blaðið - 10.02.2006, Side 36

blaðið - 10.02.2006, Side 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 blaöiö ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þráin geristyfirsterkari dómgreindinniiákveðnum málum. Reyndu samt sem áður aö halda haus og virðingu. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Útgerðin gengur ekki jafnvel og hún ætti miöað viö aöstæður. Taktu til i rekstrinum og hlutirnir munu þróast þér i hag. Hrútur (21.nurs-19.apnl) Endalaus umferð er ekkl af hinu góða. Þrátt fyrir aö gott sé aö vera vinamargur skiptir meira máll að eiga góða vini. Naut (20. apríl-20. maí) Rúnturinn er orðinn langur. Ekki gleyma þvi að þrátt fyrir að ferðin eigi eftir að verða lengri er án- ingarstaður handan við horniö. ©Tvíburar (21. maí-21. júnQ Treystu á eigin ágæti og úrræöi í flóknum málefn- um. hú hefur meira um hlutina að segja en þú gerir þér grein fyrir. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Súr augnablik einkenna annars eðlilegan dag. Ekki láta þau koma þér i opna skjöldu heldur taktu þeim fagnandi. ®Lj6n (23. júlí- 22. ágúst) Ærslafullur leikur snýst upp í andhverfu sína ef að- gát er ekki nægileg. Haltu vel á spilunum. €\ Mayja If (23. ágúst-22. september) Taktu þér bessaleyfi og gerðu þaö sem þú vilt í dag. Ef rétt er farið að málunum muntu ekki lenda íveseni. Vog (23. september-23.október) Urmuil rangra ákvaröana mun bita þig í rassinn. Vandaöu þig f að bjarga þvi sem bjargað verður. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Spýttu í lófana og taktu mál sem hefur truflaö þig föstum tökum. Þú getur ekki tapaö þessum bardaga. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Tappaöu af streitubrunninum meö þvi að eyða tima i sjálfa/n þig i dag. Happatölurnar eru 7 og 9. Steingeit (22. desember-19. janúar) Atferli þitt er ekki til fyrirmyndar. Þú verður að taka þig á I þessum málum ef þér á aö ganga vel. FRAMBJÓÐANDI MEÐ SÍMATÍMA kolbrun@bIadid.net Ég heyrði í Stefáni Jóni Hafstein á Útvarpi Sögu á dögunum. Stefán Jón er fínn útvarpsmaður en því miður var umræðuefnið afar einhæft. Borg- armál. Satt best að að segja ekki með fjörlegri málefnum enda syfjaði mig fljótlega. Síðan sá ég útsendingu í íslandi í dag þar sem leiðtogaefni Samfylkingar sátu fyrir svörum á opnum fundi úti í bæ. Ekki gott skemmtiefni og ég sneri mér að merkilegri hlutum. Ég botna ekkert í fólki sem hef- ur svo lítið að gera við tíma sinn að það nennir að sitja á svona snakkfundum. Það stoðar mann lítt að hlusta á frambjóðendur. Þeir lofa öllu fögru og lofa því pent en eftir kosningar byrja þeir hægt og rólega að tapa minni. Ég held reyndar að það hafi verið góður leikur hjá Stefáni Jóni að taka að sér símatíma á Útvarpi Sögu. Hann hefði hins vegar mátt gera þann tíma að einskonar Þjóðarsál eins og i gamla daga þegar hann skellti stundum á mestu leiðindagaurana. Ég sé nú ekki fyrir mér að Dagur B. Eggertsson og Steinunn Valdís hefðu gert slíkt í hans sporum. Með þessu er ég þó ekki að hrósa þeim því ég er hrifnari af sterkum karakterum með skap en prúðu og hikandi hversdagsfólki. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.13 Viilt dýr (19:26) (Born Wild) 18.18 Tobbi tvisvar (23:26) (Jacob Two- Two) 18.40 Orkuboltinn (3:8) 19.00 Fréttir,íþróttirogveður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Zoolander Bandarísk gamanmynd frá 2001 um karlmódel sem er heiiaþvegið og ætlað að ráða forsætisráðherra Malasfu af dögum. Leikstjóri er Ben Stiller og meðal leikenda eru Ben Stiller, Owen Wilson, Christine Taylor, Will Ferrell, Milla Jovovich og David Duchovny. 22.10 Vetrarólympíuleikarnir f Tórínó Sýnd verður setningarhátíð leikanna. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 20.00 Sirkus RVK (15:30) 20.30 Partyioie. 21.00 Kallarnir(2:2o)e. 21.25 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svara Örn fer með okkur á bak við tjöldin á meðan þjóðin kýs sitt uppáhald. 21.55 Splash TV 2006 e. Fyrrverandi Herra ísland 2005, óli Geir og Jói bróðir hans er stjórnendur afþreyingarþáttarinsSplashTV. Þeir bræður bralla margt skemmtilegt milli þess sem þeir fara á djammið í Keflavík og gera allt vitlaust. 22.25 HEX (19:19) e. 23.10 Giris Next Door (15:15) e. Þær eru oftast Ijóshærðar, metnaðargjarnar og alltaf fallegar. Þær eru ungar konur sem ferðast þvert yfir Bandaríkin í þeirri von að fá að taka þátt í draumi eins manns: Hugh Hefner og Playboy höllinni hans hans. Bönnuð börnum. 23.35 Laguna Beach (8:17) e. 00.00 Sirkus RVK (15:30) e. STÖÐ2 06.58 (slandíbftið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 (ffnuformi2005 09.35 Oprah (32:145) (Have You Let YourselfGo?) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 11.05 Þaðvarlagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 (ffnuformi2oo5 13.05 Joey (14:24) 13.30 The Comeback (Endurkoman) 13.55 Night Court (14:22) (Dómarinn) 14.20 The Apprentice (15:18) (Lærlingur Trumps) 15.20 Curb Your Enthusiasm (6:10) (Rólegan æsing) 16.00 BarnatímiStöðvar2 17.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 (sland f dag 20.00 Simpsons (5:21) (Simpson- fjölskyldan) 20.30 Idol - Stjörnuleit Úrslitin eru nú hafin í Smáralindinni. 22.00 Punk'd (10:16) (Gómaður) 22.30 Idol - Stjörnuleit 22.55 Listen Up (16:22) (Takið eftir) 23.20 Blind Horizon (Blinduð fortíð) 00.55 Order, The (Sin Eater) (Trúarreglan) 02.35 ScaryMovie3 03.55 Lifestyle (Lífstíll) Athyglisverð og ágeng heimildarmynd um allsérstakt fyrirbæri sem hefur rutt sér til rúms í menningu millistéttarfólks í ráðsettum úthverfum Bandaríkjanna: Makaskipti. 05.10 Fréttir og fsland f dag 06.40 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 16.15 Gametívíe. 16.45 Ripley's Believe it or not! e. 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Australia's Next Top Model e. 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 The KingofQueens e. 20.00 Charmed 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 23.15 101 Most Shocking Moments 00.00 Passerby(2/2)e. 01.00 Law & Order: Trial by Jury e. 01.50 The BachelorVI e. 03.20 Sex Inspectors e. 04.00 TvöfaldurJay Lenoe. 05.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Giliette World Sport 2006 19.00 US PGA 2005 - Inside the PGA Tour 19.35 Enski boltinn Bein útsending frá leik Reading og Southampton í ensku 1. deildinni. 21.40 World Poker 23.10 World Supercross GP 2005-06 00.10 NBA (Dallas - Miami) ENSKIBOLTINN 14.00 Charlton - Liverpool frá 08.02 16.00 Birmingham - Arsenal frá 04.02 18.00 West Ham - Sunderland frá 04.02 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 21.30 Newcastle - Portsmouth frá 04.02 23.30 Upphitun e. 00.00 Cheisea - Liverpool frá 05.02 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.15 Talk of Angels (Athvarf englanna) 08.00 One True Thing (Fjölskyldugildi) 10.05 BennyandJoon(BennyogJoon) 12.00 Lost in Translation (Rangtúlkun) 14.00 Talk of Angels (Athvarf englanna) Ung írsk stúlka er trúlofuð róttæklingi. Aðalhlutverk: Frances McDormand, Vincent Perez, Polly Walker. Leikstjóri: Nick Hamm. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 One True Thing (Fjölskyldugildi) Ellen flytur aftur til foreldra sinna til þess að hafa umsjá með dauðvona móður sinni. Aðalhlutverk: Meryl Streep, William Hurt, Reneé Zellweger. Leikstjóri: Carl Franklin. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 18.05 Benny and Joon (Benny og Joon) Rómantfsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Mary Stuart Masterson, Aidan Quinn, Julianne Moore. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. Leyfö öllum aldurshópum. 20.00 Lost in Translation (Rangtúlkun) Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. óskarsverðlaun fyrir handritsgerð. Bob Harris, bandarískur leikari, er staddur í Tókýó til að leika í auglýsingu. Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Johansson. Leikstjóri: Sofia Coppola. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Ripiey's Game (Refskák Ripley's) Aðalhlutverk: John Malkovidi, Ray Winstone, Uwe Mansshardt. Leikstjóri: Liliana Cavani. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Van Wilder Frábær gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. 02.00 Biker Boyz (Riddarar götunnar) Hörkugóð hasarmynd. Þegar kvölda tekur fara mótorhjólamennirnir í leðurgallann og þeysa um göturnar. Aðalhlutverk: Laurence Fishburne, Derek Luke, Orlando Jones, Lisa Bonet. Leikstjóri: Reggie Rock Bythewood. 2003. 04.00 Ripley's Game (Refskák Ripley's) Aðalhlutverk: John Malkovich, Ray Winstone, Uwe Mansshardt. Leikstjóri: Liliana Cavani. 2002. Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Fortíðarþráin vaknar af vœrum blundi Tólfleikir úr hinni margverðlaunuðu PC Command & Conquer seríu ásamt DVD með aukaefni koma út í einum pakka aukaefni. C&C-serían hefur selst í meira en 23 milljónum eintaka og hafa leikirnir verið fyrirmynd við gerð rauntíma hernaðarleikja. Þeir skarta vandaðri grafík, öflugum sögum og flóknum leikfléttum. Með leikjunum hefur heimurinn Tiberium verið skapaður, og einn- ig hinn magnaði Red Alert heimur ásamt nútímahernaði í Command & Conquer Generals. Afrakstur þróunar „Command & Conquer The First Decade er safn sem inniheldur frá- bæra og vandaða C&C leiki sem eru afrakstur 10 ára þróunnar," segir Louis Castle, Framleiðandi hjá EA í Los Angeles. „Við viljum færa hinum tryggu viðskiptavinum okkar eitthvað til baka, og nú hafa þeir möguleika á að upplifa alla ser- íuna.“ DVD diskurinn sem fylgir með Command & Conquer The First Decade inniheldur myndbönd úr sögu leikjanna og viðtal við Louis Castle, sem að er einn af frumkvöðl- um leiksins hjá Westwood Studi- os, en það er fyr- irtækið að baki leikjunum. Command & Conquer The First Decade leikjasafnið inniheldur meðfylgjandi leiki: Electronic Arts hefur gefið út leikja- pakkann Command & Conquer: The First Decade, eitthvert stærsta PC leikjasafn sem komið hefur út. Þessi einstaki pakki inniheldur 12 C&C leiki sem hafa verið gefnir út síðustu 10 ár, ásamt DVD disk með o GIuizhosSub HHHM...GLÓÐADUR Fyrirtæki - heimili Pantaöu Quiznos á netinu og fáðu sent heim I • Command & ConquerÓ (ágúst 1995) ■ Command & Conquer The Covert OperationsÓ (apríl 1996) ■ Command & Conquer Red AlertÖ (október 1996) • Command & Conquer Red AlertÖ The AftermathÓ (september 1997) • Command&ConquerRedAlertCo- unterstrikeó (mars 1997) • Command & Conqueró Tiberian SunÓ (ágúst 1999) • Command & Conqueró Tiberian SunÓ FirestormÓ (febrúar 2000) • Command & Conquer Red Alertó 2 (október 2000) • Command & Conquer Red Alert ó Yuri’s Revengeð (október 2001) • Command & Conquer Renegadeó (febrúar 2002) • Command & Conqueró Generals (febrúar 2003) • Command & ConquerÓ Generals Zero Hour (september 2003)

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.