Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 19

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Blaðsíða 19
Hallgrímur Jónasson: Haust Það e\ur húmsins vagni svo hljótt um blei\a jörð og hraðar sér að vefja allt í mildum rö\\ur faðmi. En sólin er svo lág og lýsir s\ammt um svórð og laufin eru fallin af skógargrcin og baðmi. í roðahúmi \vcldsins á vesturloftsins vœng er vafurlogarönd um bláar unnar s\arir. Þar hefur eygló hnigið í mjú\a marar sceng, sem mcer, er réttir els\huga rjóðar \ossa varir. Það verður allt svo þögult i þungum haustsins blce, scm þreyttur hugur dvelji við gamla cesþudrauma, cr rœttust ncesta sja/dan, en fuþu á feigðar glce, en freista samt — i röþþurkyrrð — að taþa stjórn og tauma. Svo grúfðu, hljóða nótt, um himins víða hvel, til hvíldar bjóddu öllum frá dagsins sorg og gleði. En hafi’ eg unnið yfir daginn citthvað gott og vcl, þá á ég von um svefnsins ró i minu heita geði.

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.