blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 38
381 VIKAN LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöið Camino Nuevo, fátækrahverfi í Zamboanga borg á Filippseyj- um, var ekki sjón að sjá eftir að eldsvoði lagði um fimmtán hundruð kofa í eyði. Stjórnvöld segja að engum hafi orðið meint af. Amit, sjö ára, og Orel, fimm ára, berjast hetjulegri baráttu við krabbamein. Schneider barnaspítalinn í Petah Tikva býður listameðferð fyrir sjúklinga sína til að gera læknismeð- ferðina vinalegri. Hvirfilbylurinn Larry hlýddi engum hraðatakmörkum þegar hann fór yfir Ástralíu í gær og eyðilagði það sem stóð í vegi hans. Hermaður í 22. hersveit Georgíu kvaddi land sitt þar sem herdeildin hans var á leið frá Tblisi í heimalandinu til Bagd- ad í (rak. Fallvaltleikinn um allan heim Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mannsins til að ganga þannig frá hlutum að lífið verði auðveldara, skemmtilegra og innihaldsríkara gengur ekki alltaf upp. Einn neisti á Filippseyjum varð til þess að fjöldi fólks missti húsnæði sitt; óveður setti strik í reikninginn í Ástralíu og börn berjast við banvæna sjúkdóma. Agnar Burgess tók saman Á erfiðum tímum leita margir til trúarinnar til að sækja andlegan styrk og leiðbeiningar. Benedikt XVI páfi veitir trúuðum þennan styrk í hverri viku á torginu fyrir utan Péturskirkjuna í Róm. Þrjú þúsund verkamönnum við Wembley, þjóðarleikvang Eng- lendinga, varð bilt við í byrjun vikunnar þegar þak hans féll um rúman metra. Það þykir nánast daglegt brauð núorðið að bíll spryngi í Bagd- ad. A.m.k. fimmtán manns létust þegar maður ók bíl sínum að höfuðstöðvum lögreglunnar í borginni og sprengdi hann svo. fsraelsk kona þarf að leita í súpueldhús til að fá næringu. Fá- tækt er vaxandi vandamál í (srael og eitt aðalmálið í komandi kosningum. Ólöglegur innflytjandi á eyjunni Möltu heldur í girðinguna og vonast til að komast útfyrir hana Kumpánarnir Tony Blair, Tony Benn og Gordon Brown fylgdust einhvern daginn. Yfirvöld á Möltu krefjast þess að öllum innflytjendum sé haldið í stofufangelsi sposkir á svip með mótmælum í Lundúnum f vikunni. þar sem fjöldi þeirra gæti haft slæm áhrif á efnahag þjóðarinnar. Það getur verið þrautin þyngri að keppa í listdansi á skautum eins og þær Andrea Kreuzer f rá Austurríki og Sasha Cohen frá Bandaríkjunum fengu að prófa á dögunum á heimsmeistaramótinu f íþróttinni. Báðar féllu þær á æfingum sínum en Elena Sokolova naut þess vel að láta sftt hárið leika í miðflóttaraflinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.