blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 42
42 i KrAkKaRnIr LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöiö ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. Ti Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 26. mars kl. 15, verður myndbandið Pétur og Brandur sýnt í bamadeildinni á 2. hæð. En það er líka hægt að gera svo margt annað á bókasafninu, t.d. lesa, spila, púsla... eða bara láta fara vel um sig. Allir velkomnir! BORCARKOKASAFN REYKJAVlKUR Tryggvagötu 15, Reykjavlk, slmi 563 1717 - www.borgartxjkasafn.is „ Vonandi hafa afaí og ömmur og pabbar og mömmur vit á þvi aö bjóúa ungviðinu sínu á þessa frábaeru sýningu." „Arnbjörg Hlíf er klárlega hárrétt Ronja, barnsle; lipur, syngjandi og skemmtileg." ,Það er mikiö fjör og stuð, söngur og dans BORGARLEIKHUSIÐ Miðasala i sima 568 8000 - www.borgarleikhus.is 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 17 18 19 m ■ Praut 2: Finnið 5 villur Myndirnar tvær af Jóakimi Frænda eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Hvaða hlutir eru það? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrú- legu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikn- ingar og hvað sem ykkur dettur í hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjar- lind 14-16,201 Kópavogur. Ótrúlega búOin* Vinningshafar verðlaunaþrauta 18. mars Krakkakrossgáta Hera Björg Jörgensdóttir, 9 ára Ragnheiður Tara Dagmar, 8 ára Finnið 5 villur Axel Hreinn Hilmisson, 5 ára Nanna Guðrún Sigurðardóttir, 5 ára Þið getið vitjað vinninganna á skrifstofu Blaðsins, Bæjarlind 14-16 í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.