Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Page 11

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Page 11
Fyrsta stjórn Fremri röð frá vinstri: Frú Svava Bartels. Frk. Þorbjörg Sveinsdóttir Ijósm. Hvítabandsins Frú Guðlaug Jónsdóttir. Aftari röð: Frk. Þórunn Finnsdóttir. Frk. Olafía Jóhannsdóttir. Frú Ingveldur Guðmundsdóttir. Frk. Hólmfríður Rósenkrans. Frú Guðný Guðnadóttir. skorður. Þannig hugsaði ég, en Guði þóknaðist annað.“ — Frá Genf fór Olafía með félögum sín- um til Paris og þaðan til London. Þar dvaldi hún hjá vinum sínum um mán- aðartíma. Snemma í ágúst fór hún til Bergen og dvaldi hjá vinkonu sinni Martine Johannesen. í september byrjaði hún aftur starf sitt fyrir Hvítabandið og fór norður með landi. Hún hélt fundi og kom við í öllum þorpum og stærri bæj- um allt til Þrándheims. Hún var önnum kafin og þreytt, og varð að hvíla sig, þegar hún gat komið því við. HVÍTABANDIÐ 9

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.