blaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 28
28 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? OFiskar (19.febniar20.man) Ég, um mig, frá mér, til mín hugsanagangurinn er ekki að gera góða hluti í vinahópnum þessa stund- ina. Hafðu áhuga á hinum líka og líðan þeirra. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Flestir eru sammála um hvernig best sé að afgreiða mikilvæg mál þótt hávær hópur sé því mótfallinn. Láttu mótmælin sem vind um eyru þjóta án þess að koma út sem hrokagikkur. ©Naut (20. apríl-20. maQ Erfiðir tímar eru framundan þar sem dagarnir fara að lengjast úr hófi fram. Reyndu þó að njóta tímans til fullnustu þvi þú veist ekki hvenær svona tækifæri býðst aftur. ©Tvíburar (21. mai-2t. júnO Rjóðar kinnar einkenna einkalífið. Hreyfing og úti- vera eraf hinu góða. Passaðu að batterlin séuávallt fullhlaðin til að taka vlð óvlðbúnum átökum. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Andartakseinbeitingarleysi getur haft gríðarleg áhrif í náinni framtíð. Vertu á tánum í allan dag og ávallt viðbúin/n. Skilaðu verkefnum tímanlega. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Deyðu ekki ráðalaus í aðstæðum sem líta út fyrir að vera ómögulegar. Jákvæðni og bjartsýni getur fleytt þér hálfa leið og þá hafa málin snúist þér í hag. álPl Mewa (23. ágúst-22. september) Kelerííð sem þú hefur náð að venjast er ekki eilíft eins og þú munt komast að. Stundum þarf að leita að lífsförunaut en oft dugar einhver timabundin/n. ©Vog (23. september-23.október) Oflof þitt er farið að valda vangaveltum hjá sam- starfsfólki þínu. Reyndu að standa aðeins á brems- unni hvað þetta varðar svo orðin verði ekki ómerk. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Málstaður þinn er mjög góður og nú þarftu að gera það sem I þinu valdi stendur til að koma skilaboð- unum áfram. Fáðu fólk með þér I liö og berðu út boðskapinn. Bogmaður (22. nóvember-2f. desember) Alúð og miskunn i öllum þlnum verkum geta orð- ið til þess að fólki líki vel við þig. Þó eru alltaf ein- hverjir sem vilja ekki taka sönsum, hunsaðu þá og skoðanir þeirra. Steingeit (22. desember-t 9. janúar) Til þess að ná langt þarftu að gæta þess að fá ekki of marga upp á móti þér. Lifiö er marghliða pening- ursem sýnirekki alltaf þaðsem þú vilt. Spilaðu rétt úrþvísem þú hefur. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þín bestu ráð geta komið öðrum mjög vel. Ekki liggja á þeim þar sem fólk á eftir að þakka þér þetta seinna meir. Vertu opin/n fyrir ráðum ann- arra að sama skapi. RÚV BJARGAR SUWWUDAGSKVÖLDI kolbrun@bladId.net Síðastliðinn sunnudag fór ég í 90 ára afmæli Al- þýðuflokksins. Fjölmiðlar lýstu samkomunni sem „hátíðlegri" sem er fínt orð yfir leiðindi. Þetta var furðu leiðinlegt afmæli, sérstaklega mið- að við það hvað Alþýðuflokkurinn var skemmti- legur flokkur. Veitingarnar voru kaffi, kleina og rúllutertusneið sem þurfti að borga fyrir. Senni- lega sömu veitingar og voru í kaffihléi á stofn- fundi flokksins árið 1916. Ég var ekki í mínu allra besta skapi þegar ég kom heim eftir að hafa sóað rúmum tveimur tímum af lífi mínu. Ég lagði traust mitt á Rík- issjónvarpið en vissi að það er valt að treysta því fyrirtæki á sunnudagskvöldum. Sunnudagskvik- myndin er nú yfirleitt ekki beinlínis upplifgandi. Ég bjó mig undir sænska mynd um kvenkynssál- fræðing sem á í ástarsambandi við kvenkynssjúkling sinn og lendir í uppgjöri við eiginmann sinn og þrjá syni. RÚV kom á óvart og sýndi The Graduate með Dustin Hoffman og Anne Bancroft. Ég ljómaði eins og sólin því þetta er sann- arlega skemmtileg mynd, bæði fyndin og rómantísk. Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að gerast tálkvendi eins og frú Robinson. Komst svo að þeirri niðurstöðu, mér til sárra leiðinda, að ég hefði ekki hæfileika í það hlutverk. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknirferðalangar (27:52) 18.25 Draumaduft (2:13) Finnskir leik- brúðuþættir. e. 18.30 Gló magnaða (42:52) 19.00 Fráttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Mæðgurnar (2:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ I Connect- icut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 21.15 Græna herbergið (3:6) Þáttaröð þar sem Jónas Ingimundarson pí- anóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fjalla um tónlist og leika tóndæmi. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tfufréttir 22.20 Tvíeykið (1:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rannsóknarlögreglu- menn sem fá til úrlausnar æsispenn- andi sakamál. 23.15 Krónfkan (17:20) (Kroniken) Danskur myndafiokkur. 00.15 Kastljós 20.20 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Íslandídag 19.30 My Name is Earl Nr. 9 e. 20.00 Friends (16:24) (Vinir 7) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 American Dad (3:16) Francine fær nóg af yfirráðum Stan á heimilinu og finnur sér hóp af konum sem virð- ast lifa hinu fullkomna lífi. Á meðan eignast Stan nýjan vin. 21.30 Reunion (9:13) (1994) 22.15 Supernatural (5:22) Bönnuð börn- um. 23.00 Laguna Beach (13:17) 23.50 SirkusRVK (19:30) e. 00.20 Friends (16:24) (Vinir 7) 00.45 Idol extra 2005/2006 e. STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold andthe Beautifu! 09.20 ffínuformi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- fna) 11.10 Robert Hanssen: X-Rated Spy 1 þessum heimildarþætti frá CBS- sjónvarpsstöðinni er skoðaður ferill hinsdularfulla leyniþjónustumanns Roberts Hanssen. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ffínuformi 2005 13.05 Home Improvement (10:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Veggfóður (6:17) 14.15 LAX (11:13) 15.00 Amazing Race 5 (4:13) e. (Kapp- hlaupið mikla) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons 15 (12:22) e. (Simp- sons fjölskyldan) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fslandídag 19.35 Strákarnir 20.05 Fear Factor (30:31) (Mörk óttans 5) Að þessu sinni er stefnt saman keppendum frá New York og Los Angeles. 20.50 LasVegas3(3:22) 21.35 Prison Break (7:22) (Bak við lás ogslá) 22.20 My Life in Film (4:6) (Bíólíf) 22.50 Twenty Four (7:24) (24) e. 23-35 30, Still Single: Contemplating Suicide (Þrjátíu, enn á lausu: [ sjálfsmorðshugleiðingum) Gaman- mynd um einhleypan náunga. 01.05 Nip/Tuck (9:15) 01.50 Bringing Down The House (Allt að verða vitlaust) 03.30 Animal Factory (Glæpaverksmiðj- an) 05.05 The Simpsons 15 (12:22) e. 05.30 Fréttirog fsland ídag SKJÁREINN 07.00 6 tii sjö e. 08.00 Dr.Phile. 08.45 Innlit/útlit e. 15.40 Sigtið e. 16.10 TheO.C.e. 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers -11. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19-35 AliofUse. 20.00 How Clean isYourHouse 20.30 Heil og sæl 21.00 Innlit / útlit 22.00 Closeto Home 22.50 Sex and the City - 5. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 The Handlere. 01.00 Cheers-ii.þáttaröðe. 01.25 Fasteignasjónvarpið e. 01.35 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Mótorsport 2005 19.00 UEFA Champions League 19.30 Meistaradeild Evrópu Inter - Aj- ax 21.40 Enska bikarkeppnin 23.20 Gillette World Cup 2006 23.50 World Supercross GP 2005-06 00.45 Ensku mörkin 01.10 Meistaradeild Evrópu e. ENSKIBOLTINN 08.00 Að leikslokum e. 14.00 Portsmouth - Man. City frá 11.03 16.00 Blackburn - Aston Villa 11.03 18.00 Þrumuskot e. 19.00 Að leikslokum e. 20.00 Chelsea - Tottenham frá 11.03 22.00 Man. Utd. - Newcastle frá 12.03 00.00 Þrumuskot e. 01.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Home Room (Skotárásln) 08.10 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) 10.00 Calendar Girls (Nekt fyrir málstað- inn) 12.00 World Traveler (Heimshornaflakk- arinn) 14.00 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) 16.00 Calendar Girls (Nekt fyrir málstað- inn) 18.00 World Traveler (Heimshornaflakk- arinn) 20.00 Home Room (Skotárásin) Aðalhlut- verk: Busy Philipps, Erika Christen- sen, Victor Garber. Leikstjóri, Paul F. Ryan. 2002. Bönnuð börnum. 22.10 Shipping News (Skipafréttir) Þriggja stjörnu úrvalsmynd. Qy- ole starfar í New York en fær lítið út úr Kfinu. Hann flytur á slóðir ættmenna sinna á Nýfundnalandi og þá fara hjólin að snúast. Aðal- hlutverk: Kevin Spacey, Julianne Moore, Judi Dench, Cate Blanchett. Leikstjóri, Lasse Hallström. 2001. Bönnuð börnum. 00.00 Original Sin (Holdið er veikt) Spennumynd af betri gerðinni. Lu- is Vargas er kúbverskur kaupsýslu- maður sem auglýsir eftir konuefni. Hin gullfallega Julia Russell svarar kalli hans og þau gifta sig með það sama. Getur verið að eiginkona hans sé bölvaður svikahrappur eftir allt saman? Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Angelina Jolie, Thomas Jane. Leikstjóri, Michael Cristofer. 2001. Bönnuð börnum. 02.00 LA County 187 (Morð í LA-sýslu) Dramatísk sjónvarpsmynd sem fékk ágætar viðtökur gagnrýnenda. Lög- regluforinginn Walter Drazin hefur nóg á sinni könnu. Líkfundur á at- hygli hans alla en svo virðist sem hinir látnu hafi ekki aðeins verið fórnarlömb íkveikju. Bruninn kann þvert á móti að hafa verið aðeins yf- irvarp. Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, Randy J. Goodwin. Leikstjóri, David Anspaugh. 2000. Bönnuð börnum. 04.00 Shipping News (Skipafréttir) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Heimsmeistar- inn í SuDoku Á sunnudag var fyrsti heimsmeist- arinn í SuDoku krýndur eftir fjör- mikla og spennandi keppni sem haldin var á Italíu. Það var 31 árs end- urskoðandi sem sannaði sig sem fær- asta maður heims í þessari vinsælu þraut. Jana Tylova frá Tékklandi er þó ekki algerlega óvön því að ráða gátur af ýmsu tagi. Hún hefur keppt í fjölmörgum sambærilegum keppn- um í hinum ýmsu þrautum. I keppninni atti hún kappi við hinn bandaríska Thomas Snyder og Wei-Ha Huang á lokasprettinum og hafði þá þegar komist uppfyrir hina rúmlega 80 keppendur sem mættu til keppni í Lucca. Kynin með jafna möguleika Tylova fór úr níunda sæti upp í það efsta á lokadeginum og varð eina konan í efstu 18 sætunum. „Það er enginn munur á körlum og kon- um. Eg hef reynt að sanna að jafnvel þegar kemur að rökhugsun eru kyn- in jafnvíg,“ sagði Tylova þegar hún tók við titlinum. Hún átti þó erfitt með að útskýra velgengnina. „Ég á mjög erfitt með að leiðbeina öðrum. En ég get bent fólki á að æfa sig dag- lega og fylgjast með á Netinu.“ Á mótinu var keppt í hefðbundn- um SuDoku gátum auk þess sem eitthvað var um mismunandi af- brigði. Getur þú klárað þessa á korteri? Ef þér tekst að klára þessa SuDoku þraut á innan við fimmtán mínút- um gætir þú átt möguleika á næsta heimsmeistaramóti. Keppendur höfðu 15 mínútur til að ljúka þessari þraut sem var þó einungis einn hluti af keppninni í Lucca. 6 9 5 7 4 5 6 9 3 6 2 6 5 7 9 8 2 3 5 4 6 3 6 1 2 4 6 6 1 7 3 8 5 1 6

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.