blaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 15
HESTAR
NÝ UPPLIFUN
EITTHVAÐ FYRIR ALLA, ALLA DAGA VIKUNNAR
HESTAMIÐSTÖÐ ÍSHESTA í HAFNARFIRÐI BÝÐUR UPP Á FJÖLBREYTTA AFÞREYINGU FYRIRALLA, HRINGDU i SÍMA 555 7000 OG FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR
REIÐSKOLI - INNRITUN HAFIN
Bjóðum upp á námskeið fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra
komna. Menntaður reiðkennari sér um alla kennslu. Nemendur á barna
og unglinga-námskeiðum, taka próf í lok námskeiðs og halda sýningu
fyrir foreldra.
HESTUR I FOSTUR - INNRITUN HAFIN
Það er alveg Ijóst að “ Hestur í fóstur “ er eitt það vinsælasta sem íshestar
hafa nokkurn tíma boðið upp á enda öll námskeið verið uppseld frá upphafi.
Börnin eru með “ sinn “ hest og fá góða innsýn í heim hestamennskunnar.
Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að bjóða upp á sérstakt
páskanámskeið.
KÚREKAFJÖR
Upplifðu alvöru kúrekaævintýri. Heitasta ferðin í dag, tökum vel á móti
stórum sem smáum hópum. Tugir þúsunda manna hafa stigið línudansinn í
hlöðunni, keppt í skeifukasti og skvett úr hófunum í kúrekastuði.
Ætlar þú að bætast í hópinn?
: 4 =7
f
■ Bt '»
FJOLSKYLDUDAGAR OG FERÐIR I BOÐI
Allir sunnudagar eru fjölskyldudagar hjá íshestum. 50% afsláttur í klst ferð
kl. 15:00, teymt undir börnum.
Okkar sívinsæla 2 klst hraunferð er í boði þrisvar á dag. Þá erum við einnig
með ferðir fyrir vana.
Kaffi og kökur í Jósölum. Allir velkomnir.
NU FER HVER AÐ VERÐA SIÐASTUR AÐ
TRYGGJA SÉR SÆTI í ÆVINTÝRALEGUM
LANGFERÐUM OKKAR.
BÓKAÐU NÚNA í SÍMA
555 7000 EÐA info@ishestar.is
JOSALIR
Jósalir er veitingastaður í Hestamiðstöðinni. Allt I kring eru fallegar
gönguleiðir og tilvalið að kíkja inn, alltaf heitt á könnunni og léttar
veitingar. Fullbúinn bar er á staðnum og alltaf opið í hádegismat.
Borðapantanir fyrir kvöldmat einnig mögulegar fyrir a.m.k. 10 manns.
Mjög vinsæll veislusalur til leigu með hljóðkerfi,
skjávarpa, breiðtjaldi og nettengingu. Tilvalið fyrir fermingar, brúðkaup
og einnig námskeið og fundi.
Bjóðum upp á frábærar hvataferðir fyrir fyrirtæki.