blaðið - 20.09.2006, Page 36

blaðið - 20.09.2006, Page 36
44 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 blaöiö Hvaða leikari hefur leikið i flestum þáttum? Hvað hét læknirinn sem George Clooney lék i þáttunum? Hver leikur lækninn Abby Lockhart? Hvenær voru þættirnir fyrst sýndir? Á hvaða sjúkrahúsi gerast þættirnir? |e)idsoH lejauag Aiunoo >|00o g Þ661'V íaujoij. ejneiAI 'E ssoa Bnoo Z 3|ÍM VeoN '| ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Það er ekki gáfulegt aö binda sig niður áður en þú ert viss. Taktu þér þinn tfma og skoðaðu alla möguleikana. Stundum veistu samstundis hvað þú ættir að gera en þetta erekki ein af þeim stund- um. Farðu varlega. o Naut (20. april-20. maí) Það er einhver einstaklega ósanngjarn í kröfum sínum. Það er tími til kominn að þú standir upp og krefjist réttar þíns. Gerðu viðkomandi Ijöst að þú munir grípa til þinna ráða ef hann laerir ekki að virða þig og þínar þarfir. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Einhver sýnir sitt sanna eðli og það var allt annað en þú bjóst við. Venjulega finnst þér óþægilegt að standa uppi í hárinu á fólki en nú hefur þetta geng- ið of langt. Þú skalt því óhikað segja það sem þér finnstog krefjast virðingar. ©Krabbi (22. júnf-22. júli) Ef þú einblínir á árangur þá geturðu tapað ánægj- unni og innblæstrinum. Hættu að vera svona prak- tísk/ur og einbeittu þér að ferðinni en ekki áfanga- staðnum. Auk þess er árangurinn tilgangslaus ef honum fylgir ekki örlítil gleði og hamingja. © Ljón (23. júlf-22. ágúst) Hugsaðu um hvernig allar þínar gjörðir hafa áhrif á þig og aðra. Hvort það eru slæm eða góð áhrif skiptir máli svo þú skalt íhuga hvað þú gerir og hvernig þú gerir það. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Þrátt fyrír að þú takir starf þitt alvarlega er ekki þar með sagt að þú þurfir að taka sjálfa/n þig há- tíðlega. Þú þarft á allri þinni kimni og einbeitni að halda fyrir næsta stóra verkefni sem framundan er. Gangiþérvel. © Vog (23. september-23. október) Það er kominn tími til að forgangsraða, sérstak- lega ef óvænt útgjöld eru framundan. Þú ættir kannski að skoða í hvað þú eyðir peningum þínum og hvort ekki mætti skera einhvers staðar niður. Sparaðu fyrir framtíðina, það er aldrei að vita hvað hún ber (skauti sér. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vini þínum fannst málið flókið og ruglingslegt en sýn þín er mjög skýr. Þú getur ekki ætlast til að allir hafi sömu skoðun á málinu og þú enda gera ekki allir sömu kröfur og þú. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef þú hugsar sem sigurvegari ertu komin/n langt á leið með að tryggja þér árangur, sérstaklega þegar þú fetar nýjar brautir. Vertu jákvæð/ur og andlega tilbúin/n. ^Jjj^ Steingeit (22.desember-19. janúar) Hluti af þér vill Ijúka þessu öllu af sem fyrst á með- an hinn hlutinn vill að þú sjáir heildarmyndina áð- ur en þú gerir nokkuð. Gæfusamlegast er að fara milliveginn og treysta innsæi sínu. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það vita allir að þú sækist eftir fullkomnun en er það þess virði? Þú ert uppgefin/n á líkama og sál og sérð ekki fyrir endann á þessu enn. Þú ættir frek- ar að eyða tíma þínum í verkefni sem skilar árangri sem þú getur verið stolt/ur af. © Fiskar (19.febniar-20.mars) Ekki vera svo upptekin/n af þvl að gefa öðrum að þú fjarlægist þínar eigin tilfinningar. Vandamálið er að það að fórna sjálfum sér getur verið gefandi á margan hátt og þú átt þvi á hættu að gera það að vana, vana sem kemur sér ekki alltaf vel. Fjandans glæpamenn Mikið var ég ánægður þegar ég las að verð á bensíni hefur hríðlækkað undanfarið. Á forsíðu Fréttablaðsins um síðustu helgi var þetta fína linu rit sem sýndi að síðustu vikur hefur verð gjörsam lega hrunið. Eða hvað? Hrun? Bensín- lítrinn kostar ennþá tæpar 120 krónur. Bensín er ennþá fokdýr munaðarvara sem er leið með að gera mann gjald- þrota og bensínkóngarnir sem höfðu samráð um verð í mörg ár ganga ennþá lausir. Fjandans glæpamenn. Það er Sjónvarpið 16.05 Ryder-keppnin í golfi 16.55 Sjónlist 2006 (2:3) 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Líló og Stitch, Sígildar teiknimyndir og Herkúles 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin ER XII (5:22) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Að- alhlutverk: Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grim- es. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Kokkar á ferð og flugi Surfing the Menu II (6:8) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donog- hue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða i Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. 21.30 Litla-Bretland Little Britain I (5:8) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unniö til fjölda verðlauna. e. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sjónvarpið 40 ára Tónlist 1966-1979 (14:21) 888 (þessum þáttum er engin tilraun gerð til að segja sögu Sjónvarpsins með heildstæðum hætti. Sa- vanna tríóið, Heimir og Jónas, Raggi Bjarna, Þrjú á palli og Björgvin Halldórs- son sungu öll í svarthvítu. 22.30 fþróttakvöld Fjallað um Meistarakeppni HSl. 22.45 Mótorsport 23.10 Vesturálman The West Wing (21:22) 23.55 Ryder-keppnin í golfi 00.45 Kastljós E 01.25 Dagskrárlok ekki langt síðan manni blöskraði við að sjá bensín- lítrann skríða yfir hundrað kallinn. í dag hoppa neytendur hæð sína í loft upp þegar verðið skríður undir 120 krónur. Á viðskiptasíðu CNN-fréttastof- unnar er listi yfir bensínverð um allan heim. Bretar eiga hæsta verð listans en þar kostar lítrinn rúman hundrað kall. Það þýðir að íslend- ingar borga tæp 15% meira en þeir sem borga allra mest. Sem íslendingur er ég ekki óvanur að borga svolítið meira en gengur og gerist fyr- Atli Fannar Bjarkason fjallar um meintar lœkkanir á veröi bensinlítrans. Fjölmiðlar atli@bladid.net 06.58 fsland í bitið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Leyfð öllum aldurshópum. 09.20 í fínu formi 2005 ([ fínu formi 2005) 09.35 Oprah (97:145) (Female Teachers, Yo- ung Boys, Secret Sex At School) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 11.10 Strong Medicine (3:22) (Samvkæmt læknisráði) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours Skjár einn 12.50 f finu formi 2005 (Ifínu formi 2005) 13.05 Home Improvement (11:28) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 How I Met Your Mother (7:22) 13.55 Medium (15:16) (Miðillinn) 14.40 LasVegas (16:24) (Can You See Whaf I See?) 15.25 Oliver Beene (1:14) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (8:22) (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Veggfóður (2:7) 20.50 Oprah (99:145) (3-Year-Old Obsessed With Her Looks) 21.35 The Inside (4:13) (Nýliðinn) 22.20 Strong Medicine (4:22) (Samkvæmt læknisráði) 23.05 Big Love (3:12) (Margföld ást) 23.55 Autopsy (8:10) (e) (Krufningar) 00.55 Swimfan (Aðdáandinn) Hágæðaspennumynd 02.20 The Ring (Vítahringur) 03.55 The Inside (4:13) (Nýliðinn) 04.40 Strong Medicine (4:22) (Samvkæmt læknisráði) 05.25 Fréttir og fsland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dýravinir (e) 15.35 Made in L.A. (3/3) (e) Skemmtileg þáttaröð þar sem áhorfendur fá að kynn- ast fólkinu sem stjanar við stjörnurnar í Hollywood. 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingaþátta- röð. 17.05 Dr.Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18.00 6 til sjö Vandaður síðdegisþáttur í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. 19.00 MelrosePlace Bandarísk þáttaröð. 19.45 All About the Andersons (e) Bandarísk gamanþáttaröð. 20.10 Krókaleiðir í Kína (2/4) 21.00 America’s NextTop Model VI 22.00 The L Word - Ný þáttaröð! 23.00 Sugar Rush - lokaþáttur Lostafullar hugsanir Kim snúast nær eingöngu um hina ómótstæðilegu Maríu Sweet, sem gengur undir nafninu Sugar. 23.30 Conviction (e) Lögfræðidrama af bestu gerð. 00.35 Da Vinci’s Inquest (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 01.20 Melrose Place (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 14.00 16.00 18.00 18.50 21.00 22.00 00.00 Skjár sport Að leikslokum Bolton - Middlesbr. (e) Sheffieid Utd. - Reading (e) Upphitun (e) Liverpool - Newcastle (b) Að leikslokum (e) Everton - Wigan (e) Dagskrárlok (Mercy) I Smallvi ir vöru og þjónustu. En mér finnst glatað að fyrir- tæki sem sviku peninga af heilli þjóð skuli ekki sjá að sér og bjóða mannsæmandi verð á vökvanum góða. Fjandinn hafi það, þeir geta okrað á pylsun- um í staðin. 16.20 Enski deildarbikarinn (Peterborough - Everton) 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Enski deildarbikarinn (Scunthorpe - Aston Villa) Bein útsending frá leik Scunthorpe og Aston Villa í annari umferð enska deilda- bikarsins. 20.35 Hápunktar i PGA- mótaröðinni (PGATour highlights) 21.30 Spænsku mörkin ítarleg umfjöllun um síð- ustu umferð í spænska boltanum. 22.00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) Fréttiraf leikmönnum, liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 22.30 Enski deildarbikarinn (Scunthorpe - Aston Villa) Útsending frá annarri um- ferð enska deildabikarsins. 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 Seinfeld (The Beard) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/Up 21.30 Ghost Whisperer 22.20 Smallville Smallville býr unglingur- inn Clark Kent. Hann er prúömenni og erfús til að rétta öðrum hjálparhönd. 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) (The Beard) 00.50 Entertainment Tonight (e)taka son sinn í ferðalag þar sem hann fengi aðra sýn 21.00 America’s Next Top Model VI 22.00 The L Word - Ný þáttaröð! 23.00 Sugar Rush - lokaþáttur 23.30 Conviction (e) Lögfræðidrama af bestu gerð. 00.35 Da Vinci’s Inquest (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 01.20 Melrose Place (e) 02.05 Óstöðvandi tóniist ÍE» 07.00 09.00 11.40 12.00 13.00 14.00 17.00 18.00 18.30 19.00 19.40 20.20 21.00 21.10 22.00 22.30 23.10 00.10 03.10 06.10 ísland í bítið Fréttavaktin Brot úr dagskrá Hádegisfréttir Sportiö ítarlegar íþróttafréttir. Fréttavaktin 5fréttir Iþróttir og veður Kvöldfréttir fsland i dag Hrafnaþing Brot úr fréttavakt Fréttir Frontline 2006 Fréttir Hrafnaþing Kvöldfréttir Fréttavaktin Fréttavaktin Hrafnaþing •)(•! 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) Pixel Perfect (Fullkomið plat) The Perez Family (e) (Perez-fjölskyldan) Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) Men With Brooms (Sópað til sigurs) Pixel Perfect (Fullkomið plat) The Perez Family (e) Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) Twelve Mile Road (Sumar sviptinga) The 51 st State (Gróðavíma) Eurotrip (Evrópurispa) Twelve Mile Road Americas Next Top Model á Skjá einum 21.00 Barátta fyrirsætnanna Þrettán glæsidísir ganga eftir sýn- ingarpallinum í von um að verða næsta ofurfyrirsæta og hljóta þannig frægð, frama og fullar hendur fjár. Keppendur í þetta skipti eru á aldr- inum 18-26 ára, þeirra á meðal húsa- málari, barnfóstra, lyfjafræðingur og þýðandi. Ofurmódelið Tyra Banks er formaður dómnefnd- arinnar eins og áður en aðrir f henni eru Twiggy, Nigel Barker og J. Alexander. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda, ekki síst meðal þeirra sem finnst Tyra of hörð við stúlkurnar. Blowin/ Up á Sirkus 21.00 Grínistarnir rapp Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum sem rap- parar. Þeir eru þess fullvissir að þetta sé það sem þeim er ætlað að gera i lífinu. Þetta reyna þeir þrátt fyrir ráð- leggingar umboðsmanns Jamies og for- eldra hans sem eru ekki eins viss um að Jamie sé að fara í rétta átt með ferilinn sem hefur hingað til ekki síst einkennst af uppistandi. í þessum þáttum fáum við að fylgjast með þeim félögum, Jamie og Stu, reyna að brjóta sér leið inn í bransann og gera allt til þess að verða teknir alvarlega sem rapparar þó hingað til hafi menn aðallega hlegið að jéeim.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.