blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 46
461 ÍÞRÓTTIR
LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöió
Enska úrvalsdeildin
LIÐ Leikir S J ■ Mörk Stig
1. Chelsea 30 24 3 3 58:19 75
2. ManUtd 29 19 6 4 58:29 63
3. Liverpool 31 18 7 6 42:21 61
4. Tottenham 30 14 10 6 43:28 52
5. Arsenal 30 15 5 10 48:23 50
6. Blackburn 30 15 4 11 41:36 49
7. Bolton 28 13 9 6 39:28 48
8. Wigan 30 14 4 12 35:36 46
9. Everton 30 13 4 13 28:38 43
lO.WestHam 29 12 6 11 44:44 42
11. Man City 30 12 4 14 39:35 40
12. Newcastle 30 11 6 13 30:35 39
13. Charlton 30 11 6 13 34:41 39
14. Fulham 31 10 5 16 40:51 35
15. Aston Villa 30 8 10 12 34:41 34
16. M.boro 29 9 7 13 39:49 34
17.WBA 30 7 6 17 27:45 27
18. Birmingham 29 6 6 17 23:41 24
19. Portsmouth 30 6 6 18 24:51 24
20.Sunderland 30 2 4 24 19:54 10
Það er hin pólitíska og sagnfræðilega
umgjörð sem gefur leiknum gildi
Tippari vikunnar að þessu sinni
er Gestur Páll Reynisson, rekstr-
arstjóri Kaffibarsins og fyrrum
formaður Varðbergs og sambands
ungra jafnaðarmanna. Gestur Páll
er mikill áhugamaður um íþróttir,
sagnfræði og stjórnmál og finnst
sérlega áhugavert þegar þessir þrír
hlutir blandast saman. Nefnir hann
sögulegan landsleik á milli Sovétríkj-
anna og Ungverjalands stuttu eftir
innrás þeirra fyrrnefndu árið 1956
í því samhengi. „Hið pólitíska og
sagfræðilega umgjörð leiksins gefur
honum gildi,“ segir Gestur og segir
að þetta sé eitthvað sem íslenskir
íþróttafréttamenn mættu íhuga.
Gestur Páll, sem er borinn og barn-
fæddur Keflvíkingur, er gallharður
stuðningsmaður Liverpool og hefur
verið frá barnsaldri.„Þarna kemur
félagslega hliðin á þeirri spurningu
afhverju maður heldur yfir höfuð
með einhverju. Faðir minn er mikill
stuðningsmaður Manchester United
en þar sem að stærsti strákurinn í
hverfinu sagði við mig á sínum tíma
að ég ætti að halda með Liverpool þá
gegndi ég því,“ segir Gestur og veltir
jafnframt upp þeirri áleitnu spurn-
ingu hvort að hlutirnir hefðu þróast
öðruvísi hefði hann alist upp í öðru
Enska 1. deildin
LIÐ Leikir s J T Mörk Stig
1. Reading 39 27 10 2 81:25 91
2. SheffUtd 39 22 9 8 65:41 75
3. Watford 39 20 12 7 70:44 72
4. Leeds 39 20 11 8 54:33 71
5. C. Palace 39 19 10 10 59:39 67
6. Preston 38 14 18 6 48:28 60
7. Wolves 39 14 17 8 43:31 59
8. Cardiff 39 16 10 13 52:45 58
9. Norwich 39 15 8 16 49:55 53
10. Coventry 39 13 13 13 52:55 52
11. Ipswich 39 13 13 13 46:54 52
12. Luton 39 15 6 18 58:60 51
13. QPR 38 12 12 14 43:52 48
14. Plymouth 39 11 14 14 33:41 47
15. Stoke 38 14 5 19 40:53 47
16. Leicester 39 11 13 15 44:51 46
17. Hull 39 11 11 17 43:49 44
18. Burnley 38 12 7 19 41:51 43
19. Southampton 38 8 18 12 36:41 42
20. Derby 39 8 18 13 48:55 42
21. SheffWed 39 9 11 19 30:48 38
22. Millwall 39 6 15 18 29:52 33
23. Brighton 39 5 16 18 33:59 31
24. Crewe 38 5 13 20 42:77 28
Spá Gests Páls Reynissonar
Aston Villa - Fulham
X: Aston Villa getur hreinlega ekkert og
ekki eru Fulham-menn skárri. Þetta hlýtur
þar af leiðandi enda með jafntefli.
Chelsea - Man City
1: Chelsea sigrar vegna þess að það eru
allir meiddir hjá Man City, því miður.
Wigan-WestHam
2: West Ham eru í góðu formi þessa dag-
ana og taka þrjú stig.
Sunderiand - Blackburn
2: Ég er ekki hrifinn af Blackburn. Leik-
menn þess liðs hafa brotið fullmikið af
beinum Liverpool-manna. Hinsvegarer
Sunderland gjaldþrota knattspyrnulega
séð.
Leicester - Reading
2: Reading tekur þetta enda í góðum gír
þessa dagana.
Sheff Utd - Southampton
X: Þetta verður jafntefli. Ég hef traustar
heimildir fyrir því.
Leeds - Stoke
1: Þetta verður auðveldur sigur fyrir Leeds.
Gylfi Einars mun eiga stórleik og hefna
fyrir grænmetissamráðið forðum.
Watford - Millwall
1: Watford eru á góðri siglingu þessa dag-
ana og ættu að bera sigur úr býtum í dag.
Derby - C. Palace
2: Derby getur ekkert. Andy Johnson
skorar tvö.
Wolves-SheffWed
1: Úlfarnir sigra þrátt fyrir knattspyrnu-
stjórann.
Crewe - Coventry
1: Dario Gradi, andlegur leiðtogi Danny
Murphy, töfrar eitthvað fram úr erminni og
tryggirCrewesigurinn.
Cardiff-QPR
1X2: Mér er hreinlega ekki stætt á því að
mynda mér skoðun á þessum leik, enda
hefði ég áhyggjur af sjálfum mér gerði
ég það.
Brighton - Luton
2: Stefán Pálsson, herstöðvarandstæðingur,
virðist sigra á öllum vígstöðvum þessa
dagana. Hann er gallharður Luton maður
og þar af leiðandi má gefa sér það þeir
sigri í dag.
USAVIDGERÐIR
555 1947
www.husco.is
LENGJAN
LEIKIR DAGSINS
Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is
bæjarfélagi. Gestur féll snemma
fyrir velska markahróknum Ian
Rush og segir að það hafi ekki verið
eingöngu framganga kappans á vell-
inum sem hafi heillað: „Þetta yfir-
varaskegg hans snart mig snemma.
Svo karlmannlegt og ákveðið en jafn-
framt snyrtilegt. Ég vildi óska þess
að fleiri leikmenn í dag skörtuðu
slíku skeggi,“ segir Gestur og bætir
við að honum líki ekki þessi metr-
ósexúalvæðing nútíma knattspyrnu.
„Hún tekur vissulega ákveðin sjarma
úr leiknum."
Aðpurður að því hver sé eftir-
minnilegasti knattspyrnuleikurinn
stendur ekki á svari hjá Gesti: „KR-
Keflavík á Laugardagsvellinum 2001,
2-3,“ en Gestur segir að tilgangur
þess að halda úti knattspyrnuliði
í Keflavík sé að leggja KR að velli
á hverju sumri. Hitt megi mæta af-
VINNUVELANAMSKEIÐ
NÁMSKEIÐ VIKULEGA
Blaöit/FMi
gangi. Hinsvegar tekur Gestur undir
með flestum stuðningsmönnum
Liverpool að leikurinn á móti A.C.
Milan í maí síðastliðnum hafi verið
sá eftirminnilegasti með Liverpool.
„Þessi leikur var meira en leikur.
Þetta var holdgerving sigurs manns-
andans yfir erfiðleikum."
Gestur segist vera nokkuð sáttur
við það sem Rafa Benitez hefur
verið að gera með Liverpool frá því
að hann tók við og er sannfærður að
liðið vinni deildina á næstu tveimur
árum: „Það vantar ekki nema einn
til tvo leikmenn til þess að leysa
hægri kantstöðuna og svo einhvern
til þess að koma boltanum reglulega
í netið. Það væri ekki leiðinlegt að
sjá Guðmund Steinarsson í því hlut-
verki, sér í lagi ef strákurinn myndi
safna yfirvaraskeggi.“
Enski boltinn, 12. leikvika
Þín spá
Staðstetning Mjódd
www.ovs.is
0
'S
'lj®
UPPLÝSINGAR OG INNRITUN I SÍMA 894 2737
★★★★★★★★
★
[■★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★
Liverpool - Everton 1,60 2,95 3,50
Duisburg - Bayem Munchen 4,50 3,20 1,40
Hamburger - Dortmund 1,50 3,00 4,00
Mainz - Hertha Berlín 2,35 2,55 2,35
Stuttgart - Leverkusen 1,80 2,80 3,00
Aston Villa - Fulham 1,70 2,85 3,25
Chelsea - Manchester City 1,20 3,85 6,40
Sunderland - Blackburn 3,35 2,90 1,65
Wigan - West Ham 1,80 2,80 3,00
Brighton - Luton 2,10 2,65 2,55
Cardiff - Q.P.R. 1,70 2,85 3,25
Derby - Crystal Palace 2,55 2,65 2,10
Ipswich - Hull 1,60 2,95 3,50
Leeds - Stoke 1,35 3,35 4,75
Leicester - Reading 2,80 2,75 1,90
Preston - Plymouth 1,55 3,00 3,70
Sheffield United - Southampton 1,40 3,20 4,50
Wolves - Sheffield Wednesday 1,40 3,20 4,50
Valur - Haukar 1,70 4,75 1,90
Parma - Inter 3,00 2,80 1,80
Villareal - Betis 1,60 2,95 3,50
Portsmouth - Arsenal 4,25 3,10 1,45
Malaga - Barcelona 4,75 3,35 1,35
Juventus - Roma 1,60 2,95 3,50
Milan - Fiorentina 1,45 3,10 4,25
Athletic Bilbao - Osasuna 2,35 2,60 2,30
1 Aston Villa - Fulham
2 Chelsea - Man City
3 Wigan - West Ham
4 Sunderland - Blackburn
5 Leicester-Reading
6 Sheff Utd - Southampton
7 Leeds-Stoke
8 Watford - Millwall
9 Derby - C. Palace
Opiö: k 10
Mán-Fös: 10-18 k
Lau: 11-16 k 11
k 12
k
k 13
★ Stórhöfða 27 • Slmi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is *
Kr. 15,900,-
Verð Áður: 20.590,- *
Skartgripanámskeið S. 553-1800
£ é Opin Vinnustofa - aðstöðugjald Kr.1000
% •' j . •• z , —y* Sjá nánar á www.fondurstofan.is eða í síma 553 -1800
Rússneskur spírall allt innifalið kr. 2500.
Síðumúli 15 - Opið virka dnga 13 - 18
Smáauglýsingar
510-3737
Auglýsingadeild
510-3744
blaðió=