blaðið - 16.09.2006, Page 10

blaðið - 16.09.2006, Page 10
FORSTOFAN 2006/ Mynd. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir 10 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 blaAiö ) Velkomin á sjávarréttahátíðina Fiskirí á 80 veitingastöðum um land allt. Komið og njótið gómsætra fisk- og sjávarrétta í stórkostlegri sjávarfangsveislu. Kíktu á www.fiskiri.is VISA Sión er sögu rikari...! Sófasett, stakirsófar, hornsófar, svefnsófar, borðstofusett, hvíldarstólar, skenkar, stakir stólar, o.fl.o.fl... Urva! af ‘ boröstofuhúsgögnum Verödæmi: Vandaöur leöurtungusófi Verö nú kr. 79.000 - Verðdæmi: Vandaðir boröstofustólar með leðri/fætur: krisub.,hnota, svart Verð áður kr. 16.500.- Verö nú kr. 12.900.- Verðdæmi: Vandaðir borðstofustólar með slitsterku ákl./ljósir fætur Verö áður kr. 15.900.- Verð nú kr. 10.000.- Vandaöur slökunarsófi meö skemlum SENPl^O Nettur og þægilegur leöurhvíldarstóll m/skemmli Verö áöur kr.149.000 Verð nú kr.119.000.- Leður eöa áklæöi Verðdæmi: Sófasett 3+1+1 Verð áður kr. 198.000.- Verö nú kr. 99.000.- ________li: Mjog v.________ 3+1+1 með þykku nautaleðri Verö áður kr. 321.000.- Verö nú kr. 221.000.- Mjög vandaður hornsófi m/tungu og 2 skemmlum Sterku áklæði sem auðvelt er að þrífa 2 stærðir fáanlegar • • Opið Virka daga kl. 10-18 Laugard. kl.11-16 usqogn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 www.valhusgogn.is Röltu um vcrslunina okkar í rólegheitum á netinu meö nýja 360* sýningarkerfinu okkar - Þetta veröur þú aö prófa! UTAN ÚR HEIMI Komið í veg fyrir hryðjuverk Einn öryggisvöröur og fjórir sjálfsmorðssprengjumenn féllu þegar jemenskar öryggissveitir komu i veg fyrir tvær sprengjuárásir á olíustöðvar aðfaranótt föstudags. Ekki er enn vitað hverjir stóðu að baki hryöjuverkatilrauninni en Al Kaeda-hryðjuverkanetið hefur fordæmt tengsl jemenskra stjórnvalda við Vesturlönd. Olíufélögin: Hækkunarhrinunni lokið i bili Algengt veró á sjáltsafgreiðslustöðvum er nú 118 krónurá lítrann Enn lækkar bensínverð ■ Gæti lækkað meira ■ Lítrinn oft á 118 krónur Eftir Atla isleifsson atlii@bladid.net Talsverð lækkun hefur orðið á bens- ínverði undanfarna daga, en hjá öllum olíufélögunum má nú sjá bensínlítrann seldan á minna en 120 krónur. Hermann Guðmundsson, for- stjóri Olíufélagsins, segir tvennt skýra verðlækkanirnar. „Verðið á heimsmarkaði hefur lækkað mjög hratt í kjölfar þess að sumartraf- fíkin í Bandaríkjunum er búin og eftirspurnin eftir bensíni hefur minnkað mikið í kjölfarið. Banda- rikin eru fimmtíu prósent af bens- ínmarkaði heimsins svo það hefur mikið að segja. Síðan hefur íslenska krónan verið að styrkja sig verulega, allt að tíu prósent á síðustu vikum. Samanlagt hefur þetta gert það að verkum að menn eru farnir að sjá sama verð og menn sáu síðast í mars- mánuði," segir Hermann og bætir við að þessi mikla hækkunarhrina sem gekk yfir landsmenn í sumar sé því frá í bili. Bensínlítrinn er ódýrastur á sjálfsafgreiðslustöðvum Orkunnar, þar sem eigendur frelsiskorta greiða 114,50 krónur fyrir lítrann af 95 oktana bensíni. Verðið er ann- ars í kringum 119 krónur á lítrann hjá Essó, Skeljungi og Olís. Litrinn kostar hins vegar um 118 krónur á sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu, OB, EGÓ og Orkunnar. Verðhækk- Ekki útilokað að lækkanir haldi áfram Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins Fagnaðarefni þegar féiögin bregðast við lækkandi verði Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FlB-blaöisins anir á eldsneyti frá mars til júlí voru mjög tíðar, og var hækkunin rakin til hækkandi verðs á heimsmarkaði og þess að krónan veiktist á móti Bandaríkjadöllar. Að sögn Hermanns er ekki úti- lokað að lækkanirnar muni halda eitthvað áfram. „Það ræðst mikið af því hvað íslenska krónan gerir. Ef hún verður stöðug er hugsanlegt að við sjáum nokkurra króna lækkun í viðbót fyrir jól, að því gefnu að Mið-Austurlönd fari ekki í uppnám á nýjan leik.“ Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FÍB-blaðsins, segir það fagnaðar- efni þegar olíufélögin bregðast við lækkandi olíuverði á heimsmarkaði og styrkingu islensku krónunnar. „Venjan hefur oftar verið sú að olíu- félögin hafi verið fljótari að hækka verð heldur en lækka.“ Húsleitir lögreglu: Lögreglu sjaldan veitt mótspyna „Það er afar sjaldgæft og kemur varla fyrir að lögreglu sé veitt mót- spyrna við húsleitir,” segir Kristján 0. Guðnason, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni í Hafnarfirði. I frétt Blaðsins í gær um húsleit hjá Franklín Steiner stóð að lögregla mæti æ oftar mótspyrnu við hús- leitir. Þetta segir hann alrangt, í það minnsta í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði þar sem hann þekkir til. Lögreglan naut aðstoðar Kópavogs- lögreglunnar og sérsveitar ríkislög- reglustjóra við aðgerðirnar í miðbæ Hafnarfjarðar. Kristján segir það hafa verið gert vegna þess að lögreglu- Húsleit lögreglu Brota- a menn veitast sjaldnast að ■ lögreglu. lið á höfuðborgarsvæðinu sé samnýtt í æ meira mæli og þannig megi sam- nýta betur þekkingu sem lögreglan býr yfir.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.