blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 53
blaðið LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 DAGSKRÁI 53 VILJI ER ALLTSEM ÞARF Það er kominn vetur með tilheyr- andi kafaldsbyl og kuldakasti. Það sér varla út úr glugga. Allt er hvítt og snjónum kyngir nær stanslaust niður. Ef hinn staðfasti viljans merk- isberi hefði ekki yfirtekið hugann SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Skordýr í Sólarlaut (7:26) 08.29 Brummi (11:26) 08.42 Hopp og hí Sessamí (37:52) 09.09 Disneystundin 09.10 Stjáni (32:52) 09-33 Sígildar teiknimyndir (18:42) 09.40 Líló og Stitch (56:65) 10.02 Mattimorgunn (21:26) 10.15 Latibære. 10.40 Heimsbikarkeppnin á skíðum 12.30 Spaugstofan e. 13.00 Hijómsveit kvöldsins 13.30 Iþessumálie. 14.30 Japan e. 15.30 Cary Grant 16.25 Dansinn dunar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Hundaþúfan (5:6) e. 18.35 Andarungare. 18.50 Lísa (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Allir litir hafsins eru kaldir (1:3) 20.55 Karl II (2:4) 21.50 Helgarsportið 22.15 Guðeinnsérmig 00.15 Kastijós SIRKUS 15.4S Fashion Television (11:34) 16.10 Laguna Beach (4:17) 16.35 Girls Next Door (11:15) 17.00 Summerland (7:13) 17.40 HEX (15:19) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fríends 6 (5/6:24) (e) 20.00 Idol extra 2005/2006 20.30 TheWaratHome(i:22) 21.00 My Name is Earl (1:24) 21.30 Invasion (1:22) 22.20 Smallville (5:22) 23.05 Party at the Palms (8:12) 23.30 Fabulous Life of (9:20) 00.15 SplashTV2006 svona kokhraustur er næsta víst ég væri stingandi nefi út í storminn til þess eins að eitra mig og viðhalda vananum. Það er gott að geta sleppt því. Ég er sérlega fegin þessum óvænta liðstyrk veðurguðanna. Það er gott til þess að vita að æðri mátt- arvöld skuli leggjast á eitt með merk- isberanum. Þeir komu líka alveg á réttum tíma. Ég ákvað að hætta að nota plásturinn í gær. Ég mundi hvort sem er ekki eftir honum nema endrum og eins. Þess vegna er allt eins gott að sleppa honum bara alveg. Eg bætti mér það upp með heimsókn til góðrar vinkonu en með því að njóta útblástursins frá henni náði hugurinn aftur innri ró og merkisberinn fótfestu. Ókei. Þetta var styttri útgáfan af því sem raunverulega gerðist. Ég ætlaði að fá mér eina sígarettu líka en hún neitaði mér um hana. Benti mér áþá einföldu staðreynd að jafnvel þó ég reykti bara eina, væri ég aftur kom- in á byrjunarreit. Ég gæti ekki hald- ið áfram að telja dagana og sagst vera á þrettánda degi. Ég yrði að byrja upp á nýtt. Ég hafði því ekki upp á annað að hlaupa en óbeinar reykingar. Og það gaf á rósemdina sem aftur styrkti staðfestuna. Þeg- SUNNUDAGUR ar ég keyrði heim í snjókomunni hugsaði ég til þess með ánægju að eiga fyrir höndum huggulegt kvöld, innandyra í hlýjunni, á meðan snjónum kyngir niður. Og að geta vaknað í fyrramálið og sagt án þess að toga eða teygja saíinleikann; dagur fjórtán. STÖÐ2 SKJÁREINN 07.00 Pingu 10:00 Fasteignasjónvarpið (e) 07.10 Myrkfælnu draugarnir (13:90) 1i:00 Sunnudagsþátturinn 07.25 Töfravagninn 12:00 Cheers-öll vikan(e) 07.50 Addi Paddi 14:00 Borgin mín (e) 07-55 Oobi 14:30 Allt í drasii (e) 08.05 VélaVilli 15:00 Family Affair (e) 08.15 Doddi litli og Eyrnastór 15:30 House (e) 08.25 Kalli og Lóla 16:15 Queer Eye for the Straight Guy O 00 4* O Ginger segir frá (e) 09.05 Nornafélagið 17:00 Innlit/útlit (e) 09.30 Hjólagengið 18:00 Judging Amy(e) 09.55 Yu Go 0h2 (45:49) 19:00 Top Gear 10.20 Sabrina - Unglingsnornin 20:00 Lítill heimur Ástralir hafa látið 10.45 Nýjavonda nornin mikið að sér kveða i víngerð á síð- ustu áratugum. 11.10 The Fugitives (Á flótta) 21:00 RockStar: INXS 11-35 You Are What You Eat 3 (12:17) (Mataræði 3) 21:30 Boston Legai 12.00 Hádegisfréttir (samsending með 22:30 RockStar: INXS NFS) 23:40 Sex and the City (e) 12.25 Silfur Egils 01:10 Cheers - 9. þáttaröð (e) 13-55 Neighbours (Nágrannar) 01:35 Fasteignasjónvarpið (e) 15.40 Það variagið 01:45 Óstöðvandi tónlist 16-45 Supernanny (10:11) (Ofurfóstran í Bandaríkjunum) SYN 17-45 Martha (Whoopi Goldberg) 10.00 NBA (L.A. Lakers - Cleveland) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 12.00 Spænski boltinn (Valencia - Osas- 19.10 Kompás una) 20.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Gillette-sportpakkinn 20.35 Life Begins (8:8) (Nýtt líf) 14.10 Enski deildabikarinn (Blackburn -Man.Utd) 21.25 The Closer (7:13) (Málalok) 22.10 The 4400 (12:13) 15.50 Ameríski fótboltinn (Seattle - Washington) 22.55 Idol - Stjörnuleit 3 (Dómaraval. Seinni hópur) 17.50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Bilbao) 23.50 Idol - Stjörnuleit 3 (Atkvæða- greiðsla um dómaraval, seinni hóp) 19.55 ítalski boltinn (Roma - AC Milan) 00.15 Crossing Jordan (19:21) (Réttar- 21.35 NFL-tilþrif læknirinn) 22.00 Ameríski fótboltinn (Chicago 01.00 OverThere (11:13) (Ávígaslóð) -Carolina) OI.45 Orange County (Námsmannsraun- ir) ENSKIBOLTINN 03.05 Born Romantic (Salsaást) 11:20 Blackburn - Bolton frá 14.01 04.40 The Closer (7:13) (Málalok) 13:20 Wigan - W.B.A. (b) 05.25 You Are What You Eat 3 (12:17) 15:50 Sunderland-Chelsea (b) (Mataræði 3) 18:15 Portsmouth - Everton frá 14.01 05.50 Fréttir Stöðvar 2 20:30 Helgaruppgjör 06.35 Tónlistarmyndbönd 21:30 Helgaruppgjör(e) 22:30 Fulham - Newcastle frá 14.01 00:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.50 Einkalíf 08.25 Miss Lettie and Me (Frú Lettie og ég) 10.00 Piglet's Big Movie (Stóra mynd- ina hans Grislíngs) 12.00 Try Seventeen (Bara sautján) 14.00 Einkalíf 16.00 Miss Lettie and Me (Frú Lettie og ég) 18.00 Piglet's Big Movie (Stóra mynd- ina hans Gríslíngs) 20.00 Showtime (Stóra tækifærið) Hasar- gamanmynd. Mitch Preston er rann- sóknarlögga af gamla skólanum en starfið er honum allt. Trey Sellars er algjör andstæða hans. Trey gekk í lögguna svona rétt á meðan beðið var eftir stóra tækifærinu í leiklist- inni. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Eddie Murphy og Rene Russo. Leik- stjóri: Tom Dey.2002. Bönnuð börn- um. 22.00 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) Stórbrotin kvikmynd um hetjudáð og hugrekki. Sögusviðið er Afríka í lok 19. aldar. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Wes Bentley og Kate Hud- son. Leikstjóri: Shekhar Kapur.2001. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Ticker (Sprengjuóður) Háspennu- mynd með úrvalsleikurum, (rinn Swann er heltekinn af sprenging- um og líturá það sem listform. Þeg- ar slíicur maður gengur laus í stór- borg er eyðilegging og glundroði á næsta leiti. Starfsmenn sprengju- sveitarlögreglunnareru íviðbragðs- stöðu og nú er hver mínúta dýr- mæt. Aðalhlutverk: Tom Sizemore, Dennis Hopper, Steven Seagal og Jaime Pressly. Leikstjóri: Albert Py- um.2001. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 From Disktill Dawn 3 (Blóðbragð 3) Alræmdur útlagi, Johny Madrid, rænir hinni fögru Esmeröldu sem reynist vera hálfmennsk. Johny leitar hælis á skuggalegum bar þar sem vampírur ráða lögum og lofum. Vampírurnar sjá Esmeröldu (réttu Ijósi, sem vampírudrottninguna Santanico Pandemonium, og vilja að hún verði leiðtogi þeirra. Leik- stjóri: P.J. Pesce.Stranglega bönnuð börnum. 04.00 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) Ætlar þú á Franska kvikmyndahátíð? Bryndís Blöndal, móðir. Ég á eftir að kynna mér dagskrána, en á ekki von á því. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, nemi. Já. Hafsteinn Hafsteinsson, lögmaður. Já, ég reikna með því. María Ösp Ómarsdóttir, nemi. Já. Hasselhoff skilur David Hasselhoff og kona hans, Pamela Bach, hafa ákveðið að slíta samvist- um eftir 16 ára hjónaband. Ástæðan ku vera óyfirstíganlegur skoðanamun- ur hjónanna. Leikarinn, söngvarinn og sjarmatröllið er líklegast þekktast- ur hér á landi fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Strandverðir og var það honum að þakka að íslenskir sjónvarpsáhorfendur kynntust ungmeyjum á borð við Pamelu Anderson og Carmen Electra. Hann er hins vegar þekktari í Þýskalandi fyrir tónlistarferil sinn. Samkvæmt heimasíðu Hasselhoff á hann tvær dætur með eiginkonu sinni. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Stjörnurnar senda þér einkaskilaboð um ákveðið mál: Hættu a6 dæma, og þá sérstaklega þá sem þú elskar. Þiö lifið ótíkum lífum, og þvl skaltu gleyma og fyrirgefa. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Vinir þínir eru forvitnir um hvarf þitt af yfirborði jaröar. Þaó er enginn leyndardómur: Þú hefur verið aö vinna að einhverju ákveínu verkefni, og hefur ekki haft tíma til að stunda félagslífið. Nú er rýmri tími og því skaltu endurnýja kynnin. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Stígðu varlega niður I kringum einn af yfirmönn- um þinum. Þau gætu gert líf þitt afskaplega leitt ef þau vildu, og nú er besta vörnin gegn því að láta lítið fyrir sér fara og biða betri tíma. OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert svo heppin(n) með margt. Vinir þínir eru skemmtilegir og þeim er treystandi. Þú ert alltaf að heilla einhvern upp úr skónnum. Þú finnur meira að segja pening út á götu, það gengur bara allt vel. ©Naut (20.april-20.mai) Þú getur ekki liðið að fólk skipti sér af þínum mál- um, en hvað ef einhver sem skiptir sér af er með lausnina fyrir þig? Hugsaðu málið upp á nýtt, og íhugaðu að sleppa tökunum og slaka á stoltinu og gera einfaldlega það besta I stöðunnl. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Skemmtinefnd himintunglanna hefur kosið þig vin- sælasta strákinn/stúlkuna og mun senda þér fullt af skemmtilegu fólki og spennandi boðum til að sanna mál sltt. Þú verður þó að skilja smá orku eftir tilað vinna, enbarasmál ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Nú þarftu að taka á málunum og forgangsraða. Hvað er ekki að virka sem skildi? Hvað hefurðu gert á þeim stöðum þar sem allt er að ganga vel? Þú þarft að reyna að láta öll svið lífs þíns ganga nógu vel til að þú sért ekki áhyggjufull(ur). Farðu að lagatil. ® Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ertu tilbúin að taka á því og vinna að þeim málum sem þarf að klára? Ef þú opnar augun upp á gátt sérðu að þín bíða ótal tækifæri. Ekki missa þau úr höndunum. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Hvað er besta útkoman fyrir sem flesta í þessari stöðu? Þú þarft að spyrja þig að þvi þegar þú ert að spá i viðkvæm mál sem þú þarft að höndla. Trúðu því að hlutimir verði eins og þeir eiga að vera, og það mun gerast. ®Vog (23. september-23. október) Þú elskar athyglina sem þú ert að fá, og það svo mikið að þú ert farin(n) að halda að það sé bara ekki til of mikið af því góða. Ástvinir þínireru glaðir að þú kannt að meta ástina, og þvi eru allir glaðir. ®Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Stundum lagast hlutirnir bara af sjálfu sér, en i þetta skiptið er það ekki svo. Það þarf hreinlega að gera eitthvað í málunum núna. Mundu bara að taka mjúklega á málunum og vertu þolinmóð(ur). ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er rétt að þú getir snúið villuráfandi vinum og kunnungjum og sannfært ættingja um að gera eitthvað annað en þeir ætluðu fyrst. Ertu einhvers konar galdrakarl/galdrakerling? Nei, þú sérð bara hæfileika sem fólk hefur, og sýnir fólki hvernig það á að notfæra sér þá. Svo einfalt er það. UTSALA A ALVORU AMERISKUM HEIL Rekkjan Skipholt35 Simi 688 1955 www.rekkjan.is Gleymum ekki i leit okkar að góðu lífi að það ent lífsgæði að fá góðan svcfn. Kr. 99.500.- King Koll Spine support Queen size heilsudýnusett og fætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.