blaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 35

blaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 35
blaðiö LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 KVIKMYNDIR I 35 Krvin Shirtey Mark COSTNER MACLAINE RUFFAl.O Byggðásönnum orðrómi. Sýningartímarnir gilda 1. janúar RUMOR HASII KL 1.50-3.50-5.50-8-10.05 CRONICLES OF NARNIA KL 2-4-5-7-8-10.45 KING KONG KL 4-8-10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL 2-5-8-10.45 LA MARCHE DE L' EMPEREUR KL2 LITLI KJÚLLINN ísl. tal KL2 ALFABAKKI SÝnlngarlíniamlrgllda l.jgnúar KEFLAVÍK Sýnlngortímamlrgllda 1. |onúar KRINGLAN Sýnlngartímarnir gilda 1. janúar RUMOR HASIT KL 1.40-3.45-5.50-9-11.10 RUMORHASITVIP KL 9-11.10 CRONICLES OF NARNIA KL 1-2-3-4-5-6-7-8-10-11.10 CRONICLES OF NARNIA VIP KL 3-6 KINGKONG KL 6-8-1 lu ii HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL. 3 bj. io LITLIKJÚLLINN ísl. tol KL. 1 KL 11-2-5-8-10.10 KL 2-5.40-9-11 B.L 12 KL 8 KL 11-2-5 B.1.10 KL 11-12.30 KL 3-4-9 KL 5.30 KL2.45 KL 9 AKUREYRI Sýnlnqartímarnlr glljg 1. janúar KL. 6-8-10.30 KL 2-5-8 400 kL MIÐAVERÐ A ALLAR MYNDIR KL 11 1.-3. JANÚAR í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ioin.is’ ðARS#tolKMYtjpAHÚS*LAHDSIHS-* HAGATORGl -^530 1919*wv/jí.ligskolaliio.iS1 FRA'OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM peter jackson E.P.Ó. kvikmyndir.com A.B BLAOIO AKUREYRI C 461JI666________KUUfrÍK { &1 lljO IRINGLAN C 383 0800 Endalaus orka! Sonic Youth Dálek kom fram ásamt fjölda ís- lenskra tónlistarmanna og má þar nefna Reykjavík!, Rass, Hairdoctor, Dr Who, Spock og Ghostdigital. Innipúkinn Þá var hinn árlegi innipúki haldinn um verslunarmannahelgina þar sem fram komu Raveonettes, Cat Power, Blonde Redhead, Jonathan Richman, Singapore Sling, Mugison, Ampop og margir aðrir góðir lista- menn. Það má segja að fæstir þeirra sem fóru á hátíðina hafi séð eftir að eyða helginni í bænum. Aldrei fór ég suður Hátíðin var haldin í annað skiptið á ísafirði um páskana þar sem ýmsir íslenskir tónlistamenn komu fram og má þar nefna tónlistarmanninn Mugison. Afmælistónleikar Megasar Afmælistónleikar Megasar voru flottir tónleikar sem haldnir voru til heiðurs honum í troðfullu húsi í Austurbæ. Þar voru lög hans spiluð af hinum ýmsu tónlistarmönnum og má þar nefna Möggu Stínu. Næsta ár lofar góðu Strax í janúar á næsta ári verða stór- tónleikar en það er Hætta hópurinn sem heldur tónleikana og tilefnið er náttúra íslands og umgengni okkar við hana. Tónleikarnir verða stórir í sniðum og það má fullyrða að það verður erfitt að toppa þá tónleika þar sem fjöldi listamanna koma saman á einum tónleikum. Þar má nefna Ham, SigurRós, Björk, Damion Al- ban, Damian Rice, Múm, Mugison, Rass, Lisa Hannigan, Hjálmar, KK, Magga Stína, Ghostdigital og Egó. Hljómsveitin Goldie Lookin Chane verður með tónleika ío.febrúar og Lisa Ekdal kemur á árinu. Það verður auðvitað spennandi að heyra hvaða hljómsveitir ætla að koma til landsins og halda tónleika og ekki síst að heyra hverjir vera á Airwaves á árinu enda er hátíðin orðin ein af þekktu hátíðunum á heimsvísu. Ýmsar sögusagnir ganga ár hvert um það hvaða stjörnur eigi eftir að koma til landsins og nú hefur heyrst að þann 6. júní ætli Rolling Stones að halda tónleika á landinu þannig að ef til vill á árið 2006 eftir að vera árið sem Rolling Stones heiðrar íslendinga með nærveru sinni þó ekkert hafi fengist staðfest um þá tónleika. Það verður spennandi að sjá hvað nýtt ár muni bera í skauti sér og hvaða listamenn muni heiðra okkur með komu sinni en vonandi verður árið 2006 gott tónleikaár. sara@bladid.net ókeypis til > [ r heimila og fyrirtækja alla virka daga j^j^^j^

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.