blaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 12
12 I VfSIWDI
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 blaðið
Draga Omega 3 fitu-
sýrur ekki úr líkum
á hjartasjúkdómum?
Nuddstólar
Þrír mótorar/fjögur hjól
Vinnur frá hálsi, niður i kálfa og iljar
3 stillingar baknudds (efra bak,
neðra bak og allt bakið)
Hálsnudd
3 breiddarstillingar yfir bakið
Rafdrifið stólbak og fótaskemill
3 hæðarstillingar fyrir axlir
170° halli á baki
Áhrifaríkt kálfa- og fótanudd |
Mjúkt svæði fyrir áhrifameira
hálsnudd undir höfuðpúða.
Sjálfvirk upphafsstaða (sætisbak
upp - fótaskemill niður)
Tímastillir
Samanbrotinn tveggja laga höfuðpúði
Fjarstýring fyrir nudd, stólbak
og fótaskemil
Einföld, auðskilin fjarstýring
mawToucH'
ROBOTIC MASSAOE' CHAIR
Human Touch Technology®. Eins og nafnið visar til hefur Interactive health náð gríðarlegum árangri I þróun
nuddstóla sem nálgast mannlegt handbragð sjúkraþjálfara og nuddara, hvort sem er til slökunar eða lækninga.
Með einfaldri snertingu á hnappa stjórnborösins hefst meðferð sem endurnýjar líkama og sál.
Þessi margþætta einkaleyfisframleiðsla Human Touch Technology® líkir eftir lækningartækni sem notuð er
við bak- og hryggjameðferðir sérfræðinga. Stólarnir eru hannaðir til að fylgja eftir náttúrulegri legu hryggjarins
og mýkja stífa og stirða vöðva líkamans. Human Touch Technology® nuddstólarnir líkja eftir fjórum ólíkum
nuddaðferðum sem geta farið vítt og breytt um bakið.
Þinn eigin nuddari alltaf til staðar allan sólarhringinn.
Ameriski Human Touch Technology® nuddstóllinn hliðir óskum þínum með nuddi frá hálsi, niður í kálfa og
iljar. Þú aðlagar hverja hreyfingu að þlnum eigin þörfum eða stillir á fyrirfram uppsettar nuddmeðferðir.
Nudd stuðlar að: Slökun og innri ró - Eykur blóðstreymi og flutning næringarefna til frumnanna
- Mjólkursýrur losna úr vöövunum - Vöðvarnir mýkjast og liðleiki eykst.
Hágæða framleiðsla og glæsileg hönnun.
töte 7°N OEHQfifiON EHF.
------S&m Kletthálsi 15, 110 Reykjavík, S: 588 8886
Fráþví var greint nýlegaí breska tíma-
ritinu „The British Medical Journal“
að ný rannsókn vísindamanna við
háskólann í Austur-Anglíu dragi
í efa að Omega 3 fitusýrur minnki
líkur á hjartasjúkdómum eða komi
í veg fyrir hjartaáföll, eins og haldið
hefur verið fram í áratugi. Vísinda-
mennirnir bresku komust að því
að þeir sem borða mikið af fiski
stundi yfirleitt heilbrigðara líferni
yfir höfuð. Fyrri rannsóknir hafa
að mati þeirra ekki tekið það nægi-
lega vel með í reikninginn að betra
mataræði almennt og meiri hreyf-
ing hafi áhrif í þá átt að draga úr
hjartasjúkdómum.
Engar beinar sannanir
Vísindamennirnir segjast ekki þver-
taka fyrir að Omega 3 fitusýrurnar
hafi jákvæð áhrif á lífslíkur fólks, en
nauðsynlegt sé að rannsaka málið
betur. Neysla á Omega 3 fitusýrum
hefur áratugum saman verið talin
heilsusamleg og því hefur verið
haldið fram að lág tíðni hjartasjúk-
dóma hjá þjóðum sem borða mikið
af feitum fiski eins og Grænlend-
ingum, megi rekja til fitusýranna.
Bresku vísindamennirnir drógu
saman gögn úr miklum fjölda rann-
sókna sem gerðar hafa verið á Om-
ega 3 fitusýrum í gegnum árin. Nið-
urstaða þeirra, eftir að hafa unnið
að nýju úr gögnunum var á þá leið,
að engar beinar sannanir væru fyrir
því að Omega 3 dragi úr líkum á
hjartaáfalli.
'Í'JJ MARQUIS SFAS.
Njótum lífssins... saman
Oj)Jí) hás iil M. 10,00 fl*/íiwf@fegs- &g Sistsiigskvéli
riili ’oúö af /jottfflffi af gm&húsum
Heftt á úöiiiHinni ninld ístóhim ftá
ITOUCH'
ROBOTIC MASSAGe* C H A I í
► MAROyiS SPAS !
Þaö er notalegt aö vera I heitum potti og njóta sólarinnar á góöum
degi. Einnig aö liggja í heitu vatninu á heiöskíru vetrarkvöldi og horfa
á tungliö og stjömumar. Kostir þess aö hafa heitan pott utandyra eru
ótvíræöir en þegar veöriö er ekki sem skyldi, rok eöa rigning getur
veriö gott aö geta lokað aö sér. Meö garökúlu frá IPC eykst notagildi
pottsins verulega þar sem mögulegt er aö vera úti þegar veöriö er
gott en vera inni þegar þaö hentar.
Garökúlurnar er hægt aö fá I þremur mismunandi geröum.
a) 160° opnun, annar hluti hússins festur niður en hinn hlutinn á
braut og snýst I kringum húsiö.
b) 130° opnun, báöir hlutar hússins eru á braut, opiö getur snúiö I
hvaöa átt sem er. Þvermál húsa a) og b) getur veriö frá þremur til
tíu metrar.
c) 120° opnun, hringlaga þak yfir miöju hússins sem gerir þaö að
verkum aö hliöarnar eru brattari. Báöir hlutar hússins eru á braut,
opiö getur snúiö I hvaöa átt sem er. Þessi kúla er framleidd í
einni stærö: þvermál 4,0 m. og hæð 2,3 m.
HltfÖbl
• Þyngd á potti 30 kg.
• I sumarbústaönum á sumrin - heima á veturna.
• Góöur kostur á svalir.
• Framleiddur úr einangrunarefni.
• Mjúkir fletir - notalegir aö sitja í.
• Barnvænir - engar harðar brúnir.
• Alltaf heitur - meiri notkun.
• Góð orkunýting - aöeins 1.100 kr. á mánuði.
• Stungið I samband hvar sem er (220 v, 1400 w og 6 amp.)
• Fylltur meö garöslöngu - engra lagna þörf.
• Skipt um vatn 2 til 4 sinnum á ári.
• Allur stýribúnaöur og dæla í dunk viö hlið pottsins.
• Varinn gegn óstöðugu rafmagni og auövelt að ‘frosttæma'.
• Staöalbúnaður: rafkynding, nudd, ozone hreinsibúnaöur,
marglitt Ijós, stafrænn stjórnbúnaöur og tvískipt lok.
• Öryggislæsing á loki.
• 6 ára reynsla á íslandi.
• Fallegt útlit.
Yfirbreiðsla fylgir öllum
pottum til páska
Simple is better
Látum okkur líöa vel
Hvaö getur veriö betra en aö byrja daginn á þvi aö skella sér i heitan
pott, lata nuddiö koma blóörásinni af staö og fylla sig orku fyrir eril
dagsins eöa koma heim að loknum vinnudegi og láta þreytuna líöa
úr sér i heitu vatninu i rólegu umhverfi meö fjölskyldunni?
Þetta gæti veriö draumur hvers manns. En þegar velja skal heitan
pott skiptir útlitiö vissulega miklu máli en ekki siöur efnisval og
búnaður svo rekstrarkostnaður og viðhald sé í lágmarki.
Marquis spas hafa framleitt hágæöa nuddpotta I meira en 25 ár.
í þeim er eingöngu besti mögulegi búnaöur og tækni. Pottarnir eru
búnir tveimur öflugum tveggja hraöa dælum sem afkasta allt aö
1210 Itr. á min. Sá kraftur drlfur áfram kröftugt nudd fvrir alla helstu
vööva likamans. Pottarnir eru fylltir meö einangrun frá ytri aö innri
skel ásamt hitadúk sem lagöur er meö hliðum pottsins undir
viöhaldsfrírri klæðningunni. Þessi frágangur tryggir bestu mögulegu
orkunýtingu. Einnig státar Marquis spas af einum fullkomnasta
hreinsibúnaöi sem völ er á, sem hreinsar vatniö 100%.
TÓN BERQSSON EHF. Kletthálsi 15 110 Rvk S: 588 8886 JÓN BERQSSON EHF.