blaðið - 03.11.2005, Síða 24

blaðið - 03.11.2005, Síða 24
32 I MftTUR FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 blaði6 ONDVEGIS- ELDHÚS RAGGA ÓMARS, MATREIÐSLUMEISTARA Þegar ég var yngri var mamma oft með steikta ýsu í raspi með pakka-bernaisesósu og var þetta í miklu uppáhaldi hjá okkur. Samt sem áður er það bara þannig að pakka- bernaise og alvöru bernaise eru tveir ólíkir hlutir. Það er alveg hægt að nota margar af þessum pakkasósum sem eru seldar í búöunum þó maöur þurfi nú yfirleitt aðeins að Blaöið/Frikki fikta í þeim. Þær eru góðar þegar maður hefur ekki tíma eða þegar maður er ekki í stuði til að elda. Pakka-bernaise er fín sósa en ekkert í líkingu við „alvöru sósuna" og þótt það hljómi flókið að laga hana þá er það í raun ekkert mál. Það eina sem þarf að passa er aö hita sósuna ekki of mikið því þá skilur hún sig. Ég ætla að láta fylgja með uppskrift af alvöru Bernaise-sósu Steiktur þorskhnakki með bak-choy og Bernaisesósu Fyrir4 8oo gþorskhnakki (roðflettur og beinlaus) Ólífuolía til steikingar salt og pipar Aðferð: Steikið þorskhnakkann á vel heitri pönnu í olíunni í ca.3 mín á hvorri hlið eða þar til hann er gullinbrúnn. Ekki hreyfa hann á meðan á steikingu fer fram því þá á hann það til að losna allur í sundur. Síðan skal krydda hann með salti og pipar. 2 msk fáfnisgras (estragon) ferskt ogfínt saxað, (má líka nota þurrkað en þá bara ‘A msk) 400 gsmjör (brcett) saltogpipar Aðferð: Setjið sinnepið, nautakraftinn, sítrónusafann og edikið saman í skál og hitið í örbylguofni þar til þetta er byrjað að sjóða. Pískið þá eggjarauðunum saman við og pískið svolítið vel í eða þar til þetta verður létt froða. Þá er smjörinu hellt útí í mjög mjórri bunu og þeytt stöðugt í á meðan, þá ætti hún að byrja að þykkna vel. Þá er estrag- oninu bætt út í og smakkað til með salti og pipar. Bernaisesósa 5 stk eggjarauður 1 tsk dijon sinnep ‘A tsk nautateningur safi úr Vi sítrónu 2 msk hvítvínsedik Að sjálfsögðu skal bera fram eitthvað af góðu grænmeti með þorskinum. Kveðja Raggi Úr uppskriftabók kjötmeistara Nóatúns Bragðgóður og ljúfFengur bleikjuréttur Steikt klaustursbleikja með möndlum og rækjum Fiskur sca salt Maldon sea salt Maldon sjávarsaltið er saltið sem matreiðslumeistarar og sælkerar nota. Það er milt á bragðið og í því bregður fyrir örlitlum sætum keim auk þess sem það cr algerlega náttúruleg afurð. Nýju uppskriftaspjöldin liggja frammi í öllum verslunum Nóatúns! Lokkandi Ijúffengan hátíðarilm leggur frá þessari vönduðu blöndu sérvalinna úrvaiskaffibauna. Hátíðarkaffið er í fullkomnu jafnvægi, hefur fágað hunangsmjúkt bragð, mikla fyllingu og eftirkeim af ávöxtum og berjum. Kaffiáhugafólk ætti ekki að láta þetta kafft fram hjá sér fara. Kaffið er í frábæru jafnvægi, með meðal fyllingu og einstöku eftirbragði. Njótið vel! Kaffihús: Laugavegi 24 Smáralind Verslanir: Kringlunni Smáralind Laugavegi 27 Suðurveri “O" TK & k AI'T'l

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.