blaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 13
SPENnWNM
NAMSKEIÐ A NÆSTUNNI
KERFISSTJORINN
Námið er tvískipt og undirbýr nemendur fyrir 2 alþjóðleg
próf, A+ prófið frá Comptia og MCP (Microsoft Certified
Professional)
Námið er 180 stundir og skiptist í:
SKRIFSTOFU- & TOLVUNAM
í átta ár hefur NTV boðið upp á Skrifstofu- og tölvunám. Á þessum árum hefur
námskeiðið þróast mikið, áherslur þess breyst í takti við tímann og vinnumarkaðinn
Það er samdóma álit þeirra sem Ijúka náminu að það sé krefjandi en umfram allt
uppbyggilegt, styrkjandi og skemmtilegt.
Námið er 258 stundir og skiptist í:
Tölvunám - 96 stundir
Tölvuviðgerðir (20. mars til 24. apríl) - 72 stundir
Nemendur iæra að uppfæra, bilanagreina og gera við tölvubúnað.
Kennslan fer fram í fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV.
MCP-XP netumsjón 4. sept. til 14. okt.) -108 stundir
Nemendur öðlast færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón
með tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan
skilning á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að
þeim snúa.
■ Kvöld og helgarnámskeið
Kennt er mánud., og miðvikud. frá 18-22 og laugard. frá 8:30-12:30.
^.................................................................J
- Windows stýrikerfið
- Word ritvinnsla
- Excel töflureiknir
- Power Point kynningarefni
- Access gagnagrunnur
- Internetið & Tölvupóstur
í tölvuhlutanum er lögð áhersla á þau forrit sem
nemandi þarfað kunna á til að öðlast TÖK-skírteini
sem er alþjóðleg viðurkenning á tölvukunnáttu hans.
NTV er eini skólinn þar sem öll 7 TÖK prófin og
alþjóðlegt prófskírteini er innifalið í náminu.
Viðskiptagreinar -108 stundir
- Verslunarreikningur
- Bókhald
- Tölvubókhald Navision MBS®
Kenndur er sá hluti verslunarreiknings sem mest er
notaður á skrífstofunni og tekin fyrir flest þau atriði sem
þarftil að færa bókhald fyrir lítil og meðalstór fyrírtæki.
FJÁRMÁL & REKSTUR
Frábært námskeið fyrir þá sem vilja bæta við sig
þekkingu í fjármálum og rekstri fyrirtækja.
Inntökuskilyrði er grunnþekking á Excel töflureikni
og almennum verslunarreikningi.
Námið er 132 stundir og skiptist í:
Sjálfsstyrking - 30 stundir
Rekstrarfræði - 54 stundir
- Tímastjórnun og
markmiðasetning
- Sölutækni og þjónusta
- Framsögn og framkoma
- Mannleg samskipti
- Streitustjórnun
- Atvinnuumsóknir
Lokaverkefni - 24 stundir
- Auglýsingatækni
- Markhópagreining
- Gerð birtingaráætlana
- Gagnvirk tenging forrita
- Flutningur lokaverkefnis
NTV leggur mikið upp úr því að ná fram því besta úr
hverjum og einum nemanda. Það er ekki nóg að búa
yfir þekkingu og hæfileikum. Nemandinn þarf einnig
að þekkja styrk sinn og veikleika, kunna að stýra tíma
sínum, setja sér skýr markmið og kunna að selja öðrum
hugmyndir sínar og skoðanir.
„Skemmtilegasti og erfiðasti hluti námsins" segja margir.
Unnið er í 3-4 manna hópum að markaðssetningu á
vöru eða þjónustu. Lokaverkefnisvinnan er skemmtileg,
krefjandi og framsett á þann hátt að hún taki á flestum
þáttum námskeiðsins.
■ Morgunnámskeið
Kennt er alla virka daga frá 8:30-12:30 frá 20. mars til 31. maí.
s.
Farið er í grunnatriði rekstrarhagfræði, rekstur fyrirtækja, umhverfi
þeirra, mismunandi rekstrarform, markmið og skipulag fyrirtækja.
Fjármálastjórnun - 48 stundir
Kenndur er arðsemisútreikningur, fjallað er um ávöxtunarkröfur og
aðferðir við að meta virði fjárfestinga, áætlunargerð fyrirtækja,
greiðslu- og rekstraráætlanir og áætlaðan efnahag f árslok.
Excel við fjármál og rekstur - 30 stundir
Nemendur eru þjálfaðir við notkun Excel í rekstri, einkum við gerð
rekstraráætlana, notkun fjármálafalla og arðsemismats auk þess sem
þeir leysa verkefni í rekstrarfræði og fjármálastjórnun.
* Kvöld og helgarnámskeið - Hefst 4. apríl og lýkur 3. júní
■ Morgunnámskeið - Hefst 18. apríl og lýkur 1. júní.
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS - Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn - Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur