blaðið - 25.02.2006, Qupperneq 48
Haugarbalspll
23. mat
481 MENNING
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 blaöió
Erró, Asmundur og Megas
Á Vetrarhátíð í Reykjavík er afmörgu að taka og öllfjölskyldan geturfundið eitthvað við sitt hcefi.
Um þessar mundir stendur yfir
vetrarhátíð í Reykjavík og er
því æði margt um að vera um
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
Qa,
HjartaHeiII
sími 552 5744
Giró- og kreditkortþjónusta
AFS
BLACK CAT
POOLBORÐ
GLÆSILEGT 7 FETA
POOLBORÐ FRÁ GÆÐAFRAM-
LEIÐANDNUM BCE
#— [VERÐ: 95.200,-
iPORT 9 VERÐÁÐUR: 119.000,-
DEIL.DIM
. Sportdeildin • Bæjarlind 1-3 • 201 Kópavogur • Sími: 577 4040 • www.holeinone.is
helgina. Dagskráin hentar öllum
aldurshópum og því er tilvalið
að fara á kreik með fjölskyld-
una, kíkja á nokkra atburði og
hafa gaman af. Dagskrá Vetrar-
hátíðarinnar má finna í heild
sinni á www.vetrarhatid.is en
hér að neðan er stiklað á stóru í
dagskránni.
Maðurinn og efnið
Leikur og samtal fjölskyldunnar
skipar stóran sess á þessari yfir-
litssýningu á verkum Ásmundar
Sveinssonar. Á sýningunni er lögð
áhersla á að gestir og þá sérstaklega
börn og fullorðnir geti átt eftir-
minnilega stund í safninu, brugðið
á leik og um leið fræðst um lista-
manninn Ásmund Sveinsson og
kynnst verkum hans og sögu.
Listamaður verðurtil
1 Hafnarhúsi má sjá ýmis verk Erró
frá barnsaldri þar til hann hélt
sína fyrstu einkasýningu á Islandi
í Listamannaskálanum árið 1957.
Öll verkin á sýningunni eru úr Er-
rósafni Listasafns Reykjavíkur og
gefa áhugaverða mynd af hæfileika-
ríkum og vinnusömum, ungum
manni sem frá barnæsku einsetti
sér að verða listamaður.
1 Formaður
Sjálfstæðisflokksins
á ferð um landið
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde utanríkisráðherra,
fer um þessar mundir um landið og efnir til funda með
trúnaðarmönnum flokksins, formönnum og stjórnarmönnum
flokksfélaga, fulltrúaráða og kjördæmisráða, sveitarstjórnar-
mönnum og þingmönnum.
/ Þriðjudaginn lO.janúar í Vestmannaeyjum kl. 20.00
/ Miðvikudaginn ll.janúar í Reykjanesbæ kl. 20.00
/ Fimmtudaginn 12. janúar á Akranesi kl. 20.00
/ Laugardaginn 21. janúar á Akureyri kl. 10.30
/ Laugardaginn 21. janúar í Ólafsfirði kl. 14.00
/ Þriðjudaginn 24. janúar á Sauðárkróki kl. 20.00
/ Miðvikudaginn 25. janúar í Borgarnesi kl. 20.00
/ Fimmtudaginn 26. janúar á Selfossi kl. 20.00
/ Laugardaginn 28. janúar í Reykjavík kl. 13.15
/ Laugardaginn 4. febrúar á (safirði kl. 10.30
/ Mánudaginn 6. febrúar í Grundarfirði kl. 20.00
/ Miðvikudaginn 8. febrúar á Höfn kl. 20.00
/ Fimmtudaginn 9. febrúar á Hellu kl. 20.00
/ Miðvikudaginn 15. febrúar í Garðabæ kl. 20.00
/ Laugardaginn 18. febrúar á Egilsstöðum kl. 10.30
/ Laugardaginn 18. febrúar í Fjarðabyggð kl. 13.30
/ Sunnudaginn 19.febrúar á Seyðisfirði kl. 13.00
/ Þriðjudaginn 21.febrúar í Mosfellsbæ kl. 20.00
Mánudaginn 27. febrúar í Grindavík kl. 20.00
Þriðjudaginn 28. febrúar á Blönduósi kl. 20.00
Miðvikudaginn 1. mars í Kópavogi kl. 21.00
Þriðjudaginn 7. mars á Patreksfirði kl. 12.00
Þriðjudaginn 7. mars í Búðardal kl. 17.00
Miðvikudaginn 8. mars á Seltjarnarnesi kl. 20.00
Miðvikudaginn 15. mars í Hafnarfirði kl. 20.00
Fimmtudaginn 16. mars á Húsavík kl. 20.00
Mánudaginn 3. apríl á Álftanesi kl. 20.00
Fundarstaðir verða auglýstir í fundarboði á hverjum stað.
Sjálfstæðisflokkurinn
Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík
sími 515 1700 www.xd.is
M
ap
N
'v
Þarfleg ráð þiggja skyldir, Megas
Stórskáldið og lagasmiðurinn
Megas mun flytja lög sín við Passíu-
sálma Hallgríms Péturssonar með
aðstoð barnakórs og hljóðfæraleik-
ara í Hallgrímskirkju í dag kl. 17.00.
Fluttir verða sjö passíusálmar Hall-
gríms, en einnig lög við nokkra
veraldlega texta eftir hann, sem
og tveir sálmar eftir Matthías Joc-
humsson. Forsala miða í 12 tónum,
Skólavörðustíg 15 og Smekkleysu,
Laugavegi 59. Mimiðaverð er 2000
kr., 1500 fyrir námsmenn, eldri
borgara og öryrkja, en ókeypis er
inn fyrir 14 ára og yngri.
svanhvit@bladid.net
Ómar i söng
og sundi
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
býður upp á söng og sund á morgun
kl. 13. Söngur og sund er skemmti-
leg klukkustund þar sem sungið er
af lifs og sálar kröftum og á eftir er
hægt að skella sér í hressandi sund.
Morgundagurinn verður tileink-
aður Ómari Ragnarssyni en lög sem
hann hefur gert eða samið texta við
verða sungin. Ómar sjálfur ætlar að
kíkja í heimsókn ásamt Hauki Heið-
ari píanóleikara. Það er úr mörgu
að velja af gullmolum Ómars og má
þar helst nefna Ást, ást ást, Sveita-
ball, Sjö litlar mýs og svo framvegis.
Fræðandi og skemmtilegt
Að syngja saman er hugmynd sem
fylgir því markmiði Gerðubergs að
þangað komi fólk til að taka þátt í
gleðistund og að viðburðir séu upp-
byggilegir, fræðandi og skemmti-
legir. Verð er 500 krónur og innifalið
í því er skemmtilegur söngur undir
góðri stjórn, heitt te áður en söng-
raddirnar eru þandar og hressandi
sundferð á eftir. Þann 5. mars verða
lög Ingibjargar Þorbergs sungin í
söngi og sundi, 12. mars er það Ellý
sem er tekin fyrir og 19. mars verða
sjómannalögin sungin í bak og fyrir.
Síðasta söng og sund stundin í vetur
verður síðan 26. mars þegar lög Jóns
Ásgeirssonar verða sungin enda
einkar vorleg og falleg.
Ómar Ragnarsson ætlar að kfkja við f
Gerðubergi á sunnudag.