Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 11

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 11
Fyrsta stjórn Fremri röð frá vinstri: Frú Svava Bartels. Frk. Þorbjörg Sveinsdóttir Ijósm. Hvítabandsins Frú Guðlaug Jónsdóttir. Aftari röð: Frk. Þórunn Finnsdóttir. Frk. Olafía Jóhannsdóttir. Frú Ingveldur Guðmundsdóttir. Frk. Hólmfríður Rósenkrans. Frú Guðný Guðnadóttir. skorður. Þannig hugsaði ég, en Guði þóknaðist annað.“ — Frá Genf fór Olafía með félögum sín- um til Paris og þaðan til London. Þar dvaldi hún hjá vinum sínum um mán- aðartíma. Snemma í ágúst fór hún til Bergen og dvaldi hjá vinkonu sinni Martine Johannesen. í september byrjaði hún aftur starf sitt fyrir Hvítabandið og fór norður með landi. Hún hélt fundi og kom við í öllum þorpum og stærri bæj- um allt til Þrándheims. Hún var önnum kafin og þreytt, og varð að hvíla sig, þegar hún gat komið því við. HVÍTABANDIÐ 9

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.