blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 36
44 IDAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 blaðiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ■ ®Steingeit (22. dcscmbcr-19.janúar] Það var eitthvað sem gerðist en hvað sem það var er því örugglega lokið og bæði vinir þínir og vinnu- félagar eru tilbúnir að gleyma því. Reyndu nú að standa við loforðin. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Vinur þinn er að undirbúa sig til að sýna þér tilfinn- ingar sínar en það mun ekki verða óvænt. Þú veist að þau munu tala um það en þú tekur þá ákvörðun aðsvaraekki. © Fiskar (19. febrúar-20. mars) Vertu tilbúin að deila mjög aivarlegum tilfinning- um en ef þú hefur ekki mikinn áhuga á því léttu þá vita strax. Vertu hreinskilin/n og ekki draga neinn á asnaeyrunum. ©Hrútur (21.mars-19. april) Þú veist hvernig þú átt að undirbúa fólk til að segja slæmar fréttir. Það mun gagnast þér vel núna og allt mun fara vel. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert góður stjórnandi og það líður ekki á löngu áður en einhver áttar sig á því. Ef þú hefur ekki áhugaþá skaltu fela þig. © Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú ert að velta fyrir þér hversu náin/n þú viljir verða ákveðnum einstaklingi en ert ekki tilbúin/ n að taka ákvörðun. Vertu ekkert að flýta þér of mikið. ©Krabbi (22. júnf-22. julO Þó að það líti ekki út fyrir það í dag þá átt þú eftir að vera í stuði fljótlega. Lífið leikur við þig þessa stundina og mun batna. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú áttir erfitt með að einbeita þér í gær en það er ekki það sama í dag og þú átt auðvelt með vinnu og samskipti .1 M«yJa (23. ágúst-22. september) Fjölskyldumeðlimur hefur beðið eftir að kynna þig fyrir manneskju og þú ert spennt/ur að hitta við- komandi. Þér á eftir að líka vel við manneskjuna og hún er alveg þín týpa og vill kynnast þér nánar. ©Vog (23. september-23.október) Spennan sem þú hefur barist við mun endurtaka sig. Þú færð gott tækifæri til að bæta fjárhaginn. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ef þú ert ekki í stuði núna þá vildirðu óska þess að þú værir það og ert opinn fyrir að hitta vini þína. Það þýðir ekki að þú getir ekki gert þlön en vertu viss um að það sé það sem ferðafélagi þinn vill. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Umhverfið er mjög hentugt fyrir þig til að plana, svo lengi sem þú eyðir einhverjum tíma út af fyrir þig og vertu viss um að fá tækifæri til þess. Vi UTRASA VILLIDÝRSEÐLI kolbrun@vbl.Is Bresku sakamálamyndinni, sem ég hafði horft á með áhuga, lauk síðasta þriðjudagskvöld. Ég man ekki lengur hvað hún heitir enda skiptir það svo sem ekki lengur máli úr þessu. En myndinni lauk eins og ég hafði spáð, með því að konan skaut fyrr- um elskhuga sinn til bana. Mér fannst það bara alveg ágætt hjá henni. Konur eiga ekki að vera góðar við skíthæla þótt þær hafi einhvern tíma elskað þá. Staðföst ást er bara handa fáum út- völdum. Ég vil sjá meira af svona myndum. Spenna, morð ogdrama- tík. Það jafnast ekkert á við það. Og því fleiri sem eru drepnir þeim mun betra. Það er villi- dýrseðli í okkur öllum sem þarf að fá útrás öðru hvoru í áhorfi á svona myndir. Svo getum við öll verið pen og elskuleg SJÓNVARPSDAGSKRÁ þess á milli. 1 bresku sjónvarpi eru svona myndir á hverju kvöldi í sjónvarpi. Eg man eftir að hafa rokið út af tónleikum í St. Martin in the Fields og upp á hótelherbergi til að horfa á þátt um Morse lögregluforingja. Það er ekki oft sem maður stekk- ur burt frá Mozart og Vivaldi til að sinna lág- menningu en þetta gerði ég þó eftir klukkutíma hlustun. Vissulega elska ég Mozart og Vivaldi en ég á tónlist þeirra á diskum og get alltaf hlustað á hana en ég get ekki alltaf horft á Morse lögreglu- foringja leysa dularfull morðmál. SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR 1 STÖÐ2BÍÓ 16.45 Handboltakvöld Endursýndur 06:58 fsland í bítið 17:55 Cheers 06:00 Webs þáttur frá miðvikudagskvöldi. 09:00 Boldandthe Beautiful 18:20 Sirrý (e) Hrollvekjandi spennumynd í 17.05 Leiðarljós 09:20 Ífínuformi 2005 19:20 Þak yfir höfuðið (e) anda góðrar 17-50 Táknmálsfréttir 09:35 Oprah Winfrey 19:30 CompleteSavages(e) vísindaskáldsögu. 18.00 Stundin okkar 10:20 ísland í bítið 20:00 íslenski bachelorinn Hætta steðjarað heimin 18.30 Latibær Þáttaröð um (þróttaálf 12:20 Neighbours 21:00 Will&Grace um.Ógeðslegarköngulær inn, Glanna glæp, Sollu stirðu 12:45 í fínu formi 2005 21:30 The KingofQueens eru líklegartilaðgæða sér og vini þeirra í Latabæ. 13:00 Night Court (8:13) 22:00 Sjáumst með Silvíu Nótt á íbúum jarðar. Bönnuð 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 13:25 BlueCollarTV (11:32) 22:30 House börnum. 19-35 Kastljós 13:45 Sketch Show 2, The (8:8) 23:20 JayLeno 08:00 WhatAbout Bob? 20.25 Nýgræðingar (83:93) 14:10 The Block 2 (4:26) (e) 00:05 America's Next Top Mod Gamanmyndumfælnisjúk 20.50 Svona var það 14:50 Two and a Half Men (3:24) el IV(e) lingafverstu gerðog 21.15 Launráð 15:15 Wife Swap (5:7) 01:00 Cheers (e) geðlækninn Leo semreynir 22.00 Tfufréttir 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Oi:25 Þak yfir höfuðið (e) að rétta honum hjálpar 22.25 Blygðunarleysi (5:7) (Shame 17:45 Boldandthe Beautiful 01:35 Óstöðvandi tónlist hönd. Leyfð öllum aldurshóp less) Breskur myndaflokkur 18:05 Neighbours um. um systkini sem alast upp að 19:00 ísland í dag SYN 10:00 Thumbelina Teiknimynd mestuáeiginvegumíbæjar 19:35 The Simpsons (4:23) um hina agnarsmáu Þuma blokk í Manchester. Atriði í 20:00 Strákarnir 07:00 Meist.deildin með linu og ævintýri hennar. þáttunum eru ekki við hæfi 20:30 EldsnöggtmeðJóa Fel Guðna Berg Þumalina hefur kynnst barna. (2:8) 07:40 Meistaradeildin með prúðum prinsi en skömmu 23.15 Aðþrengdar eiginkonur 21:00 Footballer's Wives (2:9). Guðna Berg síðarverða þau viðskila (11:23)- 21:45 Silent Witness (8:8) 08:20 Meistaradeildin með og stúlkunni litlu ervarp 00.00 Þrekmeistarinn Fjallað 22:35 Escape: Human Cargo Guðna Berg að inn í skritna veröld um þrekmeistaramótá Akureyri Sjónvarpsmynd byggð á 09:00 Meistaradeildin með þarsemýmiss konarkynja þar sem 162 keppendur frá 19 sönnum atburðum með Guðna Berg dýrvilja giftasthenni. æfingastöðvum í 16 Treat Williams sem leikur 09:40 Meistaradeildin með .12:00 TheJunction BoysDram bæjarfélögum reyndu með sér i bandarískan kaupsýslu Guðna Berg atísk sjónvarpsmynd sem tíu þol- og styrktargreinum. mannsem lendir í fangelsi 16:40 UEFA Champions League gerist rétt eftir miðja síðustu 00.30 Kastljós í Saudi-Arabíu og gerir 18:20 Meistaradeildin með öld. Paul Bryant er ruðnings 01.20 Dagskrárlok djarfa og voniitla tilraun Guðna Berg þjálfarisem erharðurihorn til að flýja með því brjótast 19:00 Insidethe USPGATour aðtaka. Hann erráðinn til að SIRKUS útogfela sigífarmisemá 19:30 StumptheSchwab snúavið ömurlegu gengihá aðflytja úrlandi. 20:00 NFL-tilþrif skólaliðs íTexas. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 00:20 Dávaldurinn Saliesh 20:30 Ai Grand Prix 14:00 What About Bob? 18.55 Fashion Television (1:34) (e)Dávaldurlnn Saliesh 2130 Fifth Gear 16:00 Thumbelina f þessum frægu þáttum færðu skemmti íslendingum við 22:00 Olfssport 18:00 TheJunction Boys að sjá allt það heitasta og nýj frábærar undírtektir síðast 22:30 Meistaradeildin með 20:00 Webs asta ítískuheiminum liðið haust. Saliesh, sem ólst Guðna Bergs 22:00 Ocean's Eleven (dag. uppíKanada, ermjög 23:10 AVP Pro Beach Volleyball Spennumynd á 19.20 Ástarf leyið (2:11) vinsæll vestanhafs en þykir léttum nótum. 20.00 Friends4 (13:24) oft á gráu svæði á sýningum EN5KIBOLTINN 00:00 Diggstown 20.30 SirkusRVK sínum. Gabriel Caneer nýslopp 21.00 Ástarfleyið (3:11) 01:25 The 4400 (3:13) 14:00 Man. C.- A. Villa frá 31.10 inn úrfangelsi og strax farinn 21.40 Weeds (5:10) 02:10 Six Feet Under (1:12) 16:00 Wigan - Fulham frá 29.10 að hugsa um skjótfenginn 22.15 Girls Next Door (1:15) 03:00 Fréttirog fsiand ídag 18:00 Charlton - Bolton frá 29.10 gróða 22.45 So You Think You Can Dance 04:20 fsland í bítið 20:00 "Liðið mitt" 02:00 The Ring 2 Sjálfstætt framhald (5:12) 06:20 Tónlistarmyndbönd frá 21:00 T.ham - Arsenal frá 29.10. dularfullrar spennuhryllings 23-55 Rescue Me (5:13) PoppTiVÍ 23:00 Chelsea - Blackburn frá 29.10 myndar. Stranglega bönnuð 00.40 David Letterman 01:00 L.pool - West Ham frá 29.10 börnum. 25.25 Friends4 (13:24) 03:00 Dagskrárlok 04:00 Ocean's Eleven RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-iö 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 sSBSœ 'Á ///é/TILBOÐ aðeins kr. á mann 5777000 Hraunbær 121 Tilboöiö gildir mán - fim frá kl 11:00 til 17:00

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.