blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 10
FORSTOFAN 2006/ Mynd. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir 10 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 blaAiö ) Velkomin á sjávarréttahátíðina Fiskirí á 80 veitingastöðum um land allt. Komið og njótið gómsætra fisk- og sjávarrétta í stórkostlegri sjávarfangsveislu. Kíktu á www.fiskiri.is VISA Sión er sögu rikari...! Sófasett, stakirsófar, hornsófar, svefnsófar, borðstofusett, hvíldarstólar, skenkar, stakir stólar, o.fl.o.fl... Urva! af ‘ boröstofuhúsgögnum Verödæmi: Vandaöur leöurtungusófi Verö nú kr. 79.000 - Verðdæmi: Vandaðir boröstofustólar með leðri/fætur: krisub.,hnota, svart Verð áður kr. 16.500.- Verö nú kr. 12.900.- Verðdæmi: Vandaðir borðstofustólar með slitsterku ákl./ljósir fætur Verö áður kr. 15.900.- Verð nú kr. 10.000.- Vandaöur slökunarsófi meö skemlum SENPl^O Nettur og þægilegur leöurhvíldarstóll m/skemmli Verö áöur kr.149.000 Verð nú kr.119.000.- Leður eöa áklæöi Verðdæmi: Sófasett 3+1+1 Verð áður kr. 198.000.- Verö nú kr. 99.000.- ________li: Mjog v.________ 3+1+1 með þykku nautaleðri Verö áður kr. 321.000.- Verö nú kr. 221.000.- Mjög vandaður hornsófi m/tungu og 2 skemmlum Sterku áklæði sem auðvelt er að þrífa 2 stærðir fáanlegar • • Opið Virka daga kl. 10-18 Laugard. kl.11-16 usqogn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 www.valhusgogn.is Röltu um vcrslunina okkar í rólegheitum á netinu meö nýja 360* sýningarkerfinu okkar - Þetta veröur þú aö prófa! UTAN ÚR HEIMI Komið í veg fyrir hryðjuverk Einn öryggisvöröur og fjórir sjálfsmorðssprengjumenn féllu þegar jemenskar öryggissveitir komu i veg fyrir tvær sprengjuárásir á olíustöðvar aðfaranótt föstudags. Ekki er enn vitað hverjir stóðu að baki hryöjuverkatilrauninni en Al Kaeda-hryðjuverkanetið hefur fordæmt tengsl jemenskra stjórnvalda við Vesturlönd. Olíufélögin: Hækkunarhrinunni lokið i bili Algengt veró á sjáltsafgreiðslustöðvum er nú 118 krónurá lítrann Enn lækkar bensínverð ■ Gæti lækkað meira ■ Lítrinn oft á 118 krónur Eftir Atla isleifsson atlii@bladid.net Talsverð lækkun hefur orðið á bens- ínverði undanfarna daga, en hjá öllum olíufélögunum má nú sjá bensínlítrann seldan á minna en 120 krónur. Hermann Guðmundsson, for- stjóri Olíufélagsins, segir tvennt skýra verðlækkanirnar. „Verðið á heimsmarkaði hefur lækkað mjög hratt í kjölfar þess að sumartraf- fíkin í Bandaríkjunum er búin og eftirspurnin eftir bensíni hefur minnkað mikið í kjölfarið. Banda- rikin eru fimmtíu prósent af bens- ínmarkaði heimsins svo það hefur mikið að segja. Síðan hefur íslenska krónan verið að styrkja sig verulega, allt að tíu prósent á síðustu vikum. Samanlagt hefur þetta gert það að verkum að menn eru farnir að sjá sama verð og menn sáu síðast í mars- mánuði," segir Hermann og bætir við að þessi mikla hækkunarhrina sem gekk yfir landsmenn í sumar sé því frá í bili. Bensínlítrinn er ódýrastur á sjálfsafgreiðslustöðvum Orkunnar, þar sem eigendur frelsiskorta greiða 114,50 krónur fyrir lítrann af 95 oktana bensíni. Verðið er ann- ars í kringum 119 krónur á lítrann hjá Essó, Skeljungi og Olís. Litrinn kostar hins vegar um 118 krónur á sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu, OB, EGÓ og Orkunnar. Verðhækk- Ekki útilokað að lækkanir haldi áfram Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins Fagnaðarefni þegar féiögin bregðast við lækkandi verði Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FlB-blaöisins anir á eldsneyti frá mars til júlí voru mjög tíðar, og var hækkunin rakin til hækkandi verðs á heimsmarkaði og þess að krónan veiktist á móti Bandaríkjadöllar. Að sögn Hermanns er ekki úti- lokað að lækkanirnar muni halda eitthvað áfram. „Það ræðst mikið af því hvað íslenska krónan gerir. Ef hún verður stöðug er hugsanlegt að við sjáum nokkurra króna lækkun í viðbót fyrir jól, að því gefnu að Mið-Austurlönd fari ekki í uppnám á nýjan leik.“ Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FÍB-blaðsins, segir það fagnaðar- efni þegar olíufélögin bregðast við lækkandi olíuverði á heimsmarkaði og styrkingu islensku krónunnar. „Venjan hefur oftar verið sú að olíu- félögin hafi verið fljótari að hækka verð heldur en lækka.“ Húsleitir lögreglu: Lögreglu sjaldan veitt mótspyna „Það er afar sjaldgæft og kemur varla fyrir að lögreglu sé veitt mót- spyrna við húsleitir,” segir Kristján 0. Guðnason, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni í Hafnarfirði. I frétt Blaðsins í gær um húsleit hjá Franklín Steiner stóð að lögregla mæti æ oftar mótspyrnu við hús- leitir. Þetta segir hann alrangt, í það minnsta í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði þar sem hann þekkir til. Lögreglan naut aðstoðar Kópavogs- lögreglunnar og sérsveitar ríkislög- reglustjóra við aðgerðirnar í miðbæ Hafnarfjarðar. Kristján segir það hafa verið gert vegna þess að lögreglu- Húsleit lögreglu Brota- a menn veitast sjaldnast að ■ lögreglu. lið á höfuðborgarsvæðinu sé samnýtt í æ meira mæli og þannig megi sam- nýta betur þekkingu sem lögreglan býr yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.