blaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 21

blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 21
blaðið LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 FERÐALÖG I 21 Ferdamenn vid Eiffel- turninn París er ein mesta ferðamannaborg í heimi og öfugt við Reykjavtk er þar stöðugur straumur ferðamanna. Gildir einu hvort maður komi að sumri til eða vetri. Sjálfur hef ég alltaf haft lúmskt gaman af feröamönnum, sérstaklega þeim sem fara ekki leynt með það. Mér finnst gaman að fylgjast með þessu fólki sem fer frá einum merkisstaðnum til annars á milli þess sem það kemur við í minjagripasjoppunum og fyllir töskur sínar af Eiffel-turnum og Sigurbogum. ( úlpuvasanum glittir gjarnan I upplýsinga- bækling eða borgarkort og myndavélin er stöðugt á lofti takandi myndir af hverri styttu og minnismerki sem fyrir augu ber. Oft grunar mig jafnvel að fólk hafi ekki hugmynd um hvað það er að festa á filmu, viti ekki hver maðurinn á hestinum hafi verið eða hvaða hlutverki kastalinn hafi gegnt. Enda skiptir það kannski ekki öllu máli. Það sem mestu skiptir er að geta sýnt vinum og fjölskyldu að maður hafi verið á staðnum. Skuggavera á hlaupum í La Défense f fjármála- og viðskiptahverfinu La Défense eru mörg stórfyrirtæki með skrifstofur sínar og því ekki óalgengt að sjá vel til haft fólk með skjalatöskur í annarri hendi og farsíma í hinni þeytast á milli bygginga. Þangað sækja ennfremur fjölmargir ferðamenn enda hverfið frægt fyrir fallega nútímabyggingarlist. La Défense er skemmtileg tilbreyting frá „gömlu" París þar sem byggingarlist er víð- ast hvar með hefðbundnari hætti og heilu göturnar hafa tekið litlum breytingum áratugum saman. opið virka daga 10-18 laugardaga 11-16 sunnudaga 13-16 Jardin des Tuileries Eftir að hafa búið I Reykjavík finnst manni París frekar náttúrulaus borg. Vissulega eru víðfeðmir skógar handan við borgarmörkin eru innan þeirra eru græn svæði ekki á hverju strái. Fáeinir almenningsgarðar eru reyndar í borginni en þeir bera þess flestir merki að vera fyrst og fremst mannanna verk, frekar en náttúrunnar enda er þar allur gróður vandlega klipptur og skorinn samkvæmt kúnstarinnar reglum. Þessir garðar eru engu að síður sannkallaðar vinjar í eyðimörkinni og þangað leita borgarbúar gjarnan þegar þeir vilja slaka á eða leyfa börnum sínum að leika sér áhyggjulaus. Þar koma menn saman til að reyna með sér í íþróttum, blaða í bók eða tímariti eða gefafuglunum. Þj óðaríþr óttin Sumir segja að mótmæli séu þjóðaríþrótt Frakka. Ekki veit ég hvað er til í því en eitt er vist að þar i landi láta menn ekki bjóða sér hvað sem er og eru ófeimnir við að láta óánægju sina f Ijósi ef þeim þykir á þeim brotið. 30% afsl. af allri indverskri vöru 20% afsl. öllum sófum œlia a r || t H Ú S G Ö G N bæjarlind 6 201 kópavogi simi 554 6300 www.miraart.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað: 70. tölublað (25.03.2006)
https://timarit.is/issue/358370

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

70. tölublað (25.03.2006)

Aðgerðir: