blaðið - 18.03.2006, Side 46

blaðið - 18.03.2006, Side 46
46 i krakkaRnIr LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 blaðið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta 41 12 11 13 22 2 Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- _ x | ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og ) \ þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. blaðið ■ Praut 2: Finnið 5 villur Myndirnar tvær af Andrési Önd eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Hvaða hlutir eru það? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. HeiUancli heimur: Goð, böm og öalk^rjur Barnabókaráðstefna í Menningarmiðatöóinni Geröubergi » Laugardagurinn 18. mars frá kl. 10.30 -13.15 fcf ífi 0-fiyAkra rððstefnunnar kl. 10.30 Réðstcfnan sett kj. 10 35 Soivi S-/ems5cri ’Goðafræót í ertdurvtmraiu” ki. 11,05 Klístift Rjiúri.í GuftfWSííóttjr M»yr*dsk/tiytir' "Upp «0 é<j kutnu úötxt siiutt’ Fynrirstur um bök hcnnar cg Prtranns Eldtðms ’Vdunprt" ki. 11.35 Hötíeptsverður U. 1210 Heð í)rj oy aðrar tiOfl'jr? Sögt/r ur rorrwnrn goóafneói Aó utgafu'im stendur felantíctírðítí IBBV í :-.;amstarfi vul Edtíu og or petra línnur bókm f þcssari bókoröö. f‘-yrh bókm heitir Auga Óóins W. 12.4Q Beígi fvlár Fnðgeirsoon frú venáuninni Nexus kynnti- hk/tverkaiefci í tengsium I0BÝ • Slung • Skólas»inarróós!óó Reykjtrvtkgr • Upplýkmg • OorgarpökaMH Reykjavikyr • Félege »kðlajafna*ennara Brandarabankinn Davíð Jónsson, u ára, sendi þessa stórskemmtilegu dýrabrandara: - Hver er munurinn á póstkassa og fíl? - Það veit ég ekki. - Þá er eins gott að ég sendi þig ekki með bréf í póst. - Ertu að veiða? - Nei, ég er bara að gefa ánamöðk- unum að drekka. - Ég heyrði að kötturinn þinn gæti sagt nafnið sitt? - Já, hann heitir Mjá. - Hvað heitir nýi hundurinn þinn? - Ég veit það ekki, hann vill ekki segja til nafns. - Dýralæknir. Hvað á ég að gera við hundinn minn? Hann eltir alltaf fólk á hjóli. - Blessuð vertu, taktu hjólið af honum! Maður kemur inn í sirkustjald. - Hvað get ég gert fyrir þig? spurði sirkusstjórinn - Ég er að leita mér að vinnu, svaraði maðurinn. - Hvað getur þú gert? - Ég get hermt eftir fuglum. - Það eru nú svo margir sem geta það. Ég held að ég hafi því miður ekkert handa þér. - Jæja, bölvuð vandræði, sagði maður- inn og flaug út úr tjaldinu. Sigríður Björk Atladóttir, 9 ára, er mikill grínisti: Einn af skátunum mætti með glóðar- auga á fund. - Hvernig fékkstu þetta glóðarauga? - Ég var að hjálpa gamalli konu yfir götu. - Og fékkstu glóðarauga við það? - Já, hún vildi ekki fara yfir. - Hvers vegna keyrðir þú svona hratt frú? spurði lögregluþjónninn. - Ja, bremsurnar eru bilaðar og ég vildi kom- ast eins hratt heim og ég gæti áður en ég lenti í slysi. - Þjónn! Það er nú bara hlægilegt að þið skulið kalla þetta safaríka steik. - Það gleður mig. Flestir verða réiðir. Ótriilega biíðin* Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir viö þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrúlegu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikning- ar og hvað sem ykkur dettur í hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur. Vinningshafar verðlaunaþrauta Á Krakkasíðunni síðasta laugar- dag vorum við með þrjár verð- launaþrautir og sendu fjölmargir inn réttar lausnir. Þessir krakkar voru dregnir út og hljóta þau skemmtilega vinninga frá Ótrú- legu búðinni. Þið getið sótt vinn- ingana á skrifstofu Blaðsins, Bæj- arlind 14-16 í Kópavogi. Þrautl - vinningshafl: Jóhannes Aron Andrésson, 9 ára Þraut 2 - vinningshafl: Laufey Helena Gísladóttir, 10 ára Þraut 3 - vinningshafl: Eiríkur Eiríksson, 10 ára Þraut 4 - vinningshafl: Óskar Dagur Hauksson, 6 ára

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.