Bændablaðið - 19.06.1987, Síða 26
OVÆGINN.
ÓNÁKVÆMUR
OG RANGUR
— segir Samband Garðyrkjubænda um
fréttaflutning af innflutningi á landbúnað-
arvörum.
(Fréttatilkynning frá Sambandi Garðyrkjubænda:)
möguleiki til að stækka hann,
að auka neysluna.
Það hefur tekist og eru ástæð-
urnar breyttar neysluvenjur og
hollustusjónarmið, en einnig
aukin gæði, lækkandi vöruverð,
aukið úrval, góðar samgöngur
og bætt þjónusta. Óheftur og
óskipulegur innflutningur
myndi eyðileggja þetta allt.
Á íslandi eru í gildi þröngar
reglur um notkun eiturefna til
útrýmingar á meindýrum og
sjúkdómum sem herja á garð-
yrkjuafurðir. Mengun er hér lítil
og gildir það jafnt um jarðveg,
loft, vatn og geislun. Þeir sem
starfa að íslenskri garðyrkju eru
almennt vel menntaðir menn og
hæfir til að nýta þá möguleika
sem lega landsins býður uppá.
Það er metnaðarmál stéttarinn-
ar og starfsgrundvöllur að sjá
landsmönnum að sem allra
mestu leyti fyrir þeim garð-
yrkjuafurðum sem þeir þarfn-
ast. Innflutnings er að vísu þörf
þegar íslensk framleiðsla er í
lágmarki. Starfsreglur þær sem
landbúnaðarráðherra setti svo-
kallaðri innflutningsnefnd eiga
að tryggja að hvorki verði fótum
troðnir hagsmunir garðyrkju-
bænda né neytenda.
Undanfarna daga hafa inn-
flutningsmál garðyrkjuafuróa
verið ofarlega á baugi. Stjórn
Neytendasamtakanna hefur í
fjölmiðlum gagnrýnt þær
starfsreglur sem innflutnings-
nefnd landbúnaðarráðherra ber
að starfa eftir.
Fréttaflutningur þessi hefur
verið óvægur, ónákvæmur og að
hluta rangur. Á það við útvarps-
fréttir 29. maí, viðtöl og greinar
í dagblöðum 30. maí og viðtal í
fréttatíma ríkissjónvarps að
kvöldi þess 31. maí.
Ofangreindar fréttastofnanir
virðast hafa talið túlkun stjórn-
ar Neytendasamtakanna góða
og gilda og ekki séð ástæðu til
,að leita sjónarmiða annarra i
þessu rnáli. Garðyrkjubændur
harma þessi vinnubrögð. Þeir
hafa Iitið svo á að sjónarmið
neytenda og framleiðenda garð-
yrkjuafurða færu saman eða
væru samræmanleg. Uppbygg-
ing íslenskra garðyrkjubýla og
vöruframboð þeirra hefur á
liðnum áratugum Iagað sig að
íslenskum markaði. Þessi mark-
aður er takmarkaður, því hann
er bundinn við innanlands-
neyslu og það hefur þvi verið
hagur garðyrkjubænda, og eini
Böndin berast að heyinu í sumar
enginn vafi á því
En h eybin divélar eru dýr tæki,
enda stórvirkar
Því er mikilvægt að forðast
rekstrartruflanir, m.a. með vali
á vönduðu heybindigami
IÁTTU EKKI
HEYSKAPINN
FARA ÚR BÖNDUM
HJÁ ÞÉR
Heybindigami
Hampiðjunnar
máttu treysta
Tveir sverleikar:
Gult 300 m á kg
slitþol 120 kg í beinu átaki.
Blatt 430 m í kg
slitþol ÍOO kg í beinu átaki.
HAMPIÐJAN
Selfossi 4. júrií 1987
Til aðila í ferðamannaþjónustu
Eins og alkunna er, er nú allt gistirými í landinu fullbókað.
Okkur langar að kynna hagkvæma lausn ú þessum vanda.
Við bjóðum 30 m1 smúhýsi fyrir tœpar 750þúsundir króna. Innifal-
ið í verðinu er standandi klœðning að utan, spónaplötur að innan
og grenipaneil í loftinu. Húsið er með rúmstæðum, eldhúsinnrétt-
ingum, raf- og pípulögnum og hreinlætistækjum.
Húsið er eins og meðfylgjandi teikning sýnir með tveimur íveruher-
bergjum og sameiginlegum inngangi og snyrtingu. Með húseining-
um smúhýsanna mú þó fú fram aðrar útfærslur, allt eftir hugmynd-
umhversogeins. Tildœmiserhœgtaðreisa 10m2stökhúsúnsnyrt-
ingar.
Fyrirtæki okkar hóf framleiðslu smúhýsanna nú í vor og hafa þegar
risið 7 slík hús. 5 eru hjú Ferðamiðstöðinni ú Flúðum og 2 að
Hunkubökkum, skammt frú Kirkjubœjarklaustri. Allar núnari
upplýsingar eru góðfúslega veittar í síma 99-2333.
30m2smúhýsifrú Samtaki hf sem nýlega var reist fyrir Ferðamiðstöðina ú Flúðum.
SAMTAKfR
HUSEININGAR LJ
GAGNHEKH1 - 800 SELFOSSI - PÓSTHÓCF 240
SfcUtt 99-2333
I
760
+
n