blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 28
28 I TÍSKA 4 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 bla6iö Fimm hlutir sem þú verður að eignast fyrir vorið - tískustraumar vorsins að líta dagsins Ijós Mittisbelti Léttur „sixties" kjóll f tískuborgunum eru belti sem þessi kölluð „waist watcher" þar sem þau eiga það til að grenna fólk, en eflaust er ekki rétt að nota þau í þeim tiigangi einum. Magabelti yfir boli, skyrtur, kjól eða jakka geta gert mikið fyrir dressið og undir- strikað kvenleika konunnar. Þykkt belti yfir magann er eitthvað sem allar konur, ungar sem aldnar, ættu að fjárfesta i. Það er ekkert þægilegra en að skella sér í léttan sumarkjól þegar veður leyfir. f vor verða „sixties" kjólar áberandi í öllum stærðum og gerðum, síðir sem stuttir. Háirsandaiar Lítil veski fyrir gsm-síman og l-podinn: Svokallaðar vedge-skór voru áberandi síðasta sumar og virðast þeir ætla að halda velli í ár einnig. Þeir eru flottir við kjóla, pils og hvaðeina annað, auk þess sem þeir eru afar flottir við gallabuxur f vor þegar ekki er orðið nógu heitt tii þess að nota pilsog kjóla. Þar sem allir eru komnir með gsm síma og ófáir l-pod eru fatahönnuðir farnir að gefa gaum að töskum fyrir þessa hluti. Hægt er að nálgast hinar ýmsu gerðir af skemmtilegum litlum töskum f öllum regnbogans litum. Stór og góð hliðartaska Það er algjört lágmark að eiga í það minnsta eina stóra hliðartösku. Þó svo að við notum yfirleitt meðalstór veski verð- um við að eiga stóra tösku f skápnum sem grípa má til þegar farið er f sund, frfhöfn- ina eða annað sem krefst mikilla birgða. Skráðu bílinn á www.bilamarkadurinn.is Srníi 46 S • Tískuhönnuðir heimsins hafa nú þegar hafist handa við að leggja línurnar fyrir tískustrauma vorsins og kennir þar ýmissa grasa. Þó svo að við séum enn að berjast við veturinn, kuldann og óskemmtilegt veðurfar getum við horft á komandi tíma og hlýjað okkur um hjartarætur á því að vorið muni berja á dyr áður en við vitum af. Eftir fáeina mánuði munum við leggja kuldagallanum, húfunni og öðrum fylgihlutum vetrarins og klæða okkur á léttari og þægilegri máta. Hér gefur að líta fimm hluti sem áberandi verða í vor og allar konur ættu að eignast fyrr en síðar. Flestir hafa hlutirnir verið vinsælir áður, en þeir munu verða enn vinsælli þegar líða fer á vor og sumar. 3 iq mo r/o )°/o 149 3KF 18% í 40% i46% 999 34.9UU ojö i 29.900 Spa .39.900 Spa i 29.900 SR8 29.900 í 49.900 9pt 32.900 Spí ú 10.449 Sp ý7.990 Sp 8.999 Sp íú 2250 Sp 13.0001 10.10(3 •10.000 í lo.ooq 10.00Í i 7.000 i 7.000 6.910 6.000 5.2491 Útsalan í hámarki! Altt að 87% afisláttur Nú eru síðustu dagar útsölunnar að bresta á og við rýmum fýrir nýjum vörum. Vörur í hundraðatali í öllum deildum á ótrúlegum afslætti! byggt búió „ , .. Kringlunm Smaralind 568 9400 554 7760 Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.