blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 27
blaðið FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MENNING I 35 Ég er mín eigin kona á ferðalagi viða um heim Leikritið Ég er mín eigin kona er á sigurgöngu víða um heim. Leikrit- ið um líf kynskiptingsins Charlotte von Mahlsdorf er eftir Doug Writh og hefur hlotið Pulitzer verðlaunin og Tony verðlaun og gerði leikara sýningarinnar á Broadway, Jeffer- son Mays, að stjörnu í bandarískum leikhúsaheimi. Einn gagnrýnandi sagði að frammistaða hans væri einn besti sviðsleikur sem sést hefði á sviði, sambærilegur við stjörnu- leik Laurence Olivier í Ödipusi og Ja- son Robards í The Iceman Cometh. Mays hefur leikið hlutverkið í Kráká og Dublin og næst verður leikritið sýnt í 14 vikur í London og síðan í Berlín, Ástralíu og Afríku. Framleiðandi sýningarinnar þótti taka mikla áhættu á sínum tíma þegar hann setti verkið á svið á Broadway eftir að hafa séð það í litlu leikhúsi. Höfundur verksins er 42 ára gamall Texasbúi sem var í fríi í Þýskalandi árið 1992 þegar banda- rískur blaðamaður hvatti hann til að hitta Charlotte von Mahlsdorf og sagði líf hennar verðugt efni í næsta leikrit hans. I framhaldi urðu til 25 segulbandsspólur og 500 blaðsíðna vélritað handrit. Charlotte von Ma- hlsdorf dó þetta sama ár en leikritið um hana geymir minningu einstak- lings sem fór eigin leiðir í lífinu og þorði að vera hann sjálfur. Leikritið er sýnt hér á landi í Iðnó og þar sýnir Hilmir Snær Guðnason stórleik í hlutverki Charlotte von Ma- hlsdorf. ■ Jefferson May í hlutverki Charlotte von Mahlsdorf f Ég er mín eigin kona. Hann hefur nóg að gera næstu mánuði en hann er á ferðalagi um heiminn með leikritið. Hrafnhildur Sigurðardóttir hlaut Nor- rænu textfllistaverðlaunin. Norrænu textíllista- verðlaunin til íslands Norrænu textíllistaverðlaunin voru afhent í Borás í Svíþjóð fyrir síðustu helgi. Að þessu sinni hlaut íslensk listakona þau, Hrafnhildur Sigurð- ardóttir. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur listamaður hlýtur verð- launin sem eru þau virtustu á Norð- urlöndum á sviði textíllistar. Það er Stiftelsen Fokus í Borás sem veitir verðlaunin. Þau teljast jafn virt á sínu sviði og bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs eru á sviði bókmennta. Upphæð verð- launafjár er 250.000 SEK eða um 2 milljónir íslenskra króna. í tilefni verðlaunanna er haldin einkasýning á verkum Hrafnhildar í Textilmuseet í Borás og stendur hún yfir til 15. febrúar. Metsölulistinn - allar bækur Vetrarborgin Arnaldur Indriðason 109japanskarSudoku - Gideon Greenspan 3 Myndinaf pabba-SagaThelmu Gerður Kristný Skugga Baldur Sjón 5 Valkyrjur Þráinn Bertelsson 6. Jörðin JPV ? Viðenda hringsins Tom Egeland Argóarflísin Sjón Su Doku Wayne Gould Forðist okkur Hugleikur Dagsson Listinn er gerður út frá sölu dagana 26.10.05 - 01.11.05 f Bókabúðum Máls og menningar, Eymunds- sonogPennanum JVC PD42B50 P£4 'U/v/VT sr 42' PLASMA BREIÐTJALDSSJÖNVARP með D.I.S.T myndtækni, Super DigiPure og Digital Ckimb Filter, 852x480 punkta upplausn með 3000:1 skerpu, styður HDTV, fullkomnar litstýringar, textavarp, tvlskiptur skjá möguleiki imynd og mynd/textavarp), mynd í mynd (1 móttakari), 20w RMS, BBE Nicam stereó hljóðkerfi, 3D Sound með Active Hyper Bess, 3 Scart, Component og SVHS tengi, RCA og heynartólstengi, T-V Link og veggfesting. TILB0B0199.990 FULLT VERÐ kr. 269.990 /Jí /M V ■ LKVU828510 Hö hEADY PROGRESS UPPLÁ.USÍM GRUIIDIG 32" LCD HD BREIÐTJALDSJÓNVARP með 1366x766 (VGA, SVGA, XGA, WXGA) upplausn, Progressive Scan, HD Ready, 700:1 skerpu og 16ms svartlma, (HA/): 170/170° sjónsviði og 450 cd/m2 birtustigi, mynd í mynd (2 móttakarar), 2 x 28w Nicam stereó hljóðkerfi, 3 Scart tengum (með RGB) og PC tengi (DVI-D og VGA), SVHS og RCA tengi, heymartólstengi, textavarpi og fjarstýringu. WIYNDjJM' * UNITED 42- PLASMA SJÚNVARP með 852x480 upplausn (VGA, SVGA, XGA), Progressive Scan, 2x1 Ow Nicam stereó hljóðkerfi með 2 hátölurum, 2 Scart tengjum, DVI og PC tölvutengi, mynd I mynd (2 Tunerar) textavarpi og fjarstýringu. JVC LT32AG0 OftÞUNNT UCq 32‘ HD LCD BREIÐTJALDSSJÚNVARP með DynePix og D.I.S.T., 1366x768 punkta upplausn og 1000:1 skerpu, 500cd/m2 birtu, 7ms svartlma, HDTV Reedy (480p, 576p, 720p og 10800, fullkomnum litstýringum (Gamma Curve og Dyn. Black Level), 20w Nicam Stereó hljóðkerfi, fullkomnu textavarpi, 2 Scart tengjum, SVHS, RCA og heymartólstengi, Úomponent (V, Pr, Pb) og PC tengi 'GA), borðstandi og fjarstyringu. (VI TILBOÐ0149.99O * TILBOÐ^ 169.990 FULLTVERÐkr. 199.990 FULLT VERÐ kr. 199.990 TILB0Ð 0299.990 FULLTVERÐkr. 349.990 Sjónvarpsmiðstöðin RAFTÆKJAVERSLUN . SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is UMBOBSMENN BM UNO AUT ► FEYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESAHLAND: Hijómsýn. Akranesi. Kaupfélag BorglMirm, Borgamesi. BBmsturvellir. Hellissandi. VESIFIRBIR: Þristur, Isafirði. Kaupfélag Staingrimsfiarðar. Qwgsnesi. NORÐURLANO: KF Steingrimsfiaraar Hólmavík. KF V-Húraetninga. Hvammstanga. Krákur, Blönduósi. Skagfirðingatiúð. Sauðárkrtki. SR vélavertetæði. Siglufirði. Ljósgjafinn. Akureyri. Oryggi, Húsavfk. AUSTURIAND: KF Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin VA, Neskaupsstað. KBupttn, VopnaM. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði Tumlirœður Sayðisfirði. Sparkaup, Féskrúðsfirði. Martölvan. Höfn Homafirði. SUDURLAND: Mosfell, Hellu. Fossref, Selfossi. Rés, Þorlékshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafeindatækni. Kefiavlk. Rafiagnavinnustofa Sigurðar Ingverssonar, Garði. Rafmætti Hafnarfirði WSm

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.