blaðið - 31.05.2005, Side 26
26 kvikmyndi
þriðjudagur, 31. maí 2005 I blaðið
niiaBÉmiiiianiJÉuiBimiUK
FÓNDA LÖPEZ
Sýndkl. 4,5,7,8,10 og 11
Sýnd í Lúxus kl. 4,7 og 10 B.i. 10 ára
Sýnd kl. 5,8 og 11 B.l. 16ára.
BIO.IS - allt á einum stað
FÓR BEINT Á TOPPINNIUSA
J Amm J ■ N N I B B R
FONDA LÓPEZ
Sýnd kl. 5.30,8.30 og 11.30 B.i. 10 ára Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.l. 16 ára
Sýndkl. 6,8og 10
SýndkL8
400 kr. íbíól Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu
REonBOEinn
MOKGLMU.AI>ll) ★★★★
25.000 gestir--
dei»Sl0(1oyumt
CfíAIG MEAtVEy MILLEfí CAMBON
Breskur glæpatryllir eins og þeir
gerast bestir. Svartur húmor, ofbeldi
og cool tonlist meö Cult, Starsailor, FC
Kahuna og Duran Duran.
Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch
LAYERCAKE
-fcrAI< WMKJfc
Siminn'
Spólað til baka á Pravda
Rewind-kvöld Breakbeat.is
á morgun
Á morgun, miðvikudag, efnir Break-
beat.is til allsherjarherlegheita þar
sem Aggi Aggzilla og Alfred More úr
Gus Gus ætla að halda uppi stemmn-
ingunni á Pravda fram eftir kvöldi.
Skemmtunin er hluti af Rewind-
> kvöldum sem verða fastur liður á
skemmtistaðnum í júní. Á þessum
kvöldum verður spólað til baka og lit-
ið yfir farinn veg. Helstu klassíkerar
síðastliðinna 19-22 ára í dum&bass
og jungle-tónlist verður einnig spiluð
fyrir gesti skemmtistaðarins. Vanir
menn verða á bak við plötuspilarana
hveiju sinni og DJ Reynir og Bjarki
Sveins grípa í spilarana með þeim
Agga og Alfreð á morgun.
Japönsk stemmning
í Langholtskirkju
Listahátíð í Reykjavík
I kvöld verða tónleikar í Langholts-
kirkju með japanska ásláttarleikar-
anum Stomu Yamash’ta. Tónleikarn-
ir eru liður í dagskrá Listahátíðar í
Reykjavík og á tónleikunum í kvöld
mun hann frumflytja nýtt íslenskt
verk eftir Ragnhildi Gísladóttur við
texta eftir Sjón. Auk þeirra þriggja
mun Sigtryggur Baldursson ásamt
Barna- og kammerkór Biskups-
tungna og Skólakór Kársness flytja
verkið með þeim. Stomu hefur unnið
með flöldanum öllum af heimsfrægum
listamönnum í gegnum tíðina og má
þar nefna sjálfan Mick Jagger. Auk
þess hefur hann samið tónlist í kvik-
myndir og unnið til fjölda verðlauna
fyrir tónsmíðamar. Þó að hann flytji
íslenskt verk í kirkjunni í kvöld hefur
Stomu helgað sig japanskri tónlist og
tónlist tengdri friði í heiminum. B
Laugavegi 206 s: ssi 1065
Opnunartímar:
► Mán-fös. 11.00-20.00 ◄
Þriðjudagur 31. maí ww.anae.tugrosum.k
Bakaður kúrbítur með sólþurkuðum tómötum og
ætiþystlum ásamt hrikalega girnilegu baunagratíni
IVXiðvikudagur 1. júní
Gulrótarmús og kryddjurtarsósa ásamt brakandi baunasalsa
Fimmtudagur 2. júní
Tómatpólenta með mozzarella og brokkolísalat með rauðum
linsum og sólblómafræjum
Föstudagur 3. júní
Sætarkartöflur í indversku karrý ásamt dahl og fleiru
Laugardagur 4. júní
Pokhoras sem eru grænmetisbollur hjúpaðar með
kjúklingabaunamjöli, borið fram með dahl og grjónum
Sunnudagur5. júní
Woksteikt tofu og grænmeti “Thai style” ásamt núðlusalati
með snjóbaunum og einhverju skemmtilegu.
Með rétti dagsins fylgir brauð og salat, hrísgrjón eða kornvara.
Tarantino
og Rodriguez
í nýrri mynd
Leikaramir Quentin Tarantino ogRo-
bert Rodriguez hafa ákveðið að halda
samvinnu sinni áfram en þeir unnu
að gerð myndarinnar Sin City sem
kemur í kvikmyndahús í júlí. Þar var
Tarantino gestaleikstjóri en Rodrigu-
ez sá um leikstjómina ósamt Frank
Miller, höfundi Sin City teiknimynda-
bókanna. Núna ætla þeir Tarantino
og Rodriguez að samnýta krafta sína
í nýrri hryllingsmynd sem á að koma
út á næsta ári. Þeir ætla að skrifa
og leikstýra tveimur klukkustundar-
löngum myndum sem sýndar verða
saman, auk aukaefnis frá öðrum
kvikmyndagerðarmönnum. Þeir Tar-
antino og Rodriguez hafa einnig unn-
ið saman í fleiri verkefnum eins og
myndunum From Dusk Till Dawn,
og bíða menn spenntir eftir að sjá nýjjj
asta samstarfsverkefnið.
Grand Theft Auto
áPSP
Rockstar-fyrirtækið, sem framleitt
hefur Grand Theft Auto leikina, hef-
ur tilkynnt um útgófu ó nýjum Grand
Theft Auto leik fyrir nýju PSP-leikja-
vélina frá Sony Computer. Leikurinn
skartar glænýjum söguþræði og verð-
ur að sögn framleiðenda algjörlega ný
upplifun sem aldrei hefur verið áður
möguleg í lófatölvu. Leikurinn verð-
ur einhver sá stærsti tölvuleikur sem
hefur verið gerður á PSP-tölvuna.
Hann kemur til með að innihalda
mjög opna og frjálsa spilun þar sem
þekktir leikarar tala fyrir aðalsögu-
hetjurnar og tónlist leiksins verður
í flottara lagi. Leikurinn verður gef-
inn út 1. september eða sama dag og
PSP-tölvan verður gefin út í Evrópu.
Matthew Vaughn
Leikstjóri Layer Cake ætiaði sér aidrei að leikstýra
Matthew Vaughn leikstýrir mynd-
inni Layer Cake sem nú er í sýning-
um í kvikmyndahúsunum. í viðtali
við BBC á dögunum sagðist hann
aldrei hafa ætlað sér að verða leik-
stjóri eða kvikmyndaframleiðandi.
Hann byijaði feril sinn á hrollvekj-
unni The Innocent Sleep en það var
glæpamyndin Lock, Stock And Two
Smoking Barrels sem kom honum á
kortið. Eftir að Snach, sem kom út
tveimur árum seinna, sló rækilega í
Búið er að gefa grænt ljós á fram-
leiðslu þriðju Ring-myndarinnar
og eiga tökur að fara fram á þessu
ári. Hryllingsmyndimar, sem eru
endurgerðar eftir asískum mynd-
um, hafa notið mikilla vinsælda hjá
almenningi, enda stórgóðar hroll-
vekjur þar ó ferð. Fyrsta myndin
halaði inn 129 milljónum dollara í
Bandaríkjunum árið 2002 en önnur
myndin gekk ekki eins vel. Þar fóru
einungis 75 milljónir dollara í kass-
ann og því er spurning hvort mark-
aður sé fyrir enn eina myndina.
gegn var ferill Vaughns nánast gull-
tryggður en það var Guy Ritchie sem
leikstýrði myndunum. í myndinni
Layer Cake sér hann þó sjálfur al-
farið um stjómina. Myndin gerist í
undirheimum Lundúna og er glæpa-
mynd af bestu gerð. Næsta verkefni
leikstjórans er að stýra myndinni
X-Men 3 og heyrst hefur að aðalleik-
ari Layer Cake, Daniel Craig, verði
næsti James Bond.
Naomi Watts lék aðalhlutverkið í
fyrri myndunum tveimur en ætlar
víst ekki að taka þátt í þriðju mynd-
inni.
Þriðja
væntanleg