blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 51

blaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 51
blaöið LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 KVIKMYNDIR I 51 HÁDEGISBÍÓ HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM HELGINA i SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 3 B 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL: 3 UM HELGINA í HÁSKÓLABÍÓI MlCKI Lírr.ming SanWi Ange Kevin Stnríey Aíark S'J’ON COSTNER MACLAINE RUFFALO FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "AMERICAN BEAUTY” JenHtJrr Kevin Sbiriey Mark ANÍSTON COSTNER MACLAINE RUFFALO ‘Rumor it... Byggð á sönnum orprómi. Jennifrr ANISTC JAKE GYLLENHAAL FER A KOSTUM ÁSÁMT ÓSKARSVERÐLAUNAHÖFUNUM JAMÍEEOXX OG CHRIS COOPER Byggð a sónnum orðrómi. ■ lORSY^P 14YOLD KEIRA KNIGHTLEY . k PRIDE & FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ 12.-30. JANÚAR | I ' á PREJU DICE HROKI & HLEYPIDÖMAR I ILrs.ll NINt.AR TIL GOLDI \ C.LOBI Los pouoées russes Babúslta ÁLFABAKKI JARHEAD JARHEAD VIP RUMOR HASII D0MIN0 CRONICLES 0F NARNIA CRONICLES 0F NARNIA VIP KIN6 K0NG UTLI KJÚLLINN ísl. tnl HARRY P0TTER & ELDBIKARINN KL. 5:30-8-10:40 i KL 8-10:40 KL. 3:50-6-8:10-10:20 KL 8-10:40 b.i. 16 KL 2-4-5-8:10 KL. 2-5 KL 6-9:30 w.12 KL. 2-3:50 KL.3 BBM33BE3BÍ RINGIAN C5880800 KEFLAVÍK KRINGLAN KEftAVÍK C 421 1170 AKUREYRl £ 461 4666 CRONICLES OF NARNIA DOMINO LITTLE TRIP TO HEAVEN DRAUMALANDIÐ JUSTLIKE HEAVEN KL 2-5 KL 8-10:30 B.l. 16 KL 8-10 KL2-4 KL 6 CRONICLES OF NARNIA JARHEAD RUMORHASIT KINGKONG 3.1.12 HARRY POTTER DOMINO PRIDE AND PREJUDICE CR0NICLES OF NARNIA KING KONG JUST LIKE HEAVEN ELDBIKARINN KL9 B.1.16 FORSÝND KL9 KL 12-3-6 KL8 B.i. 12 KL 3:50-6 KL 12-3-6 B.l. 10 KL 2-5 KL 8-10:15 B.1.16 HASKOLABIO CRONICLES OF NARNIA KL 3-6-9 KING KONG KL 3-9:15 B.1.12 RUMOR HASIT KL 6-8-10 HARRY POTTER OG ELDB.KL 3-6:30-8 B.1.10 MARCH OF THE PENGUINS KL 3 BABÚSKA - LE POUPÉES RUSSES SANKTI ANGE - SAINT ANGE liMMING - LAMINGI NAÐRAN - VIPÉRE AU POING KLS KL 6-10:45 KL 3:30-10:30 KL5:45 SECURITAS - LEIÐANDI FYRIRTÆKI í ÖRYGGISMÁLUM Kings of Hell Kóngar Helju spilafyrir íslendinga Frumhugmyndin að hljómsveitinni Kings of Hell varð til í september 2004 þegar bassaleikarinn James „Fish“ Alcorn og gitarleikarinn Rick Nessmith hættu í annarri sveit og höfðu enga til að spila tónlist með. Þeir voru báðir búsettir í Flórída, og eftir að hafa reynt fyrir sér með hinum og þessum sveitum og tónlistarmönnum af Flórída- svæðinu ákváðu þeir að best væri bara að stofna sína eigin sveit þar sem þeir gætu ráðið ferðinni. Rick kenndi James undirstöðuatriðin í rythmagítarleik, og James kenndi besta vini sínum, Allen „Sarge" Paulsen, að spila á bassa. Þá vantaði einungis trommuleikara til að fullkomna bandið. Dave Nissen var það sem þeir voru að leita að, og hann hafði reynslu af því að vera í hljómsveitum eins og Sarge hafði raunar líka, og því var ljóst strax á fyrstu æfingu að þessi hljómsveit myndi rokka. Þeir spila þó ekki venjulegt eða hefðbundið rokk, heldur er hér um að ræða rokkabillí, sem er nokkurs konar grunnur að því nútímarokki sem hljómsveitir dagsins í dag leika. Þarna má heyra Bill Haley-takta, Presley-takta, en einnig eru þeir alveg með sinn eigin hljóm. Frægasta íslenska rokkabillí- sveitin er ef til vill Langi Seli og Skuggarnir, og það er ljóst að gamlir aðdáendur hennar finna eitthvað við sitt hæfi í Kings of Hell. Þeir eru þó nokkuð hliðhollir gamla timanum líka, og það er eins og það ríki ákveðið tímaleysi í tónum þeirra. Á fimm laga demói sem þeir félagar í Kings ofHell hafa gefið út má heyra að þessir hressu kappar hafa verið iðnir við að leika á stórum og smáum knæpum, því í textum laga þeirra er gjarnan fjallað um lífið á barnum og drykkju sem því fylgir. Lögin fimm eru hressileg, vel flutt, og fylgja svo sannarlega sinni eigin sannfæringu. Lög eins og Saturday Nite, No Sense og Who’s Down for Some Drinkin' eru grípandi og gera það áreiðanlega gott í lifandi flutningi piltanna. Samkvæmt myndum af þeim að dæma eru þeir líka hinir viðkunnanlegustu náungar með gömlu rokkabillí-áhrifin í bland við nútímalegri skeggtísku, og nokkur önnur smáatriði sem koma upp um að þeir séu ekki hljómsveit frá sjöunda áratugnum. Fyrsta stóra plata kappanna er væntanleg á þessu ári og þeir eru á miklu „swingi“, og því gleðiefni að geta barið þá augum hérlendis. Tvennir tónleikar verða með Kings of Hell, þann n.janúar á Gauknum, og þann 22. janúar á Bar 11. Forsala aðgöngumiða er hafin i Ósóma á Laugavegi 28, í búðinni Elvis á Vatnsstíg og á Bar 11 og er miðaverð 500 krónur. Með Kings of Hell spila Hairdoctor, Jan Mayen, Úlpa og Krummi í Mínus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.