blaðið - 18.03.2006, Page 4

blaðið - 18.03.2006, Page 4
4 I INNLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 bla6ið „Matvöruverslanir hirða gengishagnað af neytendum" Framkvœmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir verslanir ekki skila verðlœkkunum til neytenda. Hann telur ósanngjarnt að innflutningsaðilar taki gengisrýrnun alfarið á sig. Verðlækkanir heildsala og innflutn- ingsfyrirtækja skila sér aðeins að hluta til neytenda samkvæmt fram- kvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna. Hann vísar þeirri gagnrýni á bug að innflutningsfyr- irtæki hirði allan gengishagnað og segir sökina liggja að mestu leyti hjá smásöluaðilum. Hækkað um rúm 13% Samkvæmt verðkönnun Alþýðusam- bands fslands (ASÍ) sem birt var á fimmtudaginn hefur matvöruverð í lágvöruverðsverslunum hækkað um rúm 13% að meðaltali síðan í októ- bermánuði í fyrra. Þá hefur verð í j ‘ (JancJciOai • í’tal s/ca/ * soJ/j/aíju.\u/' www.primavera.is Matvöruverð hefur hækkað um allt að 13% frá því f októbermánuði á síðasta ári. öðrum stórmörkuðum hækkað um innflutningsaðila og taldi þá vera 8,7% og í klukkubúðum um 2,4%. of bráða í því að velta gengisrýrnun- Talið er að verðhækkanir hjá inn- inni yfir á neytendur. Benti hann á lendum birgjum í upphafi árs skýri að styrking krónunnar á síðasta ári að hluta til hækkun á matvöruverði. hafi aðeins að hluta til skilað sér Þá hefur hröð veiking krónunnar á til neytenda í lækkuðu vöruverði þessu ári einnig leitt til hækkandi og taldi því nægt svigrúm vera til innflutningsverðs. staðar nú fyrir innflutningsaðila til Ólafur Darri Andrason, hagfræð- að halda að sér höndum. ingur ASf, gagnrýndi í vikunni Pylsubarinn LaugardáT' Smásöluaðilar hirða mismuninn Andrés Magnússon, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra stórkaup- manna, vísar gagnrýni Ólafs Darra og annarra á bug og segir hana að hluta til byggjast á misskilningi. „Smásöluaðilar fylgja því mjög ríkt eftir að innflutningsfyrirtæki skili gengisstyrkingu út í heildsöluverð. Á síðasta ári lækkuðu innflutnings- verslanir matvöruverðskrána sína þrisvar til fjórum sinnum í takt við gengisbreytingar. Gengi. krónunnar hefur veikst um 10% á einum mán- uði og innkaupsverð hækkað í sam- ræmi við það. Það getur enginn ætl- ast til þess að verslunarfyrirtækin í landinu taki þennan skell algjörlega á sig.“ Þá segir Andrés að stundum virð- ast verðlækkanir innflutningsaðila ekki skila sér til neytenda heldur séu smásöluaðilar að hirða mismun- inn. Bendir hann í því samhengi á skýrslu Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2000. „f þessari skýrslu kemur það mjög skýrt fram að verð- lækkanir á heildsölustigum skila sér ekki nema að hluta til út í smásöl- una. Þessi fullyrðing er svo staðfest í sameiginlegri skýrslu Samkeppnis- eftirlita Norðurlandanna sem kom út í desember á síðasta ári.“ Barnaspítali Hringsins fær 300 milljónir Barnaspítala Hringsins hefur borist 300 milljón króna gjöf frá Bónusfeðginunum Jóhannesi Jónssyni, Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni og Kristínu Jóhannesdóttur. Hafa þau álcveðið að styrkja Barnaspítala Hringsins um 60 milljónir á ári næstu 5 árin. Gjöfin verður m.a. notuð til að hefjast handa við að auka há- gæsluþjónustu spítalans. Sífellt veikari börn dvelja á deildum Barnaspítala Hringsins og hafa því verið kannaðir möguíeikar á að efla hágæsluþjónustu innan spítalans. Með hágæslu- þjónustu verður þjónusta við veikustu börnin styrkt og efld sem eykur enn frekar öryggi veikustu barnanna á deildinni. 2. 990 kr + miöagjald www.traffik.is/laibach www.midi.ls aibach eru Huðirnir! Sigurjón Kjartansson, HAM LAIbACH nist ee.Miiis Sendi Bush bref um mbl.is | Halldór Ásgrímsson, forsæt- isráðherra, hefur fyrir hönd ríkis- stjórnar fslands sent George Bush, forseta Bandaríkjanna, bréf vegna varnarsamnings landanna. Halldór væntir að Bush hafi fengið bréfið í hendur, sem var sent á fimmtudag, en ekki liggur svar fyrir frá forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í samtali Halldórs við blaðamenn að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Aðspurður um efni bréfsins sagði Halldór að þar væri fyrst og fremst farið yfir málið og spurt hvað Banda- ríkjamenn hafi í huga. „Það er nauð- synlegt að það komi skýrt fram hvað þeir vilja gera. Við höfum spurt þeirra spurninga í mörg ár. Það er alveg rétt að þeir hafa lengi viljað flytja þoturnar frá fslandi og við höfum ekkert neitað því að þær fari ef í ljós komi með hvaða hætti verði staðið að sýnilegum vörnum og loft- vörnum íslands, en það hafa aldrei fengist nein svör við því. Ég tel að Bandaríkjamenn þurfi nú að leggja fram sínar hugmyndir um það,“ sagði Halldór. Forsætisráðherra vék að samtali sem hann átti á fimmtudag við Jaap varmr de Hoop Scheffer, framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins. „Það var algjörlega nauðsynlegt að blanda Atlantshafsbandalaginu inn í þetta. Það var framkvæmdastjór- anum bæðí Ijúft og skylt að ræða málið. Hann sagði að jafnvel þó að ég hefði ekki beðið hann um það þá hefði það verið skylda hans að kynna sér stöðu mála. Það er vegna þess að samkvæmt þeirri niðurstöðu sem núliggur fyrir eftir ákvörðun Banda- ríkjamanna verður ísland eina ríkið innan Atlantshafsbandalagsins sem verður án loftvarna." Próteinríkt og fitulaust Skyr.is erfitulaust en seðjandi. Það er próteinríkt og hentar vel þeim sem vilja byggja upp hraustan líkama. Það fæst með mörgum spennandi bragðtegundum, bæði með og dn viðbætts sykurs. \ 1 ! 1 I „Ham, Rammstein, Ninc Inch Nails og margir fleiri væru ekki til ef Laibach hcfðu ckki rutt brautina.” Óílarr Prcppé, HAM, Dr Spock

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.