blaðið - 06.09.2006, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2006
blaðið
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
££ BJF
,, ■ ■ .
BwbP Bh* V
Á hvaða matsölustað fara krakkarnir oftast?
Hvað heita Walsh-hjónin?
Hvað starfar mamma hans Steve, Samantha?
Hvar ólust Brenda og Brandon upp áður en þau fluttu til Kaliforniu?
Hvert er eftirnafn Kelly?
J0|Aei -g
‘etosouuiiAi
‘euo>|y|!3|sdJUAiipfs ja uhh 'C
‘Apino 6o lUjr 'Z
‘(l!d ipead) umuÁdntysjdd i
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Hafðu það í huga að stundum meinar fólk ekki
bókstaflega það sem það segir. Hafðu því ekki
áhyggjur því að með því að rangtúlka og greina um-
mæli annarra ertu einungis að eyða orku sem hægt
væri að nota i eitthvað þýðingarmeira. Ef ummæli
þessa einstaklings þirruðu þig þetta mikið ættirðu
kannski að spyrja hann um þau.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú þekkir vel vinnuhörku en jafnvel agaðir einstak-
lingar eins og þú þurfa stundum að sleppa hend-
inni af alvörunni og leika sér. Þú munt endurnær-
ast tilfinningalega, andlega og líkamiega. Hafðu
einhvern tíma aflögu vikulega þar sem þú getur
gert nákvæmlega það sem þú vilt og njóttu þess.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Það er alltaf gott að láta hugann reika og dreyma
um betra starf, betri fjölskyldu og framandi ævin-
týri. Kannski að þú ættir að huga betur að draum-
um þínum og kanna hvort það sé ákveðið þema
í þeim. En varaðu þig á að missa ekki af tækifær-
unum sem bjóðast þér á meðan þig dreymir fagra
drauma.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Einhver þér nákominn virðist vera í andstöðu við
þig þessa dagana og það virðist vera að ástæðu-
lausu. Ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu þar
sem þetta líður fljótt hjá. Hins vegar skaltu hik-
laust standa með sjálfri/um þér ef til átaka kemur
en annars skaltu hunsa hegðun viðkomandi.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Orka þín er í algjöru hámarki um þessar mundir
og þú ert snillingur í að gera margt í einu. Reyndu
að yfirfæra þann hæfileika á félagslífið og Ijúka
mörgu af á einu kvöldi. Einungis þannig nærðu að
gera allt sem til er ætlast af þér og þá bíður lang-
þráð slökunin.
Meyja
(? (23. ágúst-22. september)
Sjálfsöryggið skín af þér og þú ættir þvf að leyfa
sjálfri/um þér að gera nokkur mistök. Hví ekki að
prófa eitthvað nýtt, eitthvað sem þig hefur alltaf
langað til að gera? Það er svo frelsandi þegar þú
þarft ekki að vera góð/ur í öllu sem þú tekur þér
fyrir hendur.
©Vog
(23. september-23. október)
Þú ert yndisleg/ur þegar þú ert góð/ur en þegar
þú ert slæm/ur ertu ennþá betri. Það er kominn
tími á villt líferni. Segðu eitthvað hneykslandi við
einhvern sem er ekki þín týpa. Farðu i ferðalag til
Parísar með dags fyrirvara. Þú hefur hvort sem er
engu að tapa.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ekki dæma fólk sem þú þekkir ekki nægilega vel.
Þrátt fyrir að fyrstu kynni hafi ekki gengið nægi-
lega vel þá er aldrei að vita nema eitthvað óvænt
komi upp á. Vertu opin/n fyrir öllu og öllum.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert orðin þreytt/ur á þvf að þarfir þínar mæti
alltaf afgangi en samkvæmt stjörnunum þarftu að
vera þolinmóð/ur aðeins lengur. Sveigjanleiki þinn
er mikils verður og verður það áfram þar til búið
er að leysa öll vandamálin. Það rætist úr þessu
fljótlega.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Hvað varð um einfaldar lystisemdir lífsins? Stjörn-
urnar eru að hvetja þig til þess að njóta þeirra og
hafa gaman af lífinu. Farðu í hressandi gönguferð
eða hlttu skemmtilega ástvini. Hugsaðu um sjálfa/
nþig ogenganannan.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það eru allar bjargir til staðar til að styðja við þína
villtustu drauma. Geggjun, ósanngirni og mikil-
fengleiki eru einungis orð sem aðrir nota þegar
þeir eru hræddir. fyrir þig eru þessi orð slður en
svo merkingarlaus og þú skilur hvert og eitt þeirra.
Góða skemmtun.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það býr einhvers konar uppreisnargirni innra með
þér þessa dagana. Það er ekki mjög fullnægjandi
fyrir þig að fylgja hefðum dagsins og hlýða skipun-
um annarra. Beindu þessum mikla krafti i eitthvað
nytsamlegt.
Hin fráskildu
Það er eitthvað hræðilega rangt við að horfa á
raunveruleikaþætti um hjónaband ungra
brúðhjóna sem í dag eru löngu skilin. Sir-
kus hóf nýlega sýningar á annarri þátta-
röðinni um hjónakornin Jessicu Simpson
og Nick Lachey en eins og Séð og heyrt
myndi orða það þá dó ást þeirra fyr-
ir nokkrum mánuðum.
Kaldhæðni örlaganna varð til
þess að fyrsti þátturinn gerist
á tveggja ára brúðkaupsafmæli
hjónanna. Þau sitja í glæsikerru,
skálandi í kampavíni og tala um
hversu frábært samband þeirra
sé. Til að gera þáttinn meira spenn-
andi finnst mér að Jessica hefði
átt að mölva kampavínsglasið og
hreyta framan í eiginmann sinn:
„Ég vil skilnað!" Þá hefði orðið
til ný þáttaröð: „Hin frá-
skildu.“
Heimsóknir til lög-
fræðinga, rifrildi og
jafnvel hörð slagsmál
í réttarsalnum væri
aðeins brot af því sem
þátturinn myndi bjóða
upp á. Nick myndi í ör-
Sjónvarpið
Skjár einn
fAtli Fannar Bjarkason
Er með hugmynd aí
frábœrum sjónvarpsþœtti
Fjölmiðlar atlii5bladid.net
væntingu reyna að bjarga hjónabandinu en Jessica
myndi ekki láta segjast og henda honum út eins
og rusli gærdagsins.
Þátturinn myndi höfða til mun stærri hóps, en
eins og allir vita þá eru hjón yfirleitt búin að sækja
um skilnað þegar endursýning Brúðkaupsþáttar-
ins Já er á dagskrá viku eftir brúðkaupið sjálft.
<sr=m Sýn
17.00 Barnaefni
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Upphitun fyrir landsleik
Hitaö upp fyrir landsleik
fslands og Danmerkur sem
hefst klukkan 18.05.
18.00 Landsleikur í fótbolta
Island - Danmörk í undan-
keppni EM 2008 í fótbolta
karla. Leikurinn er í beinni
útsendingu frá Laugardal-
svelli.
19.00 Fréttayfirlit Yfirlit frétta
frá fréttastofu.
19.05 Landsleikur í fótbolta
Seinni hálfleikur í leik
íslands og Danmerkur í
beinni útsendingu.
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.35 Víkingalottó
20.45 Bráðavaktin (3:22)
(ER XII)
Bandarísk þáttaröð sem
gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss i stórborg. Að-
alhlutverk: Laura Innes,
Mekhi Phifer, Goran Visnjic,
Maura Tierney, Parminder
Nagra, Linda Cardellini,
Shane West og Scott Grim-
es. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
21.30 Kokkar á ferð og flugi
(4:8)
(Surfing the Menu II)
Aströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð þar sem tveir
ungir kokkar, Ben O'Donog-
hue og Curtis Stone, flakka
á milli fallegra staða.Aö
þessu sinni fara þeir félag-
ar til Albany á vesturströnd
Ástralíu.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sjónvarpið 40 ára (4:21)
Efni úr safni Sjónvarpsins.
Þáttaröð í tilefni 40 ára
afmælis Sjónvarpsins 30.
september næstkomandi.
22.30 Formúlukvöld
Hitað upp fyrir kappakstur-
inn um helgina.
22.55 Vesturálman (19:22)
(The West Wing)
Bandarísk þáttaröð um
forseta Bandaríkjanna
og samstarfsfólk hans I
vesturálmu Hvíta hússins.
Aðalhlutverk leika Martin
Sheen, Alison Janney,
Bradley Whitford,
23.40 Landsleikur I fótbotta
ísland - Danmörk í undan-
keppni EM 2008 í fótbolta.
Leikurinn var í beinni
útsendingu frá Laugardal-
svelli fyrr um kvöldið.
01.40 Dagskrárlok
9/6/2006 Miðvikudagur
06.58 island i bitið
09.00 Bold and the Beautiful
JGIæstar vonir)
09.20 í fínu formi 2005
(I fínu formi 2005)
09.35 Oprah (91.145)
(Oprah Goes To Ethiopia)
10.20 My Sweet Fat Vaientina
11.10 Strong Medicine (1.22)
(Samvkæmt læknisráði)
12.00 Hádegisfréttir
(samsending með NFS)
12.25 Neighbours
(Nágrannar)
12.50 í finu formi 2005
(I fínu formi 2005)
13.05 Home Improvement (5.28)
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 How I Met Your Mother
(5.22)
13.55 Medium (13.16)
(Miðillinn)
14.40 Las Vegas (14.24)
(Lie Is Cast)
15.25 Blue Coliar TV (20.32)
(Grínsmiðjan)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Sabrina - Unglingsnornin,
BeyBlade, Cubix, Könnuð
urinn Dóra
17.40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
18.05 Neighbours
(Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Island í dag
19.40 The Simpsons (22.22)
(Simpson-fjölskyldan)
20.05 Neyðarfóstrurnar (7.16)
(Lorimor Family)
Leyfð öllum aldurshópum.
20.50 Oprah (93.145)
(Women Who Are Living
A Lie - Could It Be You?)
21.35 Thelnside (2.13)
(Nýliðinn)
22.20 Strong Medicine (2.22)
(Samvkæmt læknisráði)
23.05 Big Love (1.13)
(Margföld ást)
00.00 Autopsy (6.10) (e)
(Krufningar)
Bönnuð börnum.
00.50 Baywatch. Hawalian
Wedding
(Strandverðir)
02.15 Spartan
(Spartverjinn).
04.00 The Inside (2.13)
(Nýliðinn)
04.45 Strong Medicine (2.22)
(Samvkæmt læknisráði)
05.30 Fréttir og ísland í dag
06.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.35 Made in L.A. (1/3) (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
Dr. Phil, hreinskilni sjón-
varpssálfræðingurinn frá
Texas, heldur áfram að
hjálpa fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg
vandamál.
18.00 6 til sjö
6 til sjö er vandaður síð-
degisþáttur í umsjón Felix
Bergssonar og Guðrúnar
Gunnarsdóttur.
19.00 Meirose Place
19.45 All Aboutthe Andersons
(e)
20.10 Beautiful People - loka
þáttur
21.00 America’s Next Top Mod
elVI
Þrettán vongóðar glæsidís-
ir ganga eftir sýningarpall-
inum í von um að verða
næsta ofurfyrirsæta.
22.00 Rock Star: Supernova
- raunveruleika
þátturinn
22.30 Rock Star: Supernova
- tónleikarnir
23.30 Sugar Rush
Lostafullar hugsanir Kim
snúast nær eingöngu um
hina ómótstæðilegu Maríu
Sweet, sem gengur undir
nafninu Sugar.
00.00 Rock Star: Supernova
- úrslit vikunnar
01.00 Beverly Hills 90210 (e)
01.45 Melrose Piace (e)
02.30 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
20.00 Watford - Man. Utd. (e)
22.00 Wigan - Reading (e)
00.00 Dagskrárlok
16.20 Brasilía - Wales
Bein útsending frá vináttu-
landsleik milli Brasilíu og
Wales.
18.00 íþróttaspjallið
Þorsteinn Gunnarsson
fjallar um öll heitustu mál-
efnin í íþróttahreyfingunni
áhverjum degi. Þorsteinn
fær þá sem eru í eldlínunni
til sín í útsendingu og mál-
in eru brotin til mergjar.
18.12 Sportið
18.30 NBA - Bestu leikirnir
(Chicago Bulls - Phoenix
Suns 1993)Michael Jordan
var allt í öllu hjá Bulls en
með honum í byrjunarliðinu
voru Scottie Pippen, Hor-
ace Grant, BJ Armstrong
og Bill Cartwright. Liðs-
menn Suns voru heldur
engir aukvisar en þar fóru
fremstir í flokki Charles
Barkley, Dan Majerle, Ke-
vin Johnson, Richard Dum-
as og Mark West.
20.10 EM 2008 - undankeppni
(Frakkland - Italía)
21.50 EM 2008 - undankeppni
(Makedónía - England)
23.30 World's Strongest Man
(Sterkasti maður heims)
Við höldum áfram að rifja
upp mótin Sterkasti maður
heims. I kvöld verður sýnt
frá keppninni 1988. Jón
Páll heitinn Sigmarsson var
að vanda mættur til leiks
en íslenski vikingurinn
stefndi að sínum þriðja titli.
06.00 Brown Sugar
2002. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
08.00 Big Fish
(Stórfiskur) 2003. Leyfð
öllum aldurshópum.
10.00 Beethoven's 5th
2003. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
12.00 White Chicks
2004. Leyfð öllum aldursf
hópum.
14.00 Brown Sugar
16.00 Big Fish
18.00 Beethovens 5th
20.00 White Chicks
22.00 Hollywood Homicide
00.00 Return to the Batcave.
02.00 Gang Tapes
04.00 Hollywood Homicide
18.30 Fréttir NFS
19.00 Íslandídag
19.30 Pípóla(e)
20.00 Seinfeld
(The Mom and Pop Store)
20.30 South Park
Þeir eru komnir aftur á skjá-
inn. 8. serían um Cartman,
Kenny, Kyle, Stan og lífið í
South Park en þar er alltaf
eitthvað furðulegt í gangi.
Ótrúlega vinsælir teikni-
myndaþættir eftir þá Trey
Parker og Matt Stone sem
skrifuðu þættina eftir stutt-
mynd sem þeir gerðu.
Síðan þá hafa þeir félagar
unnið til fjölmargra verð-
launa fyrir þættina og gert
bíómynd um South Park
og fengu m.a. Óskarstil-
nefningu fyrir besta frum-
samda lagið.
21.00 Stacked
(Headmaster)
21.30 Kylie Interview, The
22.20 Smallville
(Void)
Fimmta þáttaröðin um
Ofurmennið í Smallville. f
Smallville býr unglingurinn
Clark Kent.
23.05 RescueMe(e)
23.50 Seinfeid
(The Mom and Pop Store)
07:00 fsland í bítið
09:00 Fréttavaktin
11:40 Brotúr dagskrá
12:00 Hádegisfréttir
12.00 Hádegisfréttir.
12.12 Markaðurinn.
12.15 fþróttafréttir.
12.20 Veðurfréttir.
12.28 Leiðarar dagblaða.
12.40 Hádegið - fréttaviðtal.
13:00 Sportið
14:00 Fréttavaktin
17:00 5fréttir
18:00 fþrðttir og veður
18:30 Kvöldfréttir
19:00 island I dag
19:40 Hrafnaþing
20:20 Brot úr fréttavakt
21:00 Fréttir
21:10 ThisWorld
22:00 Fréttir
22:30 Hrafnaþing
23:10 Kvöldfréttir
00:10 Fréttavaktin
03:10 Fréttavaktin
06:10 Hrafnaþing
Sjónvarpíð kl. 18.
ísland - Danmörk
fslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Dönum á Laugardalsvelli
í kvöld kl. 18 og er leikurinn sýndur beint í Sjónvarpinu. Leikurinn er liður í
undankeppni EM í knattspyrnu, sem fram fer í Austurríki og Sviss 2008, en auk
íslendinga og Dana eru Svíþjóð, Spánn, Lettland, Norður-írland og Liechten-
stein í riðlinum.
íslenska liðið sigraði Norður-íra með glæisbrag ytra á laugardaginn, 3-0, og
virðist Eyjólfi Sverrissyni vera að takast að rífa liðið upp úr þeirri lægð sem ríkti
í undankeppni HM. Danir hafa löngum reynst íslendingum óþægur Ijár í þúfu
á knattspyrnuvellinum en síðast þegar liðin mættust, á Parken í Danmörku
2001, sigruðu þeir 6-0. Þá eru þeir sú þjóð sem hefur unnið stærsta sigurinn á
íslenska karlalandsliðinu, 14-2, eins og alþjóð ætti að kannast við.
Eiður Smári Guðjohnsen verður f fremstu víglínu íslendinga og freistar þess að
bæta markamet Ríkharðs Jónssonar fyrir landsliðið, en metið jafnaði hann í síð-
asta leik þegar hann skoraði sitt 17. mark fyrir fslands hönd.