYGGÐAMÁL Bændakonur mótmæla Kjötsala á Völlinn OLAFUR I SELARDAL OG FLEIRI OG FLEIRI OG FLEIRI Skógrækt fyrir bí ? ARNOR I ARNARHOLTI, ÞÓRARINN í VOGSÓSUM, Eitrun í gróðurhúsum Margir danskir garðyrkjumenn þjást af eitrunarsjúkdómum. Svimi, ógleði, húsjúkdómar og niðurgangur eru meðal einkenna. Að ein- hverju leyti stafa þessir atvinnusjúkdómar af gáleysislegri notkun allskyns eiturefna en einnig af mengun sem óhjákvæmilega verður við ræktun í gróðurhúsum. Hérlendis hefur lítið eftirlit verið með þessum málum. Þó telja megi að mengun í gróðurhúsum sé minni hér en ytra er lítið vitað hversu vel íslenskir garðyrkjubændur fylgja leiðbeiningum um öryggisútbúnað... Sjá nánar í miðopnu. Sósíalismi í sveitinni ...þeir sem afgang áttu af sínum búrekstri lögðu inn hjá kaupfélaginu. Meðan verðbólgan var allsráðandi þekktist verðtrygging ekki og verðbólg- an át innistæðurnar upp. Hinir sem voru að byggja upp fóru í kaupfélagið og fengu lán sem síðan rýrnaði i verðbólgunni þannig að þeir borguðu sára- lítið til baka. Framleiðslan jókst, umsetning kaupfélagsins og þar með hag- ur sveitanna. Þeir sem átt höfðu afgang héldu áfram að eiga afgang af sín- um rekstri og því sakaði það ekki þó lítið kæmi til baka... — Sjá athyglisvert viðtal við bóndann og oddvitann Guðmund Alberts- son á Heggsstöðum, bls. 16 til 17. SfVWtt ItÍlWIM ^SOLUBOÐ ...vöruverð í lágmarki

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.