blaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 46
46 i krakkaRnIr LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 blaðið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta 41 12 11 13 22 2 Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- _ x | ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og ) \ þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. blaðið ■ Praut 2: Finnið 5 villur Myndirnar tvær af Andrési Önd eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Hvaða hlutir eru það? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. HeiUancli heimur: Goð, böm og öalk^rjur Barnabókaráðstefna í Menningarmiðatöóinni Geröubergi » Laugardagurinn 18. mars frá kl. 10.30 -13.15 fcf ífi 0-fiyAkra rððstefnunnar kl. 10.30 Réðstcfnan sett kj. 10 35 Soivi S-/ems5cri ’Goðafræót í ertdurvtmraiu” ki. 11,05 Klístift Rjiúri.í GuftfWSííóttjr M»yr*dsk/tiytir' "Upp «0 é<j kutnu úötxt siiutt’ Fynrirstur um bök hcnnar cg Prtranns Eldtðms ’Vdunprt" ki. 11.35 Hötíeptsverður U. 1210 Heð í)rj oy aðrar tiOfl'jr? Sögt/r ur rorrwnrn goóafneói Aó utgafu'im stendur felantíctírðítí IBBV í :-.;amstarfi vul Edtíu og or petra línnur bókm f þcssari bókoröö. f‘-yrh bókm heitir Auga Óóins W. 12.4Q Beígi fvlár Fnðgeirsoon frú venáuninni Nexus kynnti- hk/tverkaiefci í tengsium I0BÝ • Slung • Skólas»inarróós!óó Reykjtrvtkgr • Upplýkmg • OorgarpökaMH Reykjavikyr • Félege »kðlajafna*ennara Brandarabankinn Davíð Jónsson, u ára, sendi þessa stórskemmtilegu dýrabrandara: - Hver er munurinn á póstkassa og fíl? - Það veit ég ekki. - Þá er eins gott að ég sendi þig ekki með bréf í póst. - Ertu að veiða? - Nei, ég er bara að gefa ánamöðk- unum að drekka. - Ég heyrði að kötturinn þinn gæti sagt nafnið sitt? - Já, hann heitir Mjá. - Hvað heitir nýi hundurinn þinn? - Ég veit það ekki, hann vill ekki segja til nafns. - Dýralæknir. Hvað á ég að gera við hundinn minn? Hann eltir alltaf fólk á hjóli. - Blessuð vertu, taktu hjólið af honum! Maður kemur inn í sirkustjald. - Hvað get ég gert fyrir þig? spurði sirkusstjórinn - Ég er að leita mér að vinnu, svaraði maðurinn. - Hvað getur þú gert? - Ég get hermt eftir fuglum. - Það eru nú svo margir sem geta það. Ég held að ég hafi því miður ekkert handa þér. - Jæja, bölvuð vandræði, sagði maður- inn og flaug út úr tjaldinu. Sigríður Björk Atladóttir, 9 ára, er mikill grínisti: Einn af skátunum mætti með glóðar- auga á fund. - Hvernig fékkstu þetta glóðarauga? - Ég var að hjálpa gamalli konu yfir götu. - Og fékkstu glóðarauga við það? - Já, hún vildi ekki fara yfir. - Hvers vegna keyrðir þú svona hratt frú? spurði lögregluþjónninn. - Ja, bremsurnar eru bilaðar og ég vildi kom- ast eins hratt heim og ég gæti áður en ég lenti í slysi. - Þjónn! Það er nú bara hlægilegt að þið skulið kalla þetta safaríka steik. - Það gleður mig. Flestir verða réiðir. Ótriilega biíðin* Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir viö þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrúlegu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikning- ar og hvað sem ykkur dettur í hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur. Vinningshafar verðlaunaþrauta Á Krakkasíðunni síðasta laugar- dag vorum við með þrjár verð- launaþrautir og sendu fjölmargir inn réttar lausnir. Þessir krakkar voru dregnir út og hljóta þau skemmtilega vinninga frá Ótrú- legu búðinni. Þið getið sótt vinn- ingana á skrifstofu Blaðsins, Bæj- arlind 14-16 í Kópavogi. Þrautl - vinningshafl: Jóhannes Aron Andrésson, 9 ára Þraut 2 - vinningshafl: Laufey Helena Gísladóttir, 10 ára Þraut 3 - vinningshafl: Eiríkur Eiríksson, 10 ára Þraut 4 - vinningshafl: Óskar Dagur Hauksson, 6 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.