Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 23

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 23
Þorvaldur Kolbeins: Sent í tilefni af 50 ára afmæli félagsins Þíns. líkjiarstarfs er Ijúft að minnast, létti það mörgum sára þraut. Og þeim mun öllum \cert að þynnast, kœrleiþs- er malum ruddu braut. Þótt vceruð þið í fyrstu fáar, fánanum lyftu vonir háar. Ef þú sérð mann i þrengsla-koti þjaþaðan, sáran, volaðan — cf lœðist kjuldi’ i þima og sþoti — kyndir þú eldinn hlýjastan. Og þulda og basl á burt þú reþur, brjóstunum nýjan yl þú veþur. Er vetrarstormar naprir nceða nistandi þalt um foldarból, þú vilt hinn snauða og þalda þlceða, þcerleiþans veita yl og sþjól. Og ei þar tóm við orðin lendir. Allt mér þitt starf til Ijóssins bendir. Þíns fyrsta Ijóss af litlum neista Ijómar nú sþcert og fagurt bál, og höll þú glcesta hefur reista, hljómar þar inni líknarmál. Og /íþnarfó/þ þar liprum höndum leysir nú menn úr sjúþdómsböndum. Þér fyrir starfið fagra’ og góða flytur nú þakýkir muni hlýr. Og sumir vi/ja i /ínum /jóða lýsa, hvað þeim í huga býr. — Þú a/drei leizt á endurgjaldið aðeins ef góðu féþþstu va/dið. HVÍTABANDIÐ 21

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.