blaðið - 25.03.2006, Síða 38

blaðið - 25.03.2006, Síða 38
381 VIKAN LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 blaöið Camino Nuevo, fátækrahverfi í Zamboanga borg á Filippseyj- um, var ekki sjón að sjá eftir að eldsvoði lagði um fimmtán hundruð kofa í eyði. Stjórnvöld segja að engum hafi orðið meint af. Amit, sjö ára, og Orel, fimm ára, berjast hetjulegri baráttu við krabbamein. Schneider barnaspítalinn í Petah Tikva býður listameðferð fyrir sjúklinga sína til að gera læknismeð- ferðina vinalegri. Hvirfilbylurinn Larry hlýddi engum hraðatakmörkum þegar hann fór yfir Ástralíu í gær og eyðilagði það sem stóð í vegi hans. Hermaður í 22. hersveit Georgíu kvaddi land sitt þar sem herdeildin hans var á leið frá Tblisi í heimalandinu til Bagd- ad í (rak. Fallvaltleikinn um allan heim Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mannsins til að ganga þannig frá hlutum að lífið verði auðveldara, skemmtilegra og innihaldsríkara gengur ekki alltaf upp. Einn neisti á Filippseyjum varð til þess að fjöldi fólks missti húsnæði sitt; óveður setti strik í reikninginn í Ástralíu og börn berjast við banvæna sjúkdóma. Agnar Burgess tók saman Á erfiðum tímum leita margir til trúarinnar til að sækja andlegan styrk og leiðbeiningar. Benedikt XVI páfi veitir trúuðum þennan styrk í hverri viku á torginu fyrir utan Péturskirkjuna í Róm. Þrjú þúsund verkamönnum við Wembley, þjóðarleikvang Eng- lendinga, varð bilt við í byrjun vikunnar þegar þak hans féll um rúman metra. Það þykir nánast daglegt brauð núorðið að bíll spryngi í Bagd- ad. A.m.k. fimmtán manns létust þegar maður ók bíl sínum að höfuðstöðvum lögreglunnar í borginni og sprengdi hann svo. fsraelsk kona þarf að leita í súpueldhús til að fá næringu. Fá- tækt er vaxandi vandamál í (srael og eitt aðalmálið í komandi kosningum. Ólöglegur innflytjandi á eyjunni Möltu heldur í girðinguna og vonast til að komast útfyrir hana Kumpánarnir Tony Blair, Tony Benn og Gordon Brown fylgdust einhvern daginn. Yfirvöld á Möltu krefjast þess að öllum innflytjendum sé haldið í stofufangelsi sposkir á svip með mótmælum í Lundúnum f vikunni. þar sem fjöldi þeirra gæti haft slæm áhrif á efnahag þjóðarinnar. Það getur verið þrautin þyngri að keppa í listdansi á skautum eins og þær Andrea Kreuzer f rá Austurríki og Sasha Cohen frá Bandaríkjunum fengu að prófa á dögunum á heimsmeistaramótinu f íþróttinni. Báðar féllu þær á æfingum sínum en Elena Sokolova naut þess vel að láta sftt hárið leika í miðflóttaraflinu.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.