blaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 37
blaðið LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 VILJI ERALLT SEM ÞARF Gamlársdagur. Nokkrar klukku- stundir eftir af árinu og ég er ákveðin i að hætta að reykja. Kveðja árið 2005, og öll hin árin sem hafa einkennst af þessum leiðindaávana, með lífstíð- arbindindi! Ekki það að ég hef auð- vitað notið þess að reykja sumar af þessum sígarettum. Það væri hræsni SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Skordýr f Sólarlaut (5:26) 08.27 Sammi brunavörður (26:26) 08.39 HoppoghíSessamí (35:52) 09.01 Disneystundin 09.02 Stjáni (30:52) 09.28 Sígildar teiknimyndir (16:42) 09.35 Líló og Stitch (54:65) 09.58 Matti morgunn (19:26) 10.10 Prinsessan í hörpunni 10.25 Latibær 13.00 Ávarp forseta íslands, Ólafs RagnarsGrímssonar 13.40 Innlendar svipmyndir frá árinu 2005 14.40 Erlendar svipmyndir frá árinu 2005 15.30 NýárstónleikaríVínarborg 17.00 LeifOveAndsnæs 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Elísa 18.40 Danskeppnin Mynd eftir Egil Eðvarðsson. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.20 Pönkið og Fræbbblarnir 20.40 Það gerist ekki betra (As Good as ItGets) 22.55 Talaðu við hana (Hable con ella) Leikstjóri er Pedro Almodóvar og meðaí leikenda eru Javier Cámara, Darfo Grandinetti, Leonor Watling, Rosario Flores, Mariola Fuentes og Geraldine Chaplin. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (5:13) 17.35 Friends 5 (21:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir NFS 18.50 GirlsNextDoor(9:i5) 19.20 PartyatthePalms(6:i2) 19-50 Ástarfleyið (11:11) 20.30 Laguna Beach (2:17) 20.55 Fabulous Life of (7:20) 21.20 Fashion Television (9:34) 21.45 Smallville (3:22) (Facade) 22.30 SoYouThinkYouCanDance(i 23.20 Rescue Me (13:13) að halda öðru fram. Meira að segja man ég eftir nokkrum verulega góð- um sem reyktar voru undir húsvegg í hífandi roki en ég man líka eftir mörgum fleiri sem voru ekkert ann- að en þjónkun við staðfestuleysið. Ég man eftir mörgum stundum þar sem ég var ákveðin í því að reykingar væru ekki fyrir mig. Heilsuleysi og hósta. Vondri lykt og vanlíðan. Það er ekki hægt að eyða allri ævi sinni í þrældómi fíknar. Ég hlýt að geta haf- ið mig upp yfir áunna eiturefnaþörf líkamans. Andinn yfir efnið og allt það. Það verður þó að segjast hrein- skilnislega að ég veit ekki hvort ég er tilbúin. Á móti kemur að ef ég er ekki tilbúin núna, var ekki tilbúin í fyrra og ekki árið þar á undan, verð ég þá nokkurntíma tilbúin? Mér skilst á sérfræðingunum að það borgi sig ekki að strengja ára- mótaheit um reykleysi en maður verður að finna sér einhvern tíma til að byrja. Áramót hljóta að vera alveg jafn góður tími til þess og hver ann- ar. Svo er ég búin að byrgja mig upp af neyðarúrræðum eins og plástrum, tyggjói og nikótínstautum, ef líkam- inn lætur illa að stjórn andans. Það er eins gott að eiga dúsu fyrir skap- SUNNUDAGUR STÖÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Yu Go 0h2 (43:49) 09:20 Barnatími Stöðvar 2 10:10 MerryChristmasMr.Bean 10:35 Beautiful Girl 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Stelpurnar (17:20) 13:00 Ávarp forseta íslands 13:20 Kryddsild 2005 15:10 Fréttaannáll 2005 16:15 Meistarinn Hefst nú leitin að Meistaranum. Meistarinn er nýr íslenskur spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar sem reynir á þekkingu, kænsku og heppni keppenda.. 17:05 The Haunted Mansion 18:30 Fréttir,iþróttirogveður 18:50 Sving á NASA 19:45 Dís Islensk kvikmynd frá 2004 sem byggð er á metsölubókinni Dís. Aðalhlutverk: Árni Tryggvason, Gunnar Hansson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, llmur Kristjánsdóttir, þórunn Erna Clausen. Leikstjóri, Silja Hauksdóttir. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 21:15 The Terminal Myndin er lauslega byggð á sönnum atburðum og fjallar um Viktor Navorski, mann frá Austur-Evrópu, leikinn af Hanks, sem ferðast til Bandaríkjanna. Þegar hann er staddur á flugvellinum í New York berast þær fregnir frá heimalandi hans að borgarauppreisn sé hafin þar og að ríkið sé ekki lengur til að forminu til sem eitt af þjóðríkjum heims. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Tom Hanks, Catherine Zeta-Jones, Chi McBride. Leikstjóri, Steven Spielberg. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 23:20 GangsofNewYorkStórmyndsem var tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis, Cameron Diaz, Liam Neeson. Leikstjóri, Martin Scorsese. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Heroe's Mountain 03:40 Showtime 05:15 LoveandaBullet. 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 14:00 Cheers-öllvikan(e) 16:00 House (e) 16:45 Once Upon a Crime 18:15 JudgingAmy(e) 19:00 Stargate SG-i (e) 20:00 Lítili heimur 21:00 RockStantNXS 21:30 Boston Legal 22:30 Rock Star: INXS 23:40 SexandtheCity(e) 01:10 Cheers-9.þáttaröð(e) 01:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 08:35 USPGA2004-PGATourYearln 09:30 Sýn 10 ára 11:30 Mótorsport 2005 12:30 íþróttaannáll 2005 13:30 ErlenduríþróttaannálÍ2005 14:30 íþróttaárið 2005 15:30 US PGA 2004 - Champions TourY 16:25 Gillette-sportpakkinn 16:55 Mastersmótið með lcelandair og lan Rush 17:55 NFL-tilþrif 18:25 Amerfskifótboltinn 20:45 Presidents cup offical film 21:45 Ensku mörkin 22:15 NBA 2005/2006 - Regular Season ENSKIBOLTINN 12:00 AstonVilla-Arsenalfrá 31.12 14:00 Tottenham - Newcastle fra 31.12 16:00 Liverpool-W.B.A.frá 31.12 18:00 Middlesbrough - Man. City frá 31.12 20:00 Sunderland - Everton frá 31.12 22:00 Portsmouth - Fulham frá 31.12 00:00 Wigan - Blackburn frá 31.12 02:00 Dagskrárlok vonskuna. Annars er ég á því að vatn sé allra meina bót. Nú er bara að auka drykkjuna, sérstaklega fyrstu dagana til að hjálpa líkamanum og fá hann til að halda í við andann. Hann á það til að taka lítið tillit til ómerki- legra efnislegra þarfa. Ætli það sé ekki mikilvægast að styrkja andann sjálfan. Hann verður að næra með til- heyrandi meðölum sem ekki verða sótt í apótekið. Ég sæki þau í tímaleysi and- ans manna. Eins og Ein- ars Ben. „Reistu í verki viljans merki. Vilji er allt sem þarf.“ STÖÐ2BÍÓ 06:00 TheMuppetChristmasCarol 08:00 World Traveler. 10:00 AViewFromtheTop 12:00 RacetoSpace 14:00 The Muppet Christmas Carol 16:00 World Traveler Áhrifamikið drama. Cal er arkitekt á Manhattan. Hann á konu og barn en lætur það ekki aftra sér og heldur á vit hins ókunna. Aðalhlutverk: Billy Crudup, Julianne Moore, Cleavant Derricks. Leikstjóri: Bart Freundlich. 2001. Leyfðöllum aldurshópum. 18:00 A View From the Top Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate, Candice Bergen, Rob Lowe. Leikstjóri, Bruno Barreto. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 The Hulk Frábær hasar- og ævintýramynd. Aðalhlutverk: Eric Bana, Jennifer Connelly, Sam Elliott, Nick Nolte. Leikstjóri, Ang Lee. 2003. Bönnuð börnum. 22:15 Murder by Number Hörkuspennandi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Ben Chaplin, Ryan Gosling. Leikstjóri, Barbet Schroeder. 2002. Stranglega bönnuð börnum. Phone Booth Spennutrvllir af bestu gerð. Á hverjum degi fer Stuart í sama simaklefann í New York og hringir í kærustuna. Hann vill ekki hringja f hana úr vinnunni eða að heiman frá sér þvf þá gæti eiginkona hans komist að öllu saman! Og nú erStuartafturmættur f símaklefann. Að þessu sinni verður einhver fyrri til og hringir í hann. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Kiefer Sutherland, Forest Whitaker. Leikstjóri, Joel Schumacher. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Unfaitful Hágæðaspennumynd. Hjónin Connie og Edward Summer búa í úthverfi New York ásamt syni sfnum og á yfirborðinu virðist líf þeirra slétt og fellt. Svo er alls ekki því eiginkonan á leyndarmál. Connie á sér ástmann og er heltekin af honum. Aðalhlutverk: Diane Lane, Richard Gere, Olivier Martinez. Leikstjóri, Adrian Lyne. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Murder by Numbers 00:15 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? © Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú hefur staöið þig vel (innkaupunum en ert ekki viss hvort þaö hafi veriö rétt. Hlustaðu á röddina innra með þér sem segir þér að doka við og þú munt vita hvenær tíminn er réttur. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Tlminn er fullkominn til að safna saman vinunum sem hafa svipuð áhugamál og þú og gera eitthvaö skemmtilegt. Þú hefur óendanlega orku til að skemmta þér þessa dagana. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Stjörnurnar hafa sett þér háleit markmið um þess- ar mundir. Þú ættir að klára það sem þú ert byrjuð/ aður að gera. Þú átt eftir að ná góðum þroska og munt uppskera vel þegar fram llður. OHrÚtur (21.mars-19. april) Stundum er ágætt að stefna að ákveðnu markmiöi og hafa trú á sjálfum sér. Þú verður að einbeita þér að því að skipuleggja hlutina og það er nauósyn- legt að slappa vel af. ©Naut (20.apnT-20.mai) Það er nauðsynlegt að hlusta vel á tilfinningarnar og að æða ekki út í rifrildi sem gæti komiö þér í vandræði. Slappaðu af og reyndu að skemmta þér eins og þú getur. ©Tvíburar (21. maf-21. júnf) Hugsaðu um sjálfa/n þig sem stjömumerki án landamæra. Þessa stundina ertu að læra mikið af öllum. Reyndu að gera hluti sem þú ert ekki vön/ vanur aö gera og þaö er allt f lagi að sleppa fram afsértaumunum. ©Krabbi (22. júnf-22. júlf) Þú þarft að ræða ákveðið mikilvægt mál við ein- hvern og vertu viss um að þú veljir góðan stað til þess. Hvort sem um er að ræða yfirmann, vinnufé- laga eða elskhuga þá þarftu að gera allt sem þú get- ur til að vanda þig til að ná góðri útkomu. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er mikill munur á því sem þú þarft að gera og þvf sem þig langar að gera. Þú ert klár svo þú átt það til að gera fólk f kringum þig ringlað. Þú þarft að ákveða hvort það er skyndilausn eða eitthvað stærra sem þú vilt stefna að. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Ertu alltaf svona saklaus eða ertu bara að leika til að geta breytt útkomunni eða ákveðnum at- burðum? Það er nauðsynlegt að vera vel vakandi yfir hegðun þinni og því sem þú segit ef þú vilt ná árangri. ®Vog (23. september-23.október) Þú þarft aö muna eftir þvi að opna þig fyrir fólki þá ganga hlutirnir upp án mikilla erfiðleika. Það á reyndar eftir að koma þér á óvart hversu einfalt það er. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þaö er kominn timi til að vikka út sjóndeildarhring- inn og ferðast litið eitt. Þú þarft ekki að fara langt í burtu en það er þörf á smá tilbreytingu, þó það sé ekki nema að fara út að borða á nýjum stað. Aðal málið er að hafa hugann opinn og vera opin/n fyrir nýjungum. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er skiljanlegt að þér llöi hálf skringilega því að aðstæöurnar hafa verið frekar þrungnar upp á siðkastið. Vendu þig á nýjar aðstæöur og þvi mun fyrrþvíbetra. Spurning dagsins Hvað ætlarðu að horfa á í sjónvarpinu yfir hátíðarnar? Sigurður Guðmundsson: Ekkert. # 1* Haraldur Gunnarsson: Ég ætla á King Kong (bíó. Aðalborg Birta Sigurðardóttir: Bara ekkert ákveðið. Lísa Hilmarsdóttir: Einhverjarjólamyndir. Eggert Marinósson: Halldór Jóhannsson: Ég er ekki búinn að gera það upp við mig, Einhverjar teiknimyndir og nokkrar ég er ekki búinn að skoða dagskrána einu góðar bíómyndir, vonandi sinni,.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.