blaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 33

blaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 33
blaAÍÖ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 HEIMILI i 33 Nokkur ráð til að gera þrif auðveldari Notið báðar hendur og skipuleggið ykkur Fæstum þykir skemmtilegt að þrífa þó að allir viti að það sé nauðsyn á heimili. Flestir vilja því ljúka því af á sem skemmstum tíma en samt sem áður með góðum árangri. Það er engin tilfinning lík þeirri tilfinningu að vera á hreinu heimili en það er vonlaust að ætla sér að þrífa það í smáskömmtum. Hér koma nokkur ráð sem stuðla að hreinna heimili og hreinni samvisku. • Fagmenn í þrifum skipuleggja alltaf þrif fyrir fram og það er ekki vitlaus hugmynd að tileinka sér það. Settu upp vikulegt þrifnaðarplan og farðu eftir því. Skipuleggðu hvenær þú ætlar að þrífa og settu metnað þinn í að þrífa vel en hratt. • Reyndu að forðast annars konar truflun á meðan þú þrífur, eins og símann, sjónvarpið eða tölvupóst. Spilaðu hressandi tónlist svo þrifin verði árungursríkari og hraðari. Auk þess geta sameiginleg þrif með fjölskyldunni gert verkið skemmtilegra auk þess sem það vinnst hraðar. • Til að komast i stemmningu fyrir þrifin þá gæturðu klæðst ákveðnum fötum þegar þú þrífur, hafðu þau bara létt og þæginleg auk þess sem oftast þarf að þvo þau eftir notkun. • Fjárfestu í góðum vörum til þrifanna enda gerir það líf þitt töluvert auðveldara. Ekki láta glepjast af auðveldum lausnum í sjónvarpsauglýsingumheldurskaltu frekar leita ráða hjá sérfræðingum. • Það getur sparað þér talsverðan tíma ef þú hefur hreingerningartólin með þér þegar þú þrífur eða sérð til þess að þau séu nálægt. Það getur farið talsverður tími i að hlaupa upp og niður stigana til að ná i þvottalög, nýja tusku, ryksuguna eða moppuna. Gott að vita í eldhúsinu Hver kannast ekki við klúðrið sem getur hlot- ist af þvi að hita upp gamlar pítsusneiðar í örbylgju- ofni. Til þess að forða pítsubotn- inum frá því að verða seigur, harður og skorpinn er gott að láta kalt vatn renna yfir hann rétt áður en sneiðin er hituð. Vatnið myndar smávægilega gufu í örbylgjuofninum, sem varnar því að sneiðin verði seig. Ofþroskaða tómata má gera stinna að nýju með því að láta þá liggja í köldu saltvatni yfir nótt. 11 krydd ætti að geyma í litlum, loftþéttum köldum Hiti. krukkum dimmum stað. raki og sólarljós draga ú r bragðgæðum þeirra. Til að ná óhóflegu sætu- bragði úr mat er gott að bæta við örlitlu salti, eða teskeið af eplaediki. • Ekki vera eins og fiðrildi um allt • Notaðu báðar hendurnar án herbergið þegar þú þrífur. Einbeittu miskunnar. Til dæmis spreyarðu þér að einum stað, kláraðu að efni á baðspegilinn með annarri þrífa hann áður en þú færir þig hendi og pússar hann með hinni. um svo mikið sem þumlung. Það Afþurrkun tekur miklu minni er tímaeyðsla að vera á sífelldri tíma ef báðar hendur eru notaðar á hreyfingu um herbergið. skilvirkan hátt. Fjárfestu í góðum vörum til þrifanna enda gerir það líf þitt töluvert auðveldara. Ný vefsíða www.verona.is ■I500 A-80-2 stoll 2011-,+ 2001 * 1450 + 1251 3007 Leðursófasett 3+1+1 199.000.- 1504 + 151 2051 100x200 stækk * vi 2051 + 2022 1507 3055 Leðursofasett ■ í !! 3+1+1 168.000. 3+2 158.000. BARA BROT AF ÞVI BESTA HÚSGÖGNIN FÁSTEINNIG í HÚSGAGNAVAL, HÖFN S: 478 2535 MS4 HUSGAGNAVERSLUN Ktejurlmé 6 - 200 Káp. S: 554-7800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.