blaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 blaðið
Ekki segja neinum frá leyndarmálunum þínum,
jafnvel þótt þaó sé bátíð og allir treysti öllum.
Vertu frekar á léttu nótunum.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Talandi um velgengni. Þú ert hamingjusamasta
manneskja í veröldínni. Þaö er að koma nýtt ár og
tímitil aðdeila meðöðrum.
ASWAR OG MÝS
Andrés Magnússon
Þau eru endalaus uppgjörin um áramót, enda
sjálfsagt eðlilegur tími til þess arna. í fjölmiðla-
pistli sem þessum er líka af nógu að taka eins og
árferðið hefur verið í bransanum. Kannski of mik-
ill í ekki lengri pistli.
En í gær bárust af því fregnir að Gunnar Smári
Egilsson yrði forstjóri Dagsbrúnar með sérstaka
áherslu á fjölmiðlaútrás! Mér dettur því í hug að
segja smá sögu. Við Smári vorum nefnilega nánir
samstarfsmenn um allnokkra hríð og þó sumum
þyki hann hranalegur í framkomu get ég vottað
um það að hann er albesti liðsstjóri, sem ég hef
kynnst á mínum ferli í fjölmiðlum. Það, sem færri
vita, er að hann er ekki aðeins snarpur penni held-
ur er hann ágætur umbrotsmaður og sá alfljótasti,
sem ég þekki.
Þegar Morgunpósturinn var kominn á síðustu
metrana ákváðum við Smári að við hefðum feng-
ið nóg af íslenskum fjölmiðlum. Smári fékk þá
hugmynd að hann ætti kannski að reyna fyrir
sér sem umbrotsmaður og það á erlendri grundu.
Nefndi að réttast væri að hann færi til Hafnar og
athugaði hvort Berlingske eða Politiken vantaði
ekki vanan mann. Sagði svo að hann myndi ekki
setja saman neinn starfsferil, heldur sækja um og
skora þeirra hraðasta umbrotsmann á hólm í síðu-
umbroti. Lýsti hann því svo hvernig hann myndi
setjast við tölvuna og draga upp litla öskju, en í
henni væri gullmús, sem hann myndi nota í hólm-
göngunni, aðallega til þess að taka keppinautinn
á taugum.
Mér kemur þetta til hugar núna, þegar Smári er
aftur að hugsa um að leggjast í víking til Hafnar.
Nema hann hefur ekki gullmús upp á vasann leng-
ur, heldur asna klyfjaðan gulli.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Hvemig getur næsta ár orðið eltthvað annað en
stórkostlegt, þegar þú ert í svona fínu skapi, og um-
kringdur vinum sem standa með þér sama hvað
kemurupp á?
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Ef þú ert að hugsa um að skrifa undir samning af
einhverju tagi, skaltu forgangsraða fyrst og byrja á
því sem mest liggur á. Fáðu þér svo þá lagalegu að-
stoð sem þú þarfnast og finndu bestu leiðina.
©Naut
(20. apríl-20. maQ
Fjarstaddir vinir gætu verið það sem gerir kvöldið
eftirminnilegt, jafnvel þótt þeir hringi bara. Ekki
gleyma þeim vinum sem standa þér nærri, og ein-
settu þér að gera þetta að frábæru ári fyrir ykkur
öll.
©Tvíburar
(21.mai-21.JHnl)
Fyrir utan að tala svo mikið að eyrun detti af öllum
viðkomandi, hvort sem þú þekkir þau fyrir eða ekki,
vantar þig líka að tala um eitthvað mjög mikilvægt
við elskuna þína, og því fyrr þvi betra. Reyndu bara
að hafa samræðumar ekki of þungar.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Fyrir utan að nú er alveg að hefjast nýtt ár, mun
nýtt tungl færa þér sérdeilis mikið af heppni. Hafðu
það í huga þegar þú lyftir glasi þínu á miðnætti.
®Lj6n
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú gætir þurft að enda árið á vinnutörn, en þú hef-
ur nú aldrei verið þekkt(ur) fyrir leti. Geymdu þér
smá orku fyrir kvöldið því þú hefur eitthvað til að
halda uppá.
C!\ Meyja
(23. ágúst-22. september)
Það er ekki bara tími til að bjóða nýtt ár velkomið.
Þú þyrftir ef til vill líka að bjóða nýtt samband vel-
komið. Hvort sem það er platónskt, rómantískt eða
á fagmannlegum nótum verður það vel heppnað.
Vog
(23. september-23.október)
Hafðu allt þitt fólk hjá þér, bæði til að deila góð-
um straumum f kvöld og til að styrkja þig á næsta
ári. Himnarnir hafa komið þvf svo fyrir að góður
og traustur vinur muni aðstoöa þig með allt sem
skiptir máli.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú verður beðinn um að halda smá ræðustúf f
kvöld. Það mun ganga vel og þú veröur þokka-
full(ur), með fullt af innsæi, kfmni og vitneskju
fyrlr nýja árið. Enginn getur betur.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Enginn ætti að þurfa að segja þér að skemmta þér
vel, sama hvert tilefnið er. En í kvöld er alveg sér-
stakt og það út af mörgum ástæðum. Þú færð til að
mynda gott boð sem sítilar miklum auði ef vel geng-
ur. Skoöaöu það á morgun, leiktu þér i kvöld.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (35:52)
08.08 Kóalabræður (47:52)
08.19 Fæturnir á Fanney (5:13)
08.32 Franklín (73:78)
08.58 Konráð og Baldur
09.26 Gormur (50:52)
09.50 Glómagnaða (31:52)
10.00 Kóalabirnirnir (16:26)
10.25 Jólastundin okkar
11.20 Geppetto
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir, íþróttir og veður
13.30 Lottó
13-35 Sprengingin í Seest
14.05 HM íslenska hestsins
14.55 Opna breska meistaramótið í
golfi
15.50 Formúla 12005
16.50 Vestfjarðavíkingur 2005
17.50 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Hall-
dórsÁsgrímssonar
20.20 Inniendar svipmyndir frá árinu
2005
21.25 Erlendar svipmyndir frá árinu
2005
22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins Um-
sjónarmenn eru Helga Braga Jóns-
dóttir, Kristín Pálsdóttir og Edda
Björgvinsdóttirsem leikstýrir.
23.20 Kveðja frá Ríkisútvarpinu
00.10 Allt heila klabbið
01.45 Tónleikar á Menningarnótt
45.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
SIRKUS
18.15 Party at the Palms (6:12)
18.40 Friends 5 (18:23) (e)
19.05 GameTV
19.35 Fabulous Life of (7:20)
20.00 Friends 5 (19:23) (e)
20.25 Friends 5 (20:23) (e)
20.50 Sirkus RVK (9:30)
21.20 Ástarfleyið (11:11)
22.00 HEX (13:19)
22.45
23.15
23.40
00.25
STÖÐ2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (e)
12:00 Fréttir Stöðvar 2
12:20 The Lizzie McGuire Movie
14:00 Kryddsíld 2005
15:40 Grease
17:30 HLÉ
20:00 Ávarp forsætisráðherra 2005
20:15 Fréttaannáll 2005
21:20 Steipurnar (17:20) Samantekt á
því besta og fyndnasta sem þær
hafa tekið sér fyrir hendur á árinu
2005.2005.
21:45 Bestu Strákarnir Séstakur ára-
mótaþáttur með Strákunum þar
sem þeir munu vafalítið horfa um
öxl og gera upp árið sem er að líða
á sinn geggjaða hátt.
22:15 Cirque du Soleil Presents Sal-
timbanco Upptaka frá sýningu
eins frægasta fjöllistahóps í heimi,
Cirque de Soliel. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
23:35 Rock Star Rokkarinn Chris Cole
býr enn I foreldrahúsum og hefur
lifibrauð af þvl að gera við Ijósrit-
unarvélar. Tónlistin er honum samt
allt og þegar Chris fær tækifæri til
að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-
sveitina sína, Steel Dragon, verður
ekki aftursnúið. Aðalhlutverk: Mark
Wahlberg, Jennifer Aniston, Ursula
Whittaker, Jason Flemyng. Leik-
stjóri, Stephen Herek. 2001. Leyfð
öllum aldurshópum.
01:20 Scary Movie 2 Sprenghlægileg
hryllingsmynd þar sem margar af
vinsælustu spennumyndum síðari
ára fá það óþvegið. Aðalhlutverk:
Marlon Wayans, Shawn Wayans,
James DeBello, Anna Faris. Leik-
stjóri, Keenen Ivory Wayans. 2001.
Bönnuð börnum.
02:40 Jackass: The Movie fslandsvinirnir
Johnny, Bam og Steve-0 láta öllum
illum látum. Jackass er félagsskapur
sem sérhæfir sig I kjánalátum. Að-
alhlutverk: Johnny Knoxville, Bam
Margera, Steve-O. Leikstjóri, Jeff
Tremaine. 2002. Stranglega bönnuð
börnum.
04:10 On the Edge Dramatísk kvikmynd
um nokkra sjúklinga (sjálfsmorðs-
hugleiðingum. Aðalhlutverk: Cillian
Murphy, Tricia Vessey, Jonathan
Jackson. Leikstjóri, John Carney.
2001. Bönnuðbörnum.
05:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí
SKJÁR 1
12:15 The Secret of My Success
14:00 Charmed (e)
14:50 Man. Utd. - Bolton (b)
17:00 Youngblood
18:45 Survivor Guatemala (e)
19:30 Will & Grace (e)
20:00 The Jamie Kennedy Experiment
20:45 Poiice Academy 7: Mission to Moscow
22:05 Gremlins
01:15 Ripley's Believe it or not! (e)
02:00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
03:30 Óstöðvandi tónlist
SÝN
08:00 Ensku mörkin
08:30 Top 20 FIFA World Cup Moments
09:30 US PGA 2004 - PGA Tour Year In
10:30 fþróttaannáll 2005
11:30 Erlendur íþróttaannáll 2005
12:30 Sýn 10 ára
14:30 Mótorsport 2005
15:30 [þróttaárið 2005
16:30 íslandsmótið í golfi 2005
17:30 HLÉ Á DAGSKRÁ
20:00 Presidents cup offical film
21:00 íþróttaannáli 2005
22:00 Erlendur (þróttaannáll 2005
23:00 Sýn 10 ára
ENSKIBOLTINN
12:00 Upphitun (e)
12:35 Aston Villa-Arsenal (b)
14:50 Man. Utd.m - Bolton (b)
15:00 Leikirá hliðarrásum
EB 2 Liverpool - W.B.A. (b)
EB 3 Middlesbrough - Man. City (b)
EB4 Sunderland - Everton (b)
EB 5 Portsmouth - Fulham (b)
17:15 Chelsea - Birmingham Leikur frá því fyrr í dag.
19:30 Charlton - West Ham Leikur frá því fyrr í dag.
21:30 Tottenham - Newcastle Leikurfrá þvífyrr í dag.
23:30 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:00 I Capture the Castle.
08:00 61
10:05 Nicholas Nickelby Sígild saga
Charles Dickens um Nicholas Nickle-
byog baráttu hans við illafrændann
Ralph og fleiri fúlmenni. Aðalhlut-
verk: Charlie Hunnam, Jamie Bell,
Christopher Plummer. Leikstjóri,
Douglas McGrath. 2002.
12:15 Mona Lisa Smile Dramatísk kvik-
mynd sem gerist í Wellesley-fram-
haldsskólanum um miðja 20. öldina.
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kirsten
Dunst, Julia Stiles. Leikstjóri, Mike
Newell. 2003. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
14:10 I Capture the Castle Vandað,
rómantískt breskt drama fyrir alla
fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry
Thomas, Rose Byrne, Marc Blucas,
Romola Garai. Leikstjóri, Tim Fywell.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
16:00 61 Sumarið 1961 voru Roger Maris
og Mickey Mantle á góðri leið með
að skrá nöfn sín í metabækur hafna-
boltaíþróttarinnar í Bandaríkjun-
um. Aðalhlutverk: Joe Buck, Dane
Northcutt, Charles Esten, Scott
Connell. Leikstjóri, Billy Crystal.
2001. Leyfð öllum aldurshópum.
18:05 Nicholas Nickelby S
20:15 Mona Lisa Smile
22:10 Paycheck Hörkuspennandi fram-
tíðarmynd sem vakti verðskuldaða
athygli. Michael Jennings er tölvu-
snillingu Aðalhlutverk: Ben Affleck,
Aaron Eckhart, Uma Thurman. Leik-
stjóri, John Woo. 2003. Bönnuð börn-
um.
00:05 The Edge Milljónamæringur og
tískuljósmyndari týnast í óbyggð-
um Alaska og þurfa á öllum sínum
kröftum að halda til þess að kom-
ast af. Aðalhlutverk: Alec Baldwin,
Anthony Hopkins, Elle Macpherson.
Leikstjóri, LeeTamahori. 1997. Bönn-
uð börnum.
02:00 Full Frontal Rómantísk gaman-
mynd á dramatiskum nótum sem
er einskonar óopinbert framhald af
Sex, Lies and Videotape. Aðalhlut-
verk: David Duchovny, Julia Roberts,
Blair Underwood, David Hyde Pierce.
Leikstjóri, Steven Soderbergh. 2002.
Bönnuðbörnum.
04:00 Paycheck
Idol extra 2005/2006
GirlsNext Door (9:15)
Paradise Hotel (26:28)
The Corporation
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Fimmtudagur 29.desember - NASAvið Austurvoll
Föstudagur 30.desember - NASAvið Austurvöll
Sýningar hefjast kl. 20:30
Miðasala í verslunum SKÍFUNNAR og midi.is
Auglýsingar 5103744
blaðið.
Tónleikar með
Sigurrós á Rás 2
Dagskráin á Rás 2 er spennandi
næstu daga, og verður meðal ann-
ars útvarpað frá upptöku frá tónleik-
um Sigur Rósar í Laugardalshöll
frá 27. nóvember síðastliðnum á
gamlársdag kl. 16.05 - 18.00. Þetta
eru einu tónleikarnir sem Sigur Rós
hefur gefið grænt ljós á að færu í
útvarp í heiminum úr „Takk” túrn-
um, en fjöldi útvarpsstöðva víðsveg-
ar um heim hefur óskað eftir að fá
að hljóðrita tónleika strákanna, án
árangurs. Við á Rás 2 erum þess
vegna afskaplega ánægð með að
geta boðið hlustendum okkar upp
á Sigur Rós á heimavelli á gamlárs-
dag. Umsjónarmaður er Ólafur Páll
Gunnarsson.
BlaöiO/SteinarHugi
Þá verður stórtónleikum Rásar 2
á Menningarnótt útvarpað en þeir
tókust með afbrigðum vel. Hátt í
100.000 manns voru í miðbænum
og hlýddu á þessa fjölmennustu
tónleika sem haldnir hafa verið á
íslandi. Fram komu: Ellen Kristjáns-
dóttir ásamt barnakór, Hjálmar, KK
og Maggi Eiríks, I Svörtum Fötum
og Todmobile sem rak lestina áður
en flugeldasýning Orkuveitunnar
byrjaði með miklum látum.
Tónleikarnir voru sýndir í Sjón-
varpinu að kvöldi afmælisdags
Rásar 2, 1. desember sl. og verða
endurteknir á nýársnótt kl. 01.45.
Stjórn upptöku var í höndum Egg-
erts Gunnarssonar.