blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 37
blaðið FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 DAGSKRÁI 45 B Stutt spjall: Öm Árnason Örn Árnason er meðlimur Spaugstofunnar sem er á dagskrá Ríkissjónvarpsins á laugardagskvöldum. TURBQCHEf Sameiginlegt Turbochef ofnum fyrir utan að vera fljótari en aðrir ofnar er: / Ekki þörf á loftræstiháf og lögnum. Mörg hundruð þús. kr sparast í loftræstingu og eldvörnum. / Einfaldir í notkun. Matseðlar forritaðir í minni. Nóg að setja réttinn I ofninn og ýta á takka til að elda. / Taka lítið pláss. Hita ekki út frá sér og geta staðið hvar sem er óháð loftræstikerfi. / Ódýrir í rekstri. Notar næstum ekkert rafmagn nema á meðan hann eldar. / Ofn tilbúinn til eldunar allan daginn. Slökkt á ofni þegar staður lokar. / Lítil rýrnun. Eldar rétti úr kæli eða frysti þannig að nýting er næstum 100%. / Fjölbreyttur matseðill. Mismunandi réttir eldaðir hver á eftir öðrum eldsnöggt. Allir þessir kostir auka veltu og hagnað => Ofninn borgar sig fljótt upp. Q.e.d. . ^ Kynnum Turbochef ofna á sýningunnl Stóreldhúsið, sem verður á Grandhótel fimmtudaginn þriðja og föstudaginn fjórða nóvember. 'W miaars tœkiM. Krókhálsi 1-110 Revkiavík - sími 567-8888 - www.Dmt.iswww.turbochef.ee DánskinX hummel PUREf L.IIV1E « miniu' pumn C3 ofninn sýður, bakar, brúnar, grillar og steikir með sömu eða meiri gæðum en við hefðbundna eldun. Tornado bakar, ristar, og brúnar matinn með jöfnum gæðurn á hraða sem ekki hefur áður þekkst. Með aila þessa kosti og auk þess óháður loftræsti kerfi hefur Tornado blásið öðrum ofnum út af skyndibitastöðum. Hvernig hefurðu það í dag? Svona þokkalegt. Ekkert sérstakt samt. Snjórinn er að fara og svona. Það er meira gaman þegar hann er. Hvenær byrjaðir þú fyrst að vinna á fjölmiðlum? Ætli það hafi ekki verið fyrsta skaupið sem ég tók þátt í árið 1983. Það var fyrsta fjölmiðlavinnan. Ég er reyndar búinn að gera allt mögulegt. Er búinn að vera blaðamaður og allt. Eða kannski ekki blaðamaður sem slíkur en ég vann á NT, eða Nútímanum. Það var blað sem var samsuða úrTímanum og einhverju öðru. Ég teiknaði litla brand- araglugga íþað blað sem hétu „Alvara Lífsins" eða eitthvað svoleiðis. Var það alltaf stefnan að verða leikari þegar þú varst lítill? Nei, ég ætlaði alltaf að verða trésmiður. Hvernig er dæmigerður dagur í lífi í þínu? Skemmtilegur bara. Þeir eru reyndar mislangir og oftast er mest að gera um helgar. Af því að maður er nú að vinna í þessum skemmti- og afþrey- ingargeira þá er alltaf mesta álagið um helgar. Verðurðu fyrir áreiti sem opinber persóna? Bara ánægjulegu áreiti. Sumir eru fýldir en þá bara tölum við við þá og leiðréttum einhvern misskilning ef hann er fyrir hendi. Horfirðu sjálfur á Spaugstofuna? Já ég geri það, en ekki alltaf. Ég horfi reyndar oftast á endursýninguna þar sem ég er vanalega að vinna á laugardagskvöldum. Hver er uppáhaids sjónvarpsþátturinn þinn? Mér finnst rosalega gaman af Desperate Housewifes og svo er þáttur sem er á RÚV um menninguna. Um það hvernig myndlistin hefur haft áhrifá menninguna eða hvernig menningin hefur haft áhrif á myndlist- ina, ég man ekki hvort það er. Mér finnst svo gaman af svoleiðis þáttum. Ég erfróðleiksfús. Hvernig myndir þú vilja að lokaspurningin í þessu viðtali yrði? „Af hverju ertu ekki bankastjóri hjá KB Banka?" Svo myndi ég svara „af því að ég er leikari." Kl Dansbolir* Danssokkabuxur • Legghlírar • Buxur Sokkabuxur • Æfingatöskur • Toppar • Danskór Sérverslun fyrir konur Nýjar úherslur á fatnaðsem uppfyllirþarfir kvenna a k t í F £ inni og úti Kringlunni i 2. hæfl gegnt íslandsbanka i sími: 588 1881 i www.aktiF.is HRAÐELDUNAR OFNAR ERU ENGUM ÖÐRUM LÍKIR ! The Tornado The High h Batch C3 er hannaður fyrir veitingastaði sem framreiða hágæðarétti fljótt. Með því að samnýta hitablástur og örbylgju er eldunartími allt að lOx styttri en í öðrum ofnum. High h Batch er nýr ofn án örbylgju, sem er hannaður fyrir bakarí, kaffihús og pizzastaði. Hann bakar kökur og pizzur úr hráu deigi og hentar líka í að elda frosna rétti, samlokur og franskar. Tornado er hannaður fyrir veitinga- staði sem þurfa að afgreiða góðan mat fljótt og með lítið pláss. Hann eldar allt að 12x hraðar en venju- legir ofriar, sem byggist á tækni sem samfléttar ristun/glóðun, blástur og örbylgju. Hann er 2x fljótan en fænbanda- ofnar og 5x fljótari en venjulegir blástursofnar. Hann tekur 16” pizzu og bakar kökur á 20 x 45 cm plötu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.