blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 7

blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 7
Himinn og haf / SÍA Hafnarfjörður Vogar_ . Helguvík Reykjane :Janesbraut. Leifsstöð Reykjavik Stapahverfi manna byggð Reykjavík Smáratorg opnar hér 21.000 fm _l verslunarhúsnæði 2008 Reykjanesbraut Gríðarlegir möguleikar felast I þessari staðsetningu vegna sýnileika frá Reykjanesbraut, mikillar uppbyggingar á svæðinu og nálægð við hafnir og alþjóðaflugvöll ■ *• Eftirtvöföldun Reykjanesbrautar er 15 mínútna öruggur aksturtil Hafnarfjarðar. ► Leifsstöð og alþjóðlegur flugvöllur í 5 mínútna fjarlægð. 'mmmms ■ ' r Bláa lónið Reykjanesbær Nýtt athafnasvæði í alfaraleið Reykjanesbær er öflugt og ört vaxandi bæjarfélag sem stendur á þröskuldi endalausra tækifæra og möguleika til að þróast og dafna. Fyrirsjáanleg stækkun til austurs, ásamt þeirri gríðarlegu samgöngubót sem fylgt hefur tvöföldun Reykjanesbrautar, hefur fært bæinn nær höfuðborginni. í bænum er öll verslun og þjónusta til fyrirmyndar, skólar, leikskólar, framhaldsskóli og háskóli. Þá eru ótaldir augljósir kostir eins og nálægð við alþjóðaflugvöll og fyrsta flokks hafnaaðstöðu. Innan skamms hefst úthlutun á lóðum á nýju athafnasvæði meðffam Reykjanesbraut að norðanverðu, í suðurjaðri fyrirhugaðrar tíu þúsund íbúa byggðar i Tjarnahverfi, Dalshverfi og Stapahverfi. Með svæðinu opnast einstakir möguleikar fyrir fyrirtæki sem hyggjast byggja upp starfsemi, víkka út eða flytja um set. Staðurinn er til dæmis sá eini á landinu þar sem alþjóðaflugvöllur er í 5 mínútna fjarlægð - og höfúðborgarsvæðið innan seilingar. Vegna nálægðar við alþjóðaflugvöll og úrvals hafnaaðstöðu í Helguvík, þar sem skapaður hefur verið grunnur að stóru iðnaðar- og þjónustusvæði, hentar svæðið sérstaklega vel fyrir fyrirtæki í hvers kyns inn- og útflutningi, t.d. bifreiðaumboð og bílasölur, svo ekki sé minnst á byggingarfyrirtæki sem hagnast munu á nálægðinni við hina öru uppbyggingu á svæðinu. Við leitum eftir fyrirtækjum í verslun og þjónustu sem hafa áhuga á að mynda útvörð við Reykjanesbæ. Kynntu þér málið á reykjanesbaer.is eða í síma 421 6700 hjá Umhverfis- og skipulagssviði. Reykjanesbær • Tjarnargata 12 • Póstfang 230 • Sími 421 6700 • Fax 421 4667 Netfang • reykjanesbaer@reykjanesbaer.is REYKJANESBÆR reykjanesbaer.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.