blaðið - 25.03.2006, Page 42

blaðið - 25.03.2006, Page 42
42 i KrAkKaRnIr LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöiö ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. Ti Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 26. mars kl. 15, verður myndbandið Pétur og Brandur sýnt í bamadeildinni á 2. hæð. En það er líka hægt að gera svo margt annað á bókasafninu, t.d. lesa, spila, púsla... eða bara láta fara vel um sig. Allir velkomnir! BORCARKOKASAFN REYKJAVlKUR Tryggvagötu 15, Reykjavlk, slmi 563 1717 - www.borgartxjkasafn.is „ Vonandi hafa afaí og ömmur og pabbar og mömmur vit á þvi aö bjóúa ungviðinu sínu á þessa frábaeru sýningu." „Arnbjörg Hlíf er klárlega hárrétt Ronja, barnsle; lipur, syngjandi og skemmtileg." ,Það er mikiö fjör og stuð, söngur og dans BORGARLEIKHUSIÐ Miðasala i sima 568 8000 - www.borgarleikhus.is 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 17 18 19 m ■ Praut 2: Finnið 5 villur Myndirnar tvær af Jóakimi Frænda eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Hvaða hlutir eru það? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrú- legu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikn- ingar og hvað sem ykkur dettur í hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjar- lind 14-16,201 Kópavogur. Ótrúlega búOin* Vinningshafar verðlaunaþrauta 18. mars Krakkakrossgáta Hera Björg Jörgensdóttir, 9 ára Ragnheiður Tara Dagmar, 8 ára Finnið 5 villur Axel Hreinn Hilmisson, 5 ára Nanna Guðrún Sigurðardóttir, 5 ára Þið getið vitjað vinninganna á skrifstofu Blaðsins, Bæjarlind 14-16 í Kópavogi.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.