blaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 1
■ IPROTTIR Útlendingarnir ásælast ensku úrvalsdeildarliðin. írani vill kaupa West Ham og Rússi Arsenal | síða 3s ■ FOLK Nýr ritstjóri Stúdentablaðsins stundar tvær íþróttir, fótbolta og bandí, þó honum gefist of sjaldan tækifæri til þess | siða3o 209. tölublaö 2. árgangur miðvikudagur 20. september 2006 FRJALST, OHAÐ & Reynum nýja hluti ísland er efst á óskalistanum yfir lönd sem The Go! Team hefur ekki komið til en vill heimsækja segir lan Parton, stofnandi hljómsveitar- Sameiginlegt flugútboö Landhelgisgæslunnar og Ríkiskaupa: WWW.SVAR.IS Nota sænsk hergögn ■ Útboðið er galopið, segir verkefnisstjóri Ríkiskaupa ■ Engar kvartanir ■ Málamyndaútboð Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Við nutum aðstoðar og ráðgjafar frá innkaupa- deild sænska hersins og fengum kröfulýsingu sænsku strandgæslunnar og staðfærðum hana að okkar þörfum,” segir Pétur Pétursson, verkefnis- stjóri hjá Ríkiskaupum i útboðsmálum Landhelg- isgæslunnar. Hann var spurður um flugútboðs- gögn fyrir Landhelgisgæsluna en útboðið verður opnað 16. nóvember. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Blaðsins telja flugvélaframleiðendur það varhugavert að útboðsgögnin séu beinlínis þýdd og staðfærð úr útboðsgögnum sænsku strandgæslunnar. Árið 2004 festi hún kaup á Bombardier Q300-flug- vélum, sem uppfylltu kröfur útboðsins, frá kan- adíska fyrirtækinu Field Aviation og samkvæmt heimildarmönnum benda líkur til þess að Land- helgisgæslan ætli sér að festa kaup á sömu vélum frá sama fyrirtæki. „Landhelgisgæslan getur ekki vitað um nið- urstöðu útboðsins fyrirfram. Ég fullyrði að útboðið er galopið öllum og við vonumst eftir að fá mörg hagstæð tilboð frá flugvélaframleið- endum,” segir Pétur. „í útboðinu setur Landhelg- isgæslan fram hvaða kröfur flugvélin og flug- kerfið þarf að uppfylla. Það eiga allir möguleika að vinna þetta útboð,” segir hann og bætir við: „Við höfum ekki fengið neinar kvartanir eða ábendingar um að útboðslýsingin sé miðuð við einhvern ákveðinn aðila. Hins vegar eru kröfur til vélarinnar ákveðnar og það útilokar hugsan- lega einhverjar tegundir véla.” MYND/FRIKIÚ— Slippurinn nú sem áður Litháíska skipiö Ontika hefur síöustu daga verið í slipp við eftir að sakna hans en eins og sést hefur fátt eitt breyst í slippnum þann tíma sem hann Mýrargötu. Skipið landar aflanum á íslandi. Brátt flyst slippurinn burt. Eflaust eiga margir hefur staðið við Mýrargötu. JAÐARSPORT » síða 40 tökk og klifur Þaö reynir á stökkgetu klifrara sem taka þátt í dænómóti. Mótinu svipar nokkuð til hástökks, keppendur fá þrjár tilraunir til að komast í ákveðna hæð og svo er markið hækkað. VEÐUR Bjartviðri Sól á vestanverðu landinu, noröaustan5til10metrar á sekúndu en hvassara suðaustanlands eftir hádegi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. HEIMILI OG HÖNNUN Sérblað um heimili og hönnun fylgir Blaðinu í dag » síður 19-26 BILALAN Finndu bara bílinn sem þig dreymir um og viö sjáum um LÆGRI fjármögnunina. Reiknaðu lánið þitt á www.frjalsi.is. VEXTIR hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Við viljum að þú komist sem lengst! V FRJÁLSI l'JÁ KFLSTINGARBANKINN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.