blaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 27

blaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 27
turbQchef I - Hraðeldunar ofnar eru engum öðrum líkir! Turbochef ofnarnir elda, sjóða, baka, brúna, rista og grilla hraðar en nokkrir aðrir ofnar og gæðin eru betri. T TurboChef C3 TurboChef Tornado NÝROFN! TurboChef High h Batch C3 er hannaður fyrir veitingastaði sem framreiða hágæðarétti fljótt. Með því að samnýta hitablástur og örbylgju er eldunartími allt að 10 sinnum styttri en í öðrum ofnum. Tornado er hannaður fyrir veitingastaði sem hafa lítið pláss og þurfa að afgreiða góðan mat fljótt. Hann eldar allt að 12 sinnum hraðar en venjulegir ofnar, sem byggist á tækni sem samfléttar ristun / glóðun, blástur og örbylgju. High h Batch er nýr ofn án örbylgju sem er hannaður fyrir bakarí, kaffi- hús og pizzastaði. Hann bakar kökur og pizzur úr hráu degi, hentar líka í að elda frosna rétti, franskar og grilla samlokur. C3 ofninn sýður, bakar, brúnar og grillar með sömu gæðum og við hefðbundna eldun. Kostir Turbochef ofnanna: Þeir eru fljótir að elda - Elda allt að 12 sinnum hraðar en aðrir ofnar Engin útblásturfrá þeim - Spara mörg 100 þús. kr í lögnum og eldvörnum Þeirtaka iítið pláss - Komast hvarsem erfyrir. Óháðir loftræstiháf Þeirelda góðan mat - Viðskiptavinirnir koma aftur og aftur Þeir eru einfaldir í notkun - Hvaða starfsmaður sem er lærir strax á Turbochef Þeir búa yfir fjölbreyttum matseðli - Mismunandi réttir eldaðir eldsnöggt úr kæli eða frysti Tornado bakar, ristir og brúnar matinn með jöfnum gæðum á hraða sem ekki hefur áður þekkst. Með alla þessi kosti, auk þess sem hann er óháður loftræsti kerfi hefurTornado blásið öðrum ofnum út af skyndibitastöðum. High h Batch er 2 sinnum fljótari en færibandaofnar og 5 sinnum fljótari en venjulegir blástursofnar. Hann tekur 16" pizzu og bakar kökur á 20x45 cm plötu. Heitur og góður matur eldaður á met hraða er ávísun á ánægða viðskiptavini og meiri sölu. Það borgar sig að fá sér Turbochef ofn strax! 29 mars - 2. apríl verða TurboChef ofnarnir kynntir á sýningunni Matur 2006 í Kópavogi. m last miðar & tæki ehf. Krókhálsi 1-110 Reykjavík - sími 567-8888 - www.pmt.iswww.turbochef.com

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.