blaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 1
VISALán er ný og hagstæð leið til greiðslu-
dreif ingar við kaup á vörum eða þjónustu.
+ Staðgreiðsluverð
+ Lægri vextir
+ Lægri kostnaður
+ Til allt að 36 mánaða
+ Framlengdur ábyrgðartími
Spurðu
iiii iin
Flutningstrygging
Vildarpunktar
Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í síma 525 2000
I IIII MH0HM|
ISAíán I
SSTÆÐAR AFBORGANIR HH
VISAl
Mannkyn 6,5
milljarðar í dag
Mannfjöldi í heiminum nær 6,5
milljarða markinu í dag, laugardag,
samkvæmt mannfjöldaklukku Hag-
stofu Bandaríkjanna. Klukkan sem
er að vísu ekki óskeikul gerir ráð
fyrir að á hverri sekúndu fæðist um
fjögur börn og tveir menn gefi upp
öndina. Stofnunin gerir ráð fyrir að
mannkyn nái sjö milljarða markinu
árið 2012.
Mannkynið fjölgar sér þó ekki
jafnhratt nú og á undanförnum
áratugum. Á þessu ári er spáð að
fæðingum í heiminum fjöljjji um
rúmlega eitt prósent frá fyrra ári.
Til samanburðar var árleg fjölgun
milli áranna 1965 og 1970 rúm 2
prósent.
Mannfjöldafræðingar telja að
skýra megi minnkunina að hluta til
með því að notkun getnaðarvarnar-
pillunnar er orðin útbreiddari en
áður og að fólk í þróunarlöndum
kjósi að eignast færri börn.
Fæðingartíðni lág í Evrópu
Flest börn fæðast á hverja konu í
ýmsum ríkjum Afríku, Miðaust-
urlöndum og á Indlandi. Frjósemi
er aftur á móti með minnsta móti
í flestum Evrópuríkjum, fyrrum
ríkjum Sovétríkjanna og Japan þar
sem hver kona eignastað meðaltali
færri en tvö börn. Frjdisamari ríki á
borð við Jemen þar séin hver kona
eignast sjö börn að meðaltali vega
þó upp á móti þeim ríkjum þar sem
fæðingartíðni er lítil.
Höfuðborgarsvæðið
meðallestur
67,3
Samkv. fjölmlðlakönnun Gallup janúar 2006
Arangursríkar auglýsingar
Umdeild auglýsingaherferð Blátt
áfram, sem miðar að því að fræða
börn um kynferðisofbeldi, er þegar
tekin að skila árangri. Bragi Guð-
brandsson, forstjóri Barnaverndar-
stofu, segir að hann viti þegar um eitt
barn sem hafi nú tjáð sig um ofbeldi
sem það hafi orðið fyrir.
„Ég þekki sjálfur eitt dæmi sem er
mjög ákveðið og afdráttarlaust. Ég
hef reyndar ekki verið að skoða það
sérstaklega hvort þessi herferð er að
skila árangri þannig að málin gætu
verið fleiri," segir Bragi.
Hafa áhyggjur af leikurum
Auglýsingarnar, þar sem börn koma
fram með boðskap á borð við „barna-
níðingur er einhver sem káfar á
börnum og notfærir sér sakleysi
þeirra" sem og „ég vil ekki að einhver
strjúki mér og verði góður við píkuna
mína" hafa vakið mikla athygli.
„Við höfum fengið einhver símtöl
og mér skilst að helsta áhyggjuefni
fólks sé að börnin sem leiki í aug-
lýsingunum gætu orðið fyrir per-
sónulegu einelti fyrir það sem þau
segja í þeim," segir Halldóra Gunn-
arsdóttir, framkvæmdastjóri Barna-
verndar Reykjavíkur. Hún tekur
þó fram að símtölin sem þau hafi
fengið séu ekki mörg.
Umræðan alltaf af hinu góða
Bragi segir að umræða um þessi
mál sé alltaf af hinu góða.
„Auðvitað er viðfangsefnið við-
kvæmt en mér finnst ekkert benda
til að auglýsingar af þessu tagi hafi
skaðlegar afleiðingar. Mín tilfinn-
ing er að hjá börnum sem sloppið
hafa við kynferðislegt ofbeldi fari
þetta inn um eitt eyrað og út um
hitt. Þetta gæti hinsvegar fengið hin
börnin til að tjá sig."
Halldóra segir að hjá barnavernd-
inni sé ekki unnt að mæla mögu-
legan árangur herferðarinnar
strax.
„Þegar t.d. bókin hennar Telmu
kom út hafði það strax mikil áhrif
og tilkynningum og ábendingum
til okkar fjölgaði. Það hefur hins-
vegar ekki gerst nú en það er aftur
á móti allt of snemmt að segja til
um áhrif auglýsinganna," segir
Halldóra.
Þeir aðilar sem Blaðið hafði sam-
band við vegna málsins í gær fögn-
uðu allir aukinni umræðu i kjölfar
auglýsinganna. Ennfremur virtust
þeir sammála um að hjálpaði her-
ferðin einu barni væri tilganginum
náð.
Rætt er við Sigríði Björnsdóttur,
hjá Blátt áfram, og Þorgeir Magnús-
son, sálfræðing, um auglýsingarnar
í Blaðinu í dag | SÍÐUR 26 - 27
HaugartiatéJjöH
23+ mat
www.performer.is
TÁ
"tr
8 ENSIN DISEL
EGOKOUT = — « -/*» A-««
AF HVEIUIJM LÍTKAl %W /" ™ U?6G0
OSBKIU Um taUKOn 3 WWW.GgO.IS *-3% jafngildir3.20kr. afslætti miðað við verðlag 22. febrúsr 2006.Tilboðið gildirtil 17. aprll næstkomandi.
Ódýrt eldsneyti + ávinningur!
EGO er við: Fellsmula, Hagasmara, Hæðasmara, Salaveg, Stekkjabakka og Vatnagarða!